Morgunblaðið - 08.09.1960, Side 16

Morgunblaðið - 08.09.1960, Side 16
16 MORGVISBI AÐIÐ Fimmtudagur 8. sept 1960 Rayburn settist á legubekkinn við hlið húsbóndans og horfði hugsi í glasið sitt. — Segðu okk- ur af þessu, Newell. Hvað kom eiginlega fyrir? Eða viltu kann- ske tala sem minnst um það enn? — Nei, hvorki nú né síðar, tautaði Paige öngur. — Ignaki, náðu í svona glas handa mér. — Mikið af sódavatni, bætti Bennie við, um öxl sér. — En það er annað, sem mig langar til að vita, sagði Paige þegar viskíið hafði hresst har.fl ofurlítið við, og lyft þokunni af höfði hans. — Hvérnig líður ungu stúlkunni .... og föður hennar? Ég talaði ekkert vió þau á eftir .... hafði ekki mannsmóð í mér til þess. Booth og Raybum litu hvor á annan, eins og hvor um sig von- aði að hinn gæti fundið upp ein- hverja trúlega lygi. Svo hrisfi Bennie höfuðið, og Rayburn, sem gerði sér Ijóst, að Paige hafði þegar skilið svipbrigðaleik þeirra, romsaði upp úr sér allri sögunni. — Það er nú dálítið flókia saga. sagði hann. — Þú nefur náttúrlega ekki séð kvöldblöð'n; Það hefur verið hræðilegt verð- fall í kauphöllinni, svo að öl) borgin skelfur. Þessi Dexter virð ist hafa — ásamt hálfri milljón annarra manna — tapað öllu sínu. Gjörsamlega rúinn. Og þetta í sambandi við það sem gerðist í sjúkrahúsinu — eða það tvennt samanlagt — varð honum ofurefli. Hann skaut sig í dag, um fimmleytið. En það tókst ekki betur en vel, því að hann var með lífsmarki nokkr-.r klukkustundir. — Ted sá um hann, tók Booth fram í. — Hann komst aldrei til meðvitundar. það er að segja Dexter, bætti Rayburn við, til skýnngar, í von um að geta vakið Paige almennilega. — Það var óþarfi að taxa fram, urraði Paige. — En hvað varð um stúlkuna? Er hún kannske líka dauð? — Nei, þó ekki. Við komum henni í rúmið í sjúkrahúsinu, sagði Rayburn og var feginn að geta snúið sögur.ni til betri veg- ar. —En hún var alveg ró1eg og gerði sér ljóst allt, sem skeð hafði. Hún tók því eins og hetja, verð ég að segja. Kannske hefur hún verið lömuð af þessu áfalli. Fyrst vildi hún ekki fara í rúm- ið, en við töldum það raðlegast. Við sendum nokkur skeyti fyrir hana meðal annars eitt til syst- ur hennar. Við stíluðum það til ungu stúlkunnar, sem ar á ferð með henni í London. Þegar klukkan sló tvö var hús- bóndinn svo rækilega sofnaður, að vinir hans töldu hann ekki mundu vakna fyrst um sinn, svo að þeir fóru leiðar sinnar, eftir að hafa þegið matarbita. Paige vaknaði ekki fyrr en um fimm- leytið um morguninn. Hann reis upp, hálfringlaður, leitaði enn á náðir konjaksins tli þess að jafna sig, og síðan skrifaði- hann stutt og gagnort bréf til vinar síns, Eugene Corley, sem var yngri meðeigandi í lögmannsskrifstof- unni, sem hafði haft á hendi fjárreiður hans árum saman og föður hans á undan honum. Hann vissi, að fyrirskipanir hans yrðu framkvæmdar, eins og hann gaf þær, en harmaði. að hann skyldi ekki hafa getað tai- að sjálfur við vin sinn, sem hafði jafnan skilið hann til fulls, þrátt fyrir tíu ára aldursmun þeirra. Þegar þessu var lokið, lagði hann bréfið innsiglað á borðið, flýtti sér í föt úr grófu efni og tók að reima þykkr skó að fótum sér. Sylvia elti hann, n mð sem hann hreyfði sig, og settist loks beint fyrir framan hann, er hann hafði setzt, og horfði framan í hann með alvarlegupi hryggðarsvip. — Nei, þú færð ekki að koma með mér, Sylvia, sagði hann hik- andi og klappaði henni á silki- mjúkan