Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVISBL ÁÐIÐ Fimmtudagur 8. sept_ 1960 Ti sölu Chevrolet (Bel Air) 1955 í mjög góðu standi. Innfiutn- ingsleyfi nauðsynlegt. Upp lýsingar í síma 16289 og 23757. Tvær stúlkur óskast til afgreiðslu í veit- ingasal. Hótel Tryggvaskáli Selfossi. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Simi 17184. Reykjavík, Kópavogur! Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja herb. íbúð, nú þegar eða 15. sept. — Uppl. í síma 10-2-32. Ráðskona Ungur ekkjumaður óskar eftir ráðskonu í sveit. Má hafa ungt barn. Upplýsing- ar í síma 16347. Herbergi með innbyggðum skápum óskast fyrir reglusama stúlku. Barnagæzla sam- komulag. Sími 15808 í dag og á morgun frá 7—8 e.h. íbúð Ung hjón með tvo drengi, 2ja og 3ja ára, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36025. Útlendingur óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og helzt síma. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1522“ eða í síma 10899 (Frank). Þýðingar verzlunarbréf úr íslenzku í þýzku. — Fljótt, öruggt, ódýrt. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1521“ eða í síma 10899 (Frank). Heimasaumur Óska eftir lagersaum heim. Tilboð leggist in á afgr. Mbl. merkt: „Vandvirk — 1518“. Stúlka óskast til heimilisaðstoðar. Sigríður Ármann Sími 3-21-53. í dag er fimmtudagur 8. september. 252. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:04 Síðdegisflæði kl. 20:22. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson sími 1700. ^ Slysavarðstofan er opln allan sólar- hrJ»>ginn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—9. sept. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. l—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3. —9. sept. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir f Keflavík er Björn Sigurðsson, sími: 1112. I.O.O.F. 9 == 141978V2 = Lions Ægir 7.9.60.12, FRETIIR I.O.O.F. 5 = 141988% = Foreldrar! Sjáið um að börn ykkar grafi ekki holur í gang- stéttir, auk óprýðis getur slíkt valdið slysahættu. Frá Dýraverndunarfélaginu. — Þegar búfé er slátrað skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem beg- ar hefur verið slátrað. Skal í sláturhúsum hafður sérstakur banaklefi. Heglugerð um slátrun búfjár er númer 21 frá 13. apríl 1957. — Samband dýraverndun- arfélaga Islands. Sýning Alfreðs Flóka í Boga- sal Þjóðminjasafnsins kl. 13—22 daglega til 11. september. Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið' á fimmtudags- kvöldum kl. 20—22. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — M.H. 75 krónur. - Karl Sig. Jónsson tll 26. september. Staðgengill: Olafur Helgason. Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. — Staðg.: Jónas Sveinsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Skúli Thoroddsen til 12. sept. Staðg.: Guðm. Benediktsson (heimilisl.), Guð- mundur Björnsson (augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tíma. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Ulfar f*órðarson frá 31. ágúst óákveð ið. Staðg.: Björn Guðbrandsson heim- ilislæknisstörfum. Bergsveinn Olafsson augnlæknisstörfum. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor.steinsson. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 107,05 1 Bandaríkjadollar —.....— 38.10 1 Kanadadollar ......... — 39,22 100 Norskar krónur ....... — 534,40 100 Danskar krónur ....... — 553,15 100 Sænskar krónur ....... — 738,50 100 Finnsk mörk ......... — 11,90 100 Austurr. sch........ — 147,62 100 Belgiskir frankar .... — 76,13 100 Svissneskir frankar .. — 883,80 100 Gyllini .............. — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 (tarantel press) m J Húsráð Það er óhjákvæmilegt að ljós pappírsskermur (pergament) missi fljótt sitt ferska útUt. Þó getur maður hreinsað hann að nokkru leyti með því að nudda hann með franskbrauðsskorpum, þegar nóg er til af þeim í brauð- kassanum. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Daníel Fjelsted um óákv. tíma. — Staðg.: Gísli Olafsson. Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 2—3 vikur. Staðg.: Victor Gestsson. Friðidk Björnsson til 10. sept. Staðg.: Victor Gestsson. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, Keflavík. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Halldór Arinbjarnar til 15. sept. — Staðg.: Henrik Linnet. Olafur Jóhannsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í óákveðinn tíma. Draugurinn, scm ég vakti upp. Barngóð stúlka óskast á lítið heimili í vet- ur. Forstofuherbergi. Uppl. í síma 24558. — Við vorum svei mér heppnir, að tunnuskömmin skyldi þó vera tóm! umlaði í Búlla, þegar þeir höfðu náð sér ofurlítið eftir fyrstu hræðsluna. — Sjáðu, hvað hefur legið undir tunnunni, Vaskur, sagði Júmbó sigri hrósandi, —• kaðall! Nú getum við komizt burt úr höllinni! — Já, og þarna er gömul vinda .... þá höfum við allt, sem við þurf- um á að halda. — Þú mátt fara á undan, ef þú vilt, Júmbó, sagði Vaskur, þegar hann hafði gægzt út af brúninni niður í kolsvart undirdjúpið. Keflavík Stúlka óskast til heimilis- starfa frá 1. okt. Kaup og kjör eftir samkomulagi. Jóhanna G. Pálsdóttir, Hátúni 20. Símar 1843 og 1052. Söltunarhús í Vogum, Vatnsleysuströnd * er til sölu. Stærð 200 ferm. Hentug aðstaða fyrir einn bát. Uppl. í síma 10 B Vog- um. Ung hjón óska eftir íbúð frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 15126 f.h. og eftir kl. 18. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Of seinir! Þeir eru farnir! — Manny, það íyrsta sem ég ætla — Ekkert, Slick! Stuttu síðar.... ftð gera við minn hiut er....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.