Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 20
Afganistan Sjá bls. 11. mtMabifc IÞROTTIR eru á bls. 16, 17, 22 og 23. J 204. tbl. — Fimmtudagur 8. september 1960 Á affalfundi Loftleiða 2. sept. sl. skýrffi Kristján Guff Iaugsson, form. félagsstjóra- ar frá því, að á 15 ára af- mæli félagsins hefði veriff ákveðiff að heiðra fyrsta for- mann þess, Kristján Jóhann Kristjánsson, forstjóra, meff því aff láta gera af honum höggmynd, og var Nína Sæ- mundsson fengin til þess. í þessu tilefni þakkaffi Krist- ján Guðlaugsson, Kristjáni Jóhanni mjkiff og óeigin- gjarnt starf í þágu félagsins. Myndin er tekin á aðalfund- inum og sýnir Kristján Guð- iaugsson, höggmynd Nínu Sæmundsdóttur og loks Kristján sjálfan. Fá Siglfirðingar erlent atvi nnufyri rfœki? Vilja athuga jbann möguleika til jbess að bæta ur atvinnuástandinu SIGLUFIRÐI, 7. sept.: — Bæjar stjórn Siglufjarðar hélt allsögu- legan fund í gær, sem stóð frá kl. 5 síðd. til kl. 2 eftir miðnætti. Til umræðu voru enkum atvinnu horfur í haust og á komandi vetri, en á annað hundrað Siglfirðinga munu verða atvinnulitlir, eftir hið lélega síldarsumar, ef ekki verður brugðið skjótt við um at vinnusköpun. Skip til hráefnaöflunar. Tunnuverksmiðjur rikisins munu starfa líkt og verið hefir, Hraðfrystihús Þráins Sigurðsson ar hefir tekið á leigu vélbátinn Hring og er auk þess að fá nýtt skip erlendis frá til hráefnisöfl- unar, og mun því starfa vel í vetur. Hraðfrystihús SR mun að líkindum vinna úr afla bæjar- togaranna tveggja, en þyrfti að fá a.m.k einn togara til viðbótar, ef nýta á afkastagetu þess og það að veita þá atvinnu, sem brýn þörf er á. Til tals hefir komið hvort tiltækt væri að togarinn Brimnes, sem ríkið á, afli fyrir Bjargaði félaga sínum frá drukknun ,Stór strakur44 hafði hrundið honum AKUREYRI, 7. sept.: — Magnús Garðarson, Eyrarlandsvegi 27, sem er átta ára gamall, vann það afrek að bjarga félaga sínum og jafnaldra frá drukknun í Akur- eyrarhöfn sl. mánudagskvöld milli kl. 7 og 8. Nánari tildrög eru þau, að þeir félagar voru á leið inn hafnarbakkann, og var Þingvallanefnd berast stórgjafir: Kjarvalsmálverk og 20 þús. kr. í peningum 1 SAMBANDI við afmælisdag Jóns heitins Guðmundssonar, fyrr vm gestgjafa í Valihöll á Þing- völlum, voru Þingvallanefnd af- hentar tvær stórgjafir til ráð- stötfunar og vörzlu, samkvæmt fyrirmælum í erfðaskrá Jóns og ikonu hans Sigríðar Guðnadóttur. Er hér um að ræða sjóð að upphæð 20 þúsund króna, er verja skal til viðhalds og fegrun- ar hins forna grafreits á Þing- völlum, en hin gjöfin er eitt þekkt asta Þingvallamálverk eftir Jó- hannes Sv. Kjarval listmálara. Málverkið á að fylgja Þing- vallakirkju, en hefir lengst af fram til þessa verið í Valíhöll. Fósturbörn og venzlamenn Jóns heitins Guðmundssonar af hentu Þingvallanefnd þessar góðu gjafir á Þingvöllum hinn 7. þessa mánaðar, og þakkaði for- maður nefndarinnar, Emil Jóns- sor ráðherra fyrir þær um leið og hann minntist hins látna gef- anda. Rætt iim endur- reisn Kolvíðarhóls FÉLAG áthugamanna um endur- reisn Kolviðarhóls hefur boðað til fundar næstkomandi sunnu- dag, og hefst hann kl. 8,30 síð- degis í Tjarnarcafé. Rætt verður um uppbyggingu staðarins. Vænta forráðamenn félagsins að sem flestir velunnarar Kolviðar- hóls mæti