hausinn. — Ekki pangað sem ég ætla. Þú ert ennpá lif- andi. Reyndu að nota þér til- veruna eftir föngum. Tíkin elti hann fram að dyr- um, og þegar hann opnaði, smaug hún fram hjá honum út í ganginn. Hann reyndi að lokka hana til sín, en Sylvía notaði sér það, að hanr. varð að komast út hljóðlega. Hún hljóp út á dyraþrepin og lézt ekki heyra lágværar skipanir húsbónda síns. Ennþá var dimmt á göt- unni og steinhljótt. ískaldan gust lagði utan af vatninu. Paige stefndi í áttina til Elm. Sylvia fylgdi á hælum hans. III. Ungfrú Arlen og Phyllis horfðu á hinar leggja frá landi á BERENGARIA, og svo æt'uðu þær að taka strætisvagn heim. Það var dásamleg tilhugsun að geta nú slæpzt hér í heilrr sex vikur, eftir tiu vikna óðagots- ferðalag um allt meginlandið. Einkum hafði Phyllis fulla á- stæðu til að hlakka til næstu vikna. Skólasystur sér fram á Fhyllis vissi hennar hötiuðu borðstokkinn. og vel, að allar öf- unduðu þær hana. Margt hafði verið misjafnt tal- að um ungfrú Cogswell þennan aldarfjórðung, sem hún hafði verið við kennslustörf, en eng- inn hafði þó tæpt á þvi, að hún gengi ekki að skyldustörfum sín- um með fullri alvöru. Hún aafói næstum verið of hátíðleg, alia ferðina. Aðeins einu sinni fór aginn hjá henni út um þúfur. Það var í Milano. Stelpuk.ökk- unum hafði verið komið í rúmið klukkan tíu og það var meira en jafnvel hinar dyggðugustu þeirra gátu þolað. Veðrið var dásamlegt, og þær voru nýkomn- ar þarna, eftir vikudvöl í Fir- enze og höfðu því nóg umræðu- efni. Ungfrú Cogswell var í fóta- baði, þegar eitthvert sjötta vit sagði henni, að þessi grafa.-þögn gæti ekki spáð neinu góðu. Hún smeygði sér í baðslopp og leit inn í öll herbergin. Þar var en^- in sála. Klukkan ellefu fundu þær kennslukonurnar syndarana í lít illi krá, þar sem þeir sátu, hver með sitt glas fyrir framan sig. Auk þess voru þarna á borðum ataðir diskar, sem gáf’i til kynna, að þær hefðu feigið sér eitthvað í svang.nn, og svo glös, sem líktust ískyggilega hana- stélsglösum. Þetta var niður- lægjandi stund, enda játuðu hinar „ungu dömur“ fyrir sjálf- um sér, að þær líktust meir ó- þægum skólastelpum. Á leiðinni til gistihússins gekk ungfrú Cogswell á undan hópnum, bein í baki og einbeitt- um skrefum. Phyllis dróst of’i"- lítið aftur úr og lenti við hlið- ina á ungfrú Arlen, sem nafði verið að reyna að bera í bæti- fláka syndarana. Phyilis dáðist svo mjög að þessari faiiegu, ensku kennslukonu, 3ð það gekk guðsdýrkun næst, en hafði nú brugðizt henni. — Mér þykir þetta voðalega leiðinlegt, játaði Phyllis, feimin. — Þér þykir það enn leiðin- legra eftir dálitia stund, svaraði ungfrú Arlen, kæruieysislega. — Þetta var ljóti samsetnmgurinn. ’Sardínur og ís. Phyllis lá við að brosa en átt- aði sig svo á þvi, að kannske væri ekki vert að slá afbroti þeirra upp í gaman. — Það var hræðilega il.a gert af okkur að reka yður á fætur. Auðvitað hafið þér verið bæði þreytt og syfjuð. — Ekki vitund, svaraði ung- frú Arlen, hressilega — Það voru þúsundir stjarna á himn- inum. Nú gat Phyllis ekki lengur stillt sig að þrýsta arm ungfrú Arlen, svo sem í þakklætis skyni fyrir þennan skiining henn ar, en samstundis iðraði hana þessa tiltækis. PatrrcU Arlen, dr. phil, var áreiðanlega allt of mikil æðri persóna til þess að láta koma þanmg fram við sig, og Phyllis kippti að sér hend- inni í hræðslu. En áður en hún vissi af, hafði hiu svarað þessum atlotum hennar. Phyllis vöknaði um augu. Hún