Morgunblaðið - 30.09.1960, Síða 22
22
v orcvis nr/AniE
Föstudagur 30. sept. 1960
i I i
SKÁK ■«*
NÚ er aðeins eftir að tefla tvær
umferðir á Gilfers-mótinu og úr
slita því að vænta í þessari viku.
Eftir 9. umf. er staðan þessi:
(Ef gert er ráð fyrir að Johann-
essen og Friðrik geri jafntefli)
1.—2. Friðrik og Ingi R. .. IVz.
3. Arinbjörn .. 7.
4.—6. Svein, Ingvar og Guðm. Ág .. 5V>.
7. Gunnar .. 4.
8. Benóný .. 3.
9.—10. Ólafur og Kári .. .. 2%.
11. Guðm. Lár .. 2.
12. Jónas . . 1%.
Það er nokkuð öruggt að Frið-
rik eða Ingi verða nr. 1, en til
þess þurfa þeir að vinna tvær
síðustu skákir sínar, og verður
fróðlegt að sjá hvernig til tekst.
Eftirfarandi skák er tefld í 8.
umferð og koma fyrir í henni
skemmtilegar peðsfléttur, og
loks er endahnúturinn hróks-
flétta. Því miður hef ég haft
lítin tíma til þess að gera at-
hugasemdir við skákir annarra
þátttakenda, en væntanlega ræt-
ist úr því eftir mótið.
F.H.-ingar hefja framkvæmd-
ir við nýtt 'ifyróttasvæði
MIKLAR DEILUR lurðu
á Ólympíuleikunum vegna
verðlaunaafhendingar í 100
metra skriðsundi. Ástraliu
manninum John Devitt var
dæmdur sigurinn, þótt
margir þættust sjá að keppi
nautur hans, Bandaríkja-
maðurinn Lance Larson,
hefði orðið á undan og
kvikmynd staðfesti það
síðár. —
Þrátt fyrir það sést Larson
hér óska Devitt til ham-
I ingju með sigurinn. Larson
i er t. v., Devitt í miðjunni
( og : bronzverðlaunahafinn,
Manuel dos Santos frá
I Brasilíu til hægri.
Bragg felldi
ÞAÐ i hefur verið mikið um
frjálsiþróttamót í Evrópu eft-
ir Olympíuleikana. fiandarísku
keppejndurnir hafa allmikið kom
ið við sögu á mótum í Þýzka-
landi iog víðar.
i
Á mótj einu sem fram. fór í
Hambórg á dögunum var Bragg
heimsmethafi og Olympíumeist-
ari röeðal keppenda. Þá skeði
það ójíklega að hann felldi þrí-
vegis ;3,70 metra og var því úr
keppni án þess „að komast á
blað“. Fólkið var að vonum
mjög jiánægt. Og að stangar-
stökkskeppninni lokinni tók
Bragg sýningarstökk og fór þá
létt yfir 4,50 m. Þau koma ekki
alltaf eftir pöntun góðu afrekin
— og það jafnvel ekki hjá heims
methöfum.
FRAKKAR og Finnar háðu lands
keppni í frjálsum íþróttum í Par-
ís um síðustu helgi. Lokaúrslit
urðu þau að Frakkland sigraði
(sem vænzt var) með 114 stigum
gegn 98.
Sænska íþróttablaðið segir
frá þessari keppni, og segir
að þrjú Norðurlandamet hafi
verið bætt. Eru það að sögn
blaðsins, kúluvarp Kunnas,
17.38; þrístökk Rahkamos,
16.40 m og árangur Finnanna
í 4x400 m boðhlaupi, 3.10.6
mín, (sem er 1/10 úr sekúndu
betri en met Svía).