á fundinum. Magnús nokkru á undan félaga sínum. Heyrir hann þá allt í einu skvamp í sjónum og sér félaga sinn þar buslandi. Datt Magnúsi í hug að leita uppi bjarghring í bátum, er lágu í höfn og fann hann fljótlega og kastaði til •^ —im* m* m ^■ // Annar furðulax 44 Sauffárkróki, 7. sept.. — 26. ágúst sl. fékk Gísli Jónsson, bóndi í Miffhúsum, Blönduhlíff, „furffulax“ í silunganet í Hér affsvötnum. Eftir lýsingum og myndum í Mbl. aff dæma, virffist hér vera samskonar kvikindi að ræffa og veiddist fyrir nokkru í Skjálfandafljóti. Fiskurinn er 1 kg og 960 gr. aff þyngd, 55 cm á lengd og ummál hans er 37 cm. Bónd- inn sá þegar, aff þetta var ó- venjulegur fiskur og fór meff hann í frystihúsiff á Sauffár- króki, þar sem hann verður geymdur, unz hann verffur sendur suffur til rannsóknar. — Guffjón Rannsóknir á „furffulaxin- um“, sem veiddist í Skúálf- andafljóti fyrir nokkru, hafa leitt í ljós, aff hér er um merki legan fisk aff ræffa, en endan- legar niffurstöður rannsókn- anna liggja ekki fyrir enn. Verkfræðingar halda ráðstefnu um gildi tækninnar á Islandi VERKFRÆÐINGAFÉLAG ís- lands er nú að undirbúa ráð- stefnu, sem halda á í Háskólan- um dagana 22.—23. sept., þar eem fjallað verður um tækni- menntun og vinnuskipulag og gildi þess fyrir afkomu þjóðarinn ar í farmtíðinni. Er slíkt að sjálf sögðu ákaflega mikilvægt í nú- tímaþjóðfélagi, og eru ráðstefn- ur af þessu tagi öðru hverju haldnar erlendis. Þetta verður fyrsta ráðstefn- an um þetta efni, sem haldin er . hér. Formaður undirbúnings- nefndar er Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri. Blaðið leitaði sér í gær upp- lýsinga hjá Hinriki Guðmunds- syni, framkvæmdastjóra Verk- fræðingafélagsins, um tilhögun ráðstefnunnar. Hafa bæði inn- lendir og erlendir menn verið fengnir til að flytja erindi. Fyrst talar danskur maður N. I. Bech um nútíma tækni og vísindalega menntun tæknifróðra manna. Magnús Magnússon, eðl- isfræðingur, talar um tækni- menntun á íslandi og dr. Gunnar Böðvarsson mun einnig leggja til málanna um þetta efni. Þá verður fjallað um vélvæð- ingu og vinnuhagræðingu og flyt ur Sveinn Björnsson, fram- kvæmdastjóri Iðnaðarmálastofn- unarinnar erindi um það. Dr. Gunnar Böðvarsson talar um fjár festingu, vélvæðingu og þróun og Direktor L. Mjös, forstjóri Industri Consulent í Noregi held ur erindi á norsku um vinnuhag ræðingu. Að lokum flytur dr. Benjamín Eiríksson, hagfræðing- ur erindi um þýðingu vélvæðing ar og vinnuhagræðingar fyrir efnahagslega afkomu þjóðarinn- ar. félaga síns, er þá var orðinn þrek aður, en gat þó náð í bjarghring inn. Dró Magnús hann að landi og hjálpaði honum á þurrt. Síð- an löbbuðu þeir félagar hvor heim til sín. Hrundiff í sjóinn. Félagi Magnúsar segist hafa verið að huga að sílum, en þá hafi strák.ur nokkur, eldri en hann sjálfur, komið hlaupandi að honum og hrundið honum í sjóinn, en hlaupið síðan í burtu eins og byssubrenndur. Enginn fullorðinn var nærstadd ur, er þetta gerðist, og hefur Magnús sýnt mikið snarræði við björgunina,. Óvíst er hvernig annars hefði farið, því hinn drengurinn er alveg ósyndur. — Magnús. hraðfrystihús ríkisins hér í vet- ur. Á bæjarstjórnarfundinum voru gerðar ýmsar samþykktir á mál um þessum, sem sendar verða viðkomandi aðilum. Starfræksla