hafði lengi til- beðið ungfrú Arlen í fjarlægð, og verið að velta því f/rir sér, hvernig það mundi vera að eiga vináttu þessarar gáfuðu og fín- gerðu konu. En nú hafði hún komizt að leyndarmáli. Ungfrú Arlen var manneskja — og á- gætis félagi. Þær gengu má eftir hafnar- j sig fyrir þetta næstu fimm mín* bakkanum og veifuðu í kveðju úturnar, tautaði hún, sáriðrandi: skyni er BERENGARIA fjar-i — Fyrirgefið mér, ungfrú Ar- lægðist smám saman og Phvllis ! lon. Þetta var ekkj rétt af mér. var að hugsa um, hvenau þær I — Það kallar mig enginn Pat- gætu staðið sig við að leita riciu, nema hann sé vondur við skjóls í forsæiunni. Skiimmu, svaraði hin, syfjulega. —■ síðar sneri ungfrú Arien við og þær gengu áleiðis trl strætis- vagnsins. Loksins komu þær i forsælu og ungfrú Arlen svipti af sér húfunni, rétt eins og hún vildi sýna fögnuð sinn yfir þvi, að valdatíma ungfrú Cogswell væri nú lokið og litla brosið, sem hún sendi Phyllis var rétt eins og hún vildi segja: — Loksins er.im við frjálsar og megum gera nvað við viljum. — Eigum við að fara í Tate- safnið á morgun’ spurði Phy.iiis, og minntist ráðlegginga ungfrú Cogswell. Sú eina í hópnum, sem Þeir, sem eru mér velviljaðir, kalla mig alltaf Pat. — Væri það voðalega frekt . . . . ? spurði Phyllis og röddin skalf ofurlítið. — Mér fyndist það bara ágætt, svaraði ungfrú Arlen vingjarn- lega. Phyllis var ofsaglöð og óskaði þess heitast, meðan hún var að sofna, að mamma hennar gæti séð, hve hamingjusöm hún var. Hún sá alveg brosið á mömmu sinni, þegar hún segði henni frá þessu. En um leið heyrði hún Sally Welker segja: — Ertu gal- in, barn. Það kemur ekki til nokkurra mála! ekki leit þær öfundaraug í um, var hin kennslukonan, ung-J Þessa yndislegu daga, sem nu frú Cogswell, sem hafði verið á 'tok^ við> tókst mnileg vinatta nálum um að þær kæmust ekki, feð Þessum ungu konum, þratt heim í tæka tíð, og það enda ^rir aldursmumnn Ungfru Ar- , len var þrjatiu og fimm ara, en þoU hunhefði fengtð heila vtku, phyUis aðeing tuttugu og tveggja. Að vísu var ungfrú Arlen mjög upp á að hlaupa, eftir að skól inn byrjaði aftur. Það fóru kiprur um varir ung- frú Arlen, og hún leit á Phyllis ungleg,en Phyllis tiltölulega full orðinsleg eftir aldri. Þessi hrif- andi stúka hafði að vísu átt sín með glettislegri fyrirlitningu. Já,1 vandamál við að etja, en þau svei því ef ekki sjálfur kennar- j voru samt ekki alvarlegs efnis. inn deplaði augunum! j Hún hafði rekið sig á, en oftast — Nei, við förum í Kew-garð- | hafði það jafnað sig fljótlega. — ana og glápum þar upp í himin- 1 Hún hafði aldrei orðið sjónarvott inn, liggjandi í grasinu. Sú sem fyrri verður til að nefna list á nafn, fær að borga morgunverð- inn. Phyllis létti stórum. — Eg er svo fegin þessu atviki í Milano nú orðið, sagði hún. — Hefði það ekki verið, hefði ég áreiðanlega orðið að fara heim með hinum. Þá hefði ég alls ekki fengið tæki- færi til að vera hérna með yð- ur. Þér tókuð svo vel á málnu, þetta kvöld. — Það var nú ekki nema hægð arleikur. Eg sat við gluggann minn og horfði á þegar þið lædd- ust út. Mér kom það þess vegna ekki neitt sérlega á óvart. Þegar komið var til Basing- stoke, voru þær orðnar beztu kunningjar. Phyllís var frá sér numin af hrifningu af Lundúna- borg, og allri umferðinni, þar og ungfrú Arlen hafði varpað öll- um kennara-virðuleik fyrir borð. Þær höfðu látið flytja farang- ur sinn í lítið gistihús, skammt frá British