Það kemur nokkuð spánskt
fyrir sjónir, að svo áreiðan-
legt blað og ldrottbladet skuli
HAFNARFIRÐI — Síðastliðinn
hálfan mánuð hefur stór jarðýta
verið að ryðja til í hrauninu
norðan við hinn nýja Suðurnesja
veg, skammt upp af vegamótun-
um í Engidal. Bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar hefur úthlutað þar
landsspildu til Fimleikafélags
Hafnarfjarðar, sem hyggst koma
sér þar upp íþróttasvæði og fé-
lagsheimili. Fékk blaðið nokkrar
upplýsingar í tilefni af þessu, en
framkvæmdir þessar marka vissu
lega tímamót í starfsemi FH.
Vantar fullkomið íþróttasvæði
Frá fyrstu tíð hefur hér aðeins
verið einn knattspyrnuvöllur, og
aðstaða til iðkunar frjálsíþrótta
nú á seinni árum uppi á Hörðu-
völlum. Báðir þessir staðir hafa
verið mikið notaðir af hafnfirzkri
æsku og vel þegnir svo langt
sem þeir ná, en þessi íþrótta-
svæði fullnægja þó hvergi nærri
þeim kröfum, sem gerðar eru til
slíkra staða. Hafa íþróttamenn
hér haft fullan hug á að koma
sér upp eigin íþróttasvæðum og
FH nú riðið á vaðið.
Ákjósanlegt Iand
Svæði það, sem FH hyggst
ryðja í hrauninu, er nálægt 300
metrar á hvern veg. Er undir-
staðan hin ákjósanlegasta fyrir
telja árangur Rahkamos,
16.40, sem Norðurlandamet.
Vaknar sú spurning, hvort
ekki hafi verið sótt um stað-
festingu eða skráningu á 16.70
m afreki Vilhjálms Einars-
sonar í sumar, eða hvort slíkri
umsókn hafi verið hafnað?
Af helzta árangri í keppni
Finna og Frakka má nefna 1500
m, Bernh. Frakkl. 3:42,8 og Jazy
á sama tíma. Lithen Finnl. náði
3:50,4. Finnar unnu tvöfaldan
sigur í kringlukasti, Lindroos
sigraði 53,36. Landström Finnl.
vann stan.garstökk 4,35 m. og
Suutinen varð annar 4,30 ra. Þrí-
stökkið vann Rahkamo sem fyrr
segir, Williams Frakkl. varð ann
ar 16.00 (franskt met) Battista
þá velli, sem þarna verða gerðir,
en að sjálfsögðu verður ekki
unnt sökum fjárskorts að vinna
að framkvæmdum nema í smá-
um stíl til að byrja með.
Tveir vellir
Á stað þessum er í ráði að
koma upp tveimur knattspyrnu-
völlum, gras- og malarvelli, og
að sjálfsögðu aðstöðu til frjáls-
íþróttaiðkana. Þá á að byggja
þarna félagsheimili og íþrótta-
hús. En fyrsti áfanginn verður
knattspyrnuvöllur, sem hægt
verður að skipta í fjóra hand-
knattleiksvelli, svo og hlaupa-
brautir og búningsklefar. — Hef-
ur allt þetta svæði verið halla-
mælt af verkfræðiskrifstofu Sig-
urðar Thoroddsens. í vetur verð-
ur ekið í það möl og mold, en
gífurlegt magn þarf af hvoru
tveggja.
Geta má þess, að íþróttafull-
trúi ríkisins, Þorsteinn Einars-
son, hefur verið FH-ingum hjálp-
legur og veitt ýmsar ráðlegging-
ar og ábendingar. Að öðru leyti
var kosin sérstök byggingar-
nefnd, sem á að sjá um fram-
kvæmdir þessar, og er Valgarð
Thoroddsen formaður hennar.
Fjáröflun
FH-ingar hafa ákveðið að afla
15.88 og Tamminen Finnl. 15.04.
Delaoour vann 100 m á 10,5,
Idriss hástökk 2,04 m.
OLYMPÍULEIKARNIR í Róm
voru endapunktur á íþróttