Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
Fímmtuaagur 8. sept# 1960
Niðursuðuverksm. K. Jónssonar & Co. h.f., Akureyri.
Niðursuðuverksmiðja
K. Jónssonar á Akureyri
stœkkuð og endurbœtt
NÝLEGA er lokið stækkun ðg
endurbyggingu niðursuðuverk-
smiðju K. Jónssonar & Co lif.,
Aktireyri, og í pvi tilefni b rðu
forráðamenn verksmiðjunnar
fréttamönnum að skoða verk-
smiðjuna.
Byggingarframkvæmdir hóf-
ust 6. maí sl. og var lokið 6.
ágúst og tók verksmiðjan til
starfa 8. ágúst. Hefur verkió
gengið alveg sérstaklega vel og
þökkuðu forráðamenn verksm.
það þeim er verkið unnu, er hafi
sérstaklega verið umhuga'5 um
að verkið gengi bæði vel og
fljótt. Aðalbyggingin er stál-
grindarhús á grunni úr járn-
bentri steinsteypu, vsggirnir
hlaðnir, þak úr timbri einangr-
að með weliit, klætt bárujárni
að utan og asbesti að innan.
Byggingin er að öðru leyti ein-
angruð með plasti og korki og
múrhúðuð að utan og innan.
Ketilhús úr steinsteypu og milli-
bygging úr timbri og asbesti.
Stærð nýbyggingarinnar er sam-
tals 555 fermetrar. Gamla verk-
smiðjuhúsið var að mestu ieyti
endurbyggt og steypt plan og
byggð timburbryggja.
Skipulagningu verksmiðjunn-
ar annaðist Carl Hansen frá
Stavanger. Teikningu og um-
sjón hafði Sigtryggur Stefáns-
son, iðnfræðingur Akureyri.
Stálgrind og fl. smíðaði Vélsm.
Oddi hf.., trésmíði: Slippstöðin
hí., Sigurður fíannesson, múr-
aram. sá um múrverk, raflagnir:
Raforka hf., pípulagningu: Hiti
hf., málningu: Jón A. Jónsson,
Páll Friðfinnsson, byggingarm.
Vélar og tæki eru flest öll
keypt frá Noregi. Til nýjungar
hér á landi má telja sorteringa-
vél er flokkar síldina eftir stærð
og þræðivél er þræðir síidina
upp á teina áður en hún fer 1
reykofnanna. Áður fyrr þuríti
35—40 stúlkur við þetta verk en
nú vinna við þessa vélasamstæðu
6 stúlkur. Við reykinguna er not
aður norskur eikarviður er þyk-
ir sérstaklega heppilegur
Endurbygging og stækkun
verksmiðjunnar er gerð með
sölu á erlendum markaði fyrir
augum meðal annars og stóð nú
yfir niðursuða og pökkun til
Tékkóslóvakíu en þangað var
búið að selja 10 þús. kassa (1
millj. dósir) Hafði verksm. sýn-
ingu á framleiðslu sinni á sýn-
ingunni í Leipzig og eru nú verk
smiðjunni að berast fyrirspr.rnir
erlendis frá. Hefur verksm. áður
selt til Tékkóslóvakíu og líkað
vel.
Síðan verksm. tók til starfa
eftir stækkunina er búið að
sjóða niður 800—900 tunnur.
Miðað við full afköst getur verk-
smiðjan nú soðið niður 70—8C
tunnur á dag.
Smásíldin sem notuð er við
niðursuðuna er veidd 1 innan-
verðum Eyjafirði og er það nóta-
brúk Kristjáns Jónssonar er
veiðarnar annast. Er síldin lás-
uð og er hægt að geyma hana
í lásunum allt upp í hálfan mán-
uð. Á morgnana er síldin háfuð
úr lásunum og landað 1 verksm.
1 Bezti tími til niðursuðu á smá-
síld er í maí til júlí, en æi'.unin
Hin nýja greiningar- og þræðivél, sú fyrstp sinnar tegundir hér á landi (efst til vinstri).
Til hægri er mynd úr vinnusal verksmiðjunnar og'neðst til vinstri sést hvar varan er keyrð
út til kaupendanna. Verkstjórinn, Hjalti Eymann, er lengst til hægri. i
málaram.
Gufa er notuð til upphitunar
og er gufuhitari og blásari frá
Landssmiðjunni, Rvk. en hita
stokkar frá Blikksmiðjunni Ak-
ureyri.
Breytingar og endurbyggingu
gömlu verksmiöjunnar annaðir.t
SYNDIÐ 200 METRANA
• Vaxborinn pappi
grotnar illa
Vaxbornar pappaumbúðir
utan um mat hafa mjög rutt
sér til rúms hér að undan-
förnu, enda mjög hreinlegar.
Ferðafólk tekur gjarnan með
sér mjólkurhorn og fær sér
smurt brauð hjá þeim sem
það selja, um leið og ekið
er út úr bænum. Brauðið er
oft afgreitt í vaxbornum
pappakössum. Þetta eru þægi
legar umbúðir sem ekki taka
í sig vökva, og mikil bót að
því að fá smurða brauðinu
þannig pakkað.