Museum. Phyllis hafði aldrei búið í svona óbrotnu og kyrrlátu gistihúsi. En þetta var samkvæmt tillögu ungfrú Arlen. Hún varð að halda spart á. Þeg- ar þær tóku upp dót sitt, varð Phyllis steinhissa á því, hve ný- tízkuleg ungfrú Arlen var í klæðaburði, borið saman við það, sem hún hafði hingað til orðið vör við. Nú leit hún siður en svo út eins og bókmenntagrúskari. Þær fengu sér nú að borða í góðu veitingahúsi og um kvöldið sáu þær söngleik í einu leikhús- inu, og loks sneru þær heimleið- is í skuggalegum leiguvagni. Þá tóku þær á sig náðir. Einhvern- veginn datt Phyllis í hug, að söngleikurinn, sem var sorgleg- ur á köflum, hefði ekki haft seai bezt áhrif á ungfrú Arlen. — Góða nótt, Phyllis litla, sagði hún. — Góða nótt .. . Patricia, svar- aði Phyllis, en svo fékk hún hjartslátt. Nú hafði hún hlaupið á sig. Eftir að hafa ásakað sjálfa a r í ú á — Ef Markús fer héðan af ▼atnasvæðinu, jsemur eitthvað «1 hræðilegt fyrir hann. Ég verð að vara hann við. — Strákurinn hefur læðst út fyrir sólaruppkomu. Ég er viss um að hann er að fara að hitta þennan Markús! En ég skal kom í veg fyrir það! ur að verulegum áföllum aPÍItvarpiö Fimmtudagur 8. septcmber 8.00—10.20 Morgunútvarp. (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp. — (12,25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 ,,A frívaktinni“, sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsd.). 15.00 Miðdegisútvarp. — (Frétti: kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sálarlækningar og sál- greining; — fyrri hluti (Ez*a Pét ursson læknir.) 21.00 Frægir söngvarar: Conchita Sup ervia syngur aríur úr óperum eft- ir Rossini. 21.15 í»áttur um ljósmæður í Lóni 1870—1955 (Stefán Jónsson hiepp- stjóri í Hlíð). 21.35 Einleikur á knéfiðlu (Erling Blöndal Bengtsson): a) „Svanurinn“ eftir Saint-Saéns b) Rondo eftir Boccherini. c) Romansa eftir Rubinstein. d) ,,Alfadans“ eftir Popper-Cass ado. 21.50 Avarp að lokinni sumardvöl (For seti Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, Richard Beck pró fessor. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmaður í Havana“ eftir Graham Greane: X. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Tvö nor- ræn hljómsveitarverk. a) Sinfónía Dolorosa op. 19 eft- Harald Sæverud (Fílharmon íusveitin í Osló leikur; Oivind Fjeldstad stjórnar). b) Konsert fyrir knéfiðlu og hljómsveit op. 10 eftir Dag Wir én (Gustav Gröndahl og sænska útvarpshljómsveitin leikur; Sixten Ehrling stjórn ar). 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 9. september 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr.) 12.00 Hádegisútvarp. (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunn ingjar". 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frásöguþáttur: Síðasta veiðiferð- in til Eldeyjar 26. ágúst 1939 (Jon- as St. Lúðvíksson.) 21.00 Píanótónleikar: Ann Schein frá Bandaríkjunum leikur. a) Tvær sónötur, í E-dúr og G- dúr, eftir Scarlatti. b) Tilbrigði og fúga um stef úr „Hetju-sinfóníunni“ op. 35 eft ir Beethoven. 21.30 Dtvarpssagan: „I þokunni“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson; síðari lestur (Lárus Pálsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmaður 1 Havana" eftir Graham Greene; IX. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 I léttum tón: Þýzkar hljómsveitir leika fyrir dansi (AÖsent frá Berlín). 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.