Morgunblaðið - 30.09.1960, Page 14

Morgunblaðið - 30.09.1960, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. sept. 1960 HALLÓ! HALLÓ! Nú er hver siðastux að gera góð kaup Við erum í þann veginn að hætta Bamapeysur frá 25/—. Kvensloppar 125/—. Drengja- skólapeysur 85/—. Kvenpeysur 100/—. Kvengolftreyjur frá 120/—. Kvensundbolir. Sokkabuxur. Telpubuxur mis- litar með teygju. Köflótt ullarefni 25/— meterinn. Efni í gardínur ofl tvíbreið 15/—. Tvist 12—/. o. m. m. fl. VEBKSMIÐJXJtJTSALAN, Víðimel 63. Barnaskóli Hafnarfjarðar verður settur í Hafnarfjarðarkirkju á morgun laugard. 1. okt. kl. 3 e.h. SKÓLASTJÓRI. Nýtt! Nýtt! Komið á markaðim. Nýja Sælgætisgerðin hf. Nýlendugötu 14 — Sími 12994. Frá Gagnfrœðaskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana laugardaginn 1. október n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl.'14.00. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Iðnó kl. 15.00. Gagnfræðaskélinn við Vonarstræti: Skólasetning í Iðnó kl. 13,30. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 17.00. Hagaskóli: 1. bekkur komi í skólann kl. 13.00 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14.00. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetning: 3. og 4. bekkur komi í skólann kl. 14.00 1. og 2. bekkur komi kl. 15.00. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla, Gagnfræðadeild Miðbæjarskála og Réttarholtsskóli og Vogaskóli 1. bekkur komi kl. 13.00 og 2. bekkur komi kl. 14.00. Kennarafundir verða í skólunum laugardaginn 1. okt. kl. 15.00. NÁMSST.IÓKI. Þórdís Guðmundsdóttir Minningarorb HÚN lézt í Landsspítalanum 10 þ. m. eftir skamma legu, aðeins 24 ára að aldri. í einu vetfangi var svipt burtu stoð undan ný- stofnuðu heimili, og vonglaðar framtíðaráætlanir urðu að engu. En við dauðann tjóar ekki að deila, hversu miskunarlaust og ó- vænt sem hann ber að. Hann er þess ekki heldur megr.ugur að svipta ástvinina þeirri hugg- un, sem þeir sækja í bjartar minningar, né þeirri von, sem trúin leggur þeim í brjóst, i þeirri andrá, sem stærSt er hoggið. Þórdís var fædd 11. apríl 1936 að Kirkjubóli í Norðfjarðar- hreppi, dóttir hjónanna Stefaníu Jónsdóttur og Guðmundar' Sveinssonar, sem þar bjuggu, og! í þeim hlýlega dali undi hún glöð við starf og leik bernsku- og uppvaxtarárin. Seinna gekk hún í Eiðaskóla. þar sem nutu i sín forkunnargóðir námshæfi-1 leikar, en hvarf þó frá frekara námi vegna veikinda. Hinn 7. ágúst 1958 giftist hún unnusta sínum Guðmundi Ein- arssyni, og þá hófst ævi- og köU unarhlutverkið, sem svo miklar vonir voru bundnar við, hús- móður- og móðurhlutverkið, þar sem eðliskostir hermar og maun- dómur nutu sín einkar vel. Hún var kona glaðlynd og hjavta-l hrein og hvers manns hugtjúfi, I er henni kynntist. Og með ljúí-' lyndi sínu og geðprýði átti hún ríkan þátt í að skapa þann anda Glæsilegar tækifærisgjafir félagsskapar, starfs og kærleika, sem heimilið unga bar þegar svipmót af. Það var hamingju- reitur samhentra hjóna. þar var unað við hugþekkar framtíðar- vonir í sambúð við litlu börnin þrjú. úr ekta silfri Cocktail-bakkar Snittu-bakkar Blómavasar