Morgunblaðið - 30.09.1960, Síða 15

Morgunblaðið - 30.09.1960, Síða 15
Föstudagur 30. sept. 1960 MORCVTSBL AÐ1Ð 15 V ) sem vmzium Eins og hver önnur Irönsk irú.. BRIGITTE Bardott vakti einu sinni mikla athygli á tízku- sýningu í Paris, ei hún hlamm aði sér 'niður við hliðina á pelsklæddu írönsku frúnum, er tízkusýninguna sátu, og það fyrir ósmekklegan og kæruleysislegan klæðaburð. Hún var sem sé í flatbotnuð- Hanzkar og fuglabein Skilyrði fyrir þessum þrem hágreiðslum er, að hárið sé aðeins síðara en verið hefur undanfarið. Efsta myndin sýnir smábreytingu á „pony“ hárgreiðslunni (frá Brigitte), í miðjunni er glæsileg hár- greiðsla frá Chardin, þar sem. hárið er sett upp. Hárgreiðsl- an á neðstu myndinni fæst með því að raká hárið í ósam hliða línur með skaftinu á hárgreiðunni (Garland). EINN af dýrustu ensku veit- ingastöðunum hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bera fram hanzka með ýmsum fuglaréttum, svo að menn geti nagað beinin án þess að ó hreinka á sér hendurnar. — Á eftir er hönzkunum fleygt — er andvirði þeirra kemur auðvitað fram á reikningnum. Hin veitingahúsin láta sér enn sem komið er nægja stórv pappírsþurrkurnar, sem ert’ mun ódýrari í rekstri. um skóm, svörtum sokkum, köflóttum buxum og tveimur ofur venjulegum peysum. — Brigitte er orðin nægilega rík og fræg til að geta leyft sér annað eins og þetta. Hún heldur því fram að hún hafi leyfi tii að fara á tízkusýn- ingar eins og hver ör>nur frönsk frú, án tillits til þess í hvaða fötum hún sé, og hún ráði klæðaburði sínum sjálf. >ess má að lokum geta, að í fylgd með hinni frægu leik- konu var tízkukóngurinn Louis Feraud, sem saumar alla kjóla Bngitte. ☆ Rabaibotí RABARBARI er eini garð- ávöxturinn, sem hér fæst K sæmilegu verði og er ágæt- ur í sultur, saftir og grautá. En varast ber að láta börníh naga hann hráan, því sýru- innihald hans getur eyðilagt glerung tanna barnanna. Brezkt móðurskip við Grænland? BLAÐIÐ „Information" í Dan- mörku segir frá því, að uppi séu í Bretlandi áform um að breyta flugvélamóðurskipinu „Ocean“ og gera úr því fljótandi fiskverk- smiðju, sem m. a. mætti nota við Grænland. Segir blaðið í þessu sambandi, að útfærsla fiskveiði- markanna við ísland hafi orðið til þess að brezkir sjómenn liafi farið að svipast um eftir öðrum miðum — og beinist athygli þeirra nú í vaxandi mæli að mið-; unum við Grænland. Aformað er, að í fylgd með „Ocean“ vérði; floti af togurum og verði ;afla: þeirra skipað um borð í vérk- smiðjuskipið til vinnslu. SkaV flutningurinn á milli fara frain á þann hátt, að togaragnir; fleygi aflanum í sjóinn í vatns-t þéttum umbúðum, en minni bát- ar safni þeim síðan saman- og flytji um borð í móðurskipið. Neyðarástand vegna atvinnuleysis í Kanada Apynja í 15 km hœð Þetta eru fyrstu myndirnar af því hvernig 6 punda ap- ynju varð við er henni var skotið með eldflaug upp í 15 km. hæð. Myndirnar eru úr kvikmynd, sem tekin var í eldflauginni á uppleið. Verð ur kvikmyndin sýnd á ráð- stefnu sem nú stendur yfir í London, þar sem rætt er um þær hliðar geimferða er snerta læknavísindin. Apynjan, sem sézt þarna í hylki sínu, stóðst raunina með ágætum og varð henni ekkert meint