En eitt verður að taka með
í reikninginn, þegar ferðazt
er með slíkar umbúðir. Það
verður að grafa þær eftir not
kun. Pappinn rotnar ennþá
síður, ef hann er vaxbonnn,
og ef umbúðunum er hent við
vegi eða út um holt og móa,
liggja þær þar í langan tíma.
Ég hefi veitt því athygli í
sumar, að víða blasa við á
jörðinni þessi rauðflekkóttu
pappahorn og eins áletraðir
vaxbornir kassar, sem upphaf
lega hafa verið framleiddir
sem umbúðir utan um fisk
til útflutnings og því gerðir
litfagrir og áberandi svo hús
mæður sjái þá vel í hillum
kaupmanna, en hafa svo ver-
ið notaðir undir smurt brauð
í ferðalög. Svo snotrar sem
er að verksmiðjan getl starfað
allt árið t d. með niðursuðu á
hafsíld, nýrri, saltaðri og
kryddaðri, rækjum og sjólaxi.
Nú starfa í verksmiðjunni um
70 stúlkur og 20 karlmenn.
Framkvæmdastjórn annast
bræðurnir Mikael og Kristján
Jónssynir. Verkstjóri er Hjatti
Eymann.
Mag.
H .E. Pinchbeck
látinn
H. E. PINCHBECK, forstjórl
Ernest Hamilton Ltd., í London,
lézt í flugslysi við Afríku hinn
29. ágúst sl.
Fyrir nokkrum vikum gekk
hann hér um götur, kominn I
sitt vanalega sumarferðalag til
Islands. Nóg voru erindin, kunn-
ingjar og vinir margir, enda þau
hjón bæði aufúsugestir. Margar
voru orðnar ferðirnar hingað og
óviða kunni hann betur við sig
en hér á landi. Allir sem við hann
óttu viðskipti eða kynntust hon-
um á annan hátt, munu minnast
ljúflyndis hans, greiðasemi og
vingjarnleika. Orðum hans máttí
treysta betur en skriflegum samn
ingum við marga aðra. Hann
hafði langa reynzlu í viðskiptum
við okkur íslendinga. Þolinmæði
hans var oft mikil og aldrei gekk
hann hart að neinum. Oft virtist
sem ágóði hans af viðskiptum
væri algert aukaatriði, ánægjan
af að kynnast fólki og eignast
vini var æfinlega þýðingarmeirú
Margir munu sakna Pinohbeck
þegar hann kemur nú ekki hing-
að oftar. Margir munu sakna
hlýja brosins, þétta handtaksins,
bjartsýni hans sem alltaf var
óbilandi og áhuga hans fyrir við-
fangsefnum kunningjanna. Hann
fær ekki oftar að njóta miðnæt-
ursólarinnar, ekki oftar að dást
að fjöllunum okkar beru og
hrjóstugu, ekki oftar að deila með
okkur skamdegismyrkrinu. Hann
er genginn fyrir ættermsstapa,
— kannske einmitt á þann hátt
sem hann hafði sjálfur óskað eft-
ir. Við sjóum hann ekki oftar, en
þeir sem höfðu þá ánægju að
kynn-ast honum eru rikari af góð-
um endurminningum. Eftirlifandí
kona hans hlýtur einlæga samúð
állra kunningjanna hér á Islandi.
Valdimar Jónsson
þessar umbúðir eru í búðar-
hillum og þægilegar undir
mat, þá eru þær andstyggi-
legar úti um holt og móa.
•JHvejnikið^til
matarkaupa
Húsmæður heyrast oft
kvarta um hve matvörur séu
dýrar. En hvað skyldum við
eyða miklu af tekjunum í
mat? Mér datt þessi spurning
í hug um daginn þegar ég sá
í skýrslu frá Sameinuðu
þjóðunum, að aðrar þjóðir
nota allt upp í 55% af tekjum
sínum til matarkaupa. Þau
lönd sem eyða um og yfir
helming af tekjum sínum í
mat, eru að vísu skv. skýrsl-
unni allt heit lönd, þar sem
húsnæði og fatnaður þarl
ekki að vera eins skjólgott.
Nefnd eru Ceylon, Ghana og
Ecuador. En Finnar virðast
þó nota býsna mikið af sínum
launum í matarkaup eða
41%, og hafa þeir þó börf
fyrir gott húsnæði og hlýjau
klæðnað að vetrinum. í öðr-
um norðlægari Evrópulönd-
um notar fólk til jafnaðar
28—32% af tekjum sínum til
matarkaupa og Danir, er við
álítum yfirleitt mikla mat-
menn, fara með aðeins 27%
af tekjum sínum í mat, drykk
og tóbak. Það væri vissulega
fróðlegt að heyra frá ein-
hverjum fslendingi, sem held
ur búreikning, því það hlýtur
þó einhver að gera, og fá að
vita hve mikill hluti af út-
gjöldum hans fer í mat-