Cocktailglös ísskálar G. B. Silfisrhuðin Laugavegi 55 — Sími 11066. Byggingarverkfræðingur og elnaverkfræðingur Atvinnudeild Iláskólans iðnaðardeild óskar að ráða til starfa á rannsóknarstofur sínar byggingarverk- fræðinga og efnaverkfræðing. Verkefni annars vegar rannsóknir á sviði byggingarmálar og hins vegar efna og íðnaðarrarnsóknir. Laun samkvæmt samningum Stéttarfélags verkfræðinga. Umsóknir sendist At- vinnudeihl Háskólans fyrir 15 .okt. n.k. Okkur, sem fylgzt höfum með vexti hennar og þroska allt frá bernsku, finnst, að líf hennar hafi liðið hjá eins og kyrrlátur og tær vormorgun; undarlegir svipir geysast um hugann, og fátækleg orð brestur mátt til að lýsa þeirn tilfinningum, sem þeim er ætlað að skha. — Þýð og litfríð stúlka gengur um • kring og vekur unnendum sín- 1 um hamingju á bernskuheimil- inu austan lands. Hún þroskast af vizku og vexti, og framtíðar- draumar hennar sjálfrar og von- inar, sem við hana eru tengdar, ■ þær glæðast og stækka og veita ríka gleði. Og sjóndeildin víkk- ar eftir því sem iífssól vormorg- unsins rís hærra og hærra. Og okkur er öllum Ijúft að eignast hlutdeild í þessu lífi. vera þátt- takendur þessara vona. Og ham- ingjan tekur hóndum saman við j framtíðardrauminn, þegar þau ! eigast, sem guð hefur skapað hvort handa öðru Og við ugg- um ekki að okkur, því að við vonum og treystum því, að guð, sem fann þau hvort handa óðru, hann muni gefa þein. tækifæri til að veita hvort öðru og börn- unum sínum það litslán, sem i okkur finnst þau vera sköpuð 1 ti-1.-- A'greiðslumaður Áhugasamur reglumaður óskast til af- greiðslustarí'a. Uppl. í dag kl. 6—7. (Ekki í síma). Herrabuðin Vesturveri. Twinings te í pökkum og grisjum. Heildsölubirgðir: ICristján ö. Skagfjorð h.f. Reykjavík — Sími 24120. I Hve fá eru þau ekki og skamtn j vinn þessi ár, þegar iitið er um i öxl, varla hálfur mannsaldur, S rétt eins og eitt andartak, að v,su t blandið áhyggjum og baráttu, *' j en þó svo ríkt hnmingju og i gleði. | Yfir lífsmynd Þórdisar hvílir i þekk birta ljúflyndis og ástúð- I ar, og sú mynd er í hugum okk. j ar gædd hispursieysi þess hjarta, I sem hreinast sló Hugulsemi og ! nærgætin var runnin þessari ! ungu konu í merg og j bein. Það reyndum við ! áþreifanlega, sem henni kynnt- ' umst að marki Og fágætt j mun, að fólk á hennar reki leggi j sig svo í líma til að gleðja oá og létta þeim biðina, sem sjúkir eru og örvasa. Það þótti henni eftirsóknarvert og sjálfsagt að vitja þeirra og örva þá, sem svo var ástatt um. Og þannig fann hún verðugan farveg góðvild sinni og umhyggjusemi. en við fáum ljósa visbending um, hvers af henni mátti værita hér, og hvers af henni megi vænta í þjón ustu nýrrar tilveru. ! Þungur harmur er kveðinn að eiginmanninum unga, foreidr- um og öðrum ástvinum. Hér er það hin bjargfasta og vongiaða trú ein, sem megnar að græða sarin: Það er þá byggð á bak við heljarstrauma og blómi á lífsins trénu stöðugt nýr. Það er þá von um okkar beztu drauma og endurfundi, þar sem náðin býr. Guð blessi kærar minningar og veiti þeim styrk, sem syrgja. I Bjarni Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.