af ferðinni. Þegar eldflaugin nálgaðist aftur jorðu, var hylki ap- ynjunnar sleppt og sveif það í fallhlíf til sjávar þar sem skip biðu til að bjarga því. Nákvæm læknisskoðun var gerð á apynjunni eftir ferðina og munu þær upp- lýsingar sem þar fengust koma að góðu gagni við und irbúning þess að senda menn út í geiminn í snamskonar eldflaug. til aukafundar til þess að fjalla um þær ráðagerðir, sem ríkis- stjórnin hefur á prjónunum til að vinna einhverja bót á þessu vand ræðaástandi. Sérstök nefnd undir forystu Pierre Svigny, varnarmálaráð- herra, hefur haft það hlutverk að finna úrræði til bóta. Síðustu skýrslur launþegasamtakanna benda til þess að ástand í þessum efnum sé ákaflega uggvænlegt. \ Undanfarin ár hefur tala atvinnu l lausra farið minnkandi að sumr- inu til, en í júlí-mánuði sl. jókst tala atvinnulausra um 11 þús., komst þá upp í 311 þús., þar af eru 4.7% kanadískra verka- manna. í fyrrivetur voru 566 þúsundir atvinnulausra manna í Kanada og óttast menn að sú tala muni hækka verulega í vetur. Áður en þinginu lauk í ágúst sl. lagði ríkisstjórnin fram ýmsar tillögur til úrbóta. Þar var t. d. kveðið á um að ríkið skyldi leggja fram fé til helminga við bæjar- félög, ef það gæti örvað fram- kvæmdir. Þá var hækkað það lág mark launa, sem tilskilið hefur verið til þess að menn fói lán til húsbygginga. Enn fleiri ráða er vænzt frá nefnd Sevignys. Jafnframt þessu hefur próf- essor í hag fræði John Deutsch unnið að athugunum á raunveru- legu vinnuafli landsins og munu athuganir hans verða lagðir til grundvallar við umræður um lausn þessa erfiða máls. (Observer). ATVINNULEYSIÐ í Kanada veldur forsætisráðherranum, John Diefenbaker og ráðuneyti hans þungum áhyggjum. Er nú rætt um að kalla þingið saman NÝKOMIÐ er í verzlanir púð- ur til að þvo hárið með Er púðrimu burstað inn í óhreint hárið og látið sitja í stuttan tíma. Síðan er púðrinu burst- að burt og verður hárið létt og loftmikið og eins og það sé nýþvegið. Púðrið er ágætt til sinna nota, eins og sést af ofan- sögðu og ágætt að eiga einn bauk heima við til að nota í neyðartilfellum, en eingögnu í þeim tilfellum. Hárið verður að fá sinn venjulega þvott, upp úr sápu eða eggjarauð- um. Púðrið á eingöngu að nota, þegar þannig stendur á, að ekki vinnst tími til að þvo hárið. EKKERT er eins notalegt, þegar kólna tekur í veðri, og að bregða sér í hnausþykka ullarpeysu. Og vellíðanin verður ekki minni, þegar peysan er jafnfalleg og þessi brúnlitaða, sem sýnd er á meðfylgjandi mynd, en hún er með hvítum og appelsínugulum þverröndum. „Debut" / onnoð s/nn á Rialto DANSKI leikarinn og leik- Stjórinn Edvin Timroth er mörgum íslendingum að góðu kunnur frá því hann kom hing að og setti á svið Hamlet eftir Shakespeare á vegum Leik- félags Reykjavíkur, með skóla bróður sínum og vini, Lárusi Pálssyni, í titilhlutverki. Þessi ágæti leikstjóri hefur nú snúið sér að kvikmynda- stjórn. Á morgun verður frum sýnd á Rialto — leikhúsinu í Kaupmannahöfn fyrsta kvik- myndin sem hann stjórnar, en það var einmitt á Rialto, sem Tiemroth kom fram sem leik- stjóri í fyrsta sinn — fyrir 16 árum. Duft ■ hárið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.