erlendra niffursuffu- fyrirtækja hér. Kommúnistar héldu uppi venju legum hávaða á þessum fundi og tillöguregni. Meðal annars fluttu þeir tillögu um stofnun hlutafél- ags til niðursuðu, og skyldu póli tísku flokkarnir safna hlutafé, jafnri upphæð hver. Upplýsti einn bæjarfulltrúi þeirra, að for- dæmið væri frá Kongó. Hins vegar voru samþykktar áskoranir á stjórn SR að láta koma til framkvæmda starf- rækslu á niðursuðuverksmiðju á vegum fyrirtækisins í sambandi við lög frá 1946 og 1947. Og enu fremur athugun á því hvort er- lend niðursuðufirmu, t.d. þýzk, vildu reisa hér og reka til nánar umsamins tíma, fullkomna niður suðuverksmiðju, sem bæjarfélag ið ætti síðar forkaupsrétt á. Drógu í land. Þá fluttu kommúnistar tillögu í landhelgismálinu, sem var þann veg orðuð, að við hana var flutt dagskrártillaga. Drógu þá komm únistar tillögu sína til baka, og var sætzt á tillögu þar sem vitn- að var til fyrri ályktanna bæjar stjórnar í málinu og jafnframt skorað á ríkisstjórnina að aftur- kalla sérstaka heimild til botn- vörpuskipa til veiða við Norður- land á svæðinu milli 8—12 milna. — Stefán. Vilja byggja leikhús FYRIR skömmu var haldinn framhaldsaðalfundur Leikfélags Reykjavíkur. Voru þar lagðir fram endurskoðaðir rei'kningar Norskur fiskibát- ur íórst við Island SEYÐISFIRÐI, 7. sept.: — Norsk ur fiskibátur, Alvald frá Hauga- sundi, fórst sl. þriðjudag urri 120 sjómílur á hafinu út af Seyðis- firði. Áhöfninni — 11 mönnum —• bjargaði færeysk skúta, sem stödd var þar nálægt. Ekki er vitað með hverjum hætti bátur- inn sökk, en eftirlitsskipið Garm er væntanlegt til Seyðisfjarðar kl 1 í nótt með áhöfnina af hinum sokkna bát. Fiskibáturinn Alvald var 171 tonn, byggður 1940 sem tundur- duflaslæðari. — Sveinn. Andlátsfregn LÁTIN er hér í bænum frú Ingi- björg Sigurðardóttir, kona Egils Guttormssonar stórkaupmanns. Frú Ingibjörg veiktist snogg- lega á heimili sínu, Váðimel 25, síðastliðinn mánudag. Var hún þegar flutt í Landakotsspítalann. Þar lézt hún aðfaranótt miðviku- dagsins. Rridgi EINMENNINGSKEPPNI hjá Bridgefélagi Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Keppni þessi verður 4 umferðir og er öllum heimil þátttaka. síðasta leikárs. Á leikárinu voru flutt fjögur ný leikrit og aus þess eitt frá fyrra ári. Miklar umræður urðu um leik húsbyggingu félagsins og mikill áhugi meðal félagsmanna á að hrinda þessu nauðsynlega máli i framkvæmd. Kosnir voru í hús- byggingarnefnd þeir Brynjólfur Jóhannesson, Þorsteinn Ö. Step- 'hensen og Björn Thors. Stjórn Leikfélags Reykjavíkur skipa nú Þorsteinn Ö. Stephen- sen, formaður, Helgi Skúlason, ritari og Guðmundur Pálsson gjaldkeri. Marz kom lúgu fullur af veiðum TOGARINN Marz kom úr happatúr vestur af Græn- landsmiffum í fyrrakvöld. Var togarinn lúgufullur, eins og sjómenn kalla þaff, og á þilfari var einnig nokk- ur fiskur. Er þetta mesti fisk ali, sem landaff hefur veriff hér í Reykjavík úr togara síffan 11. júli síðastl. í gær- kvöldi var löndun úr Marz ekki lokiff en giskaff var á aff aflinn myndi vera um 320—330 tonn. Af aflanum voru um 50 tonn þorskur hitt var karfi. Skipstjórj á Marz í þessari veiffiför var Sigurgeir Pétursson, sem er annars fyrsti stýrimaffur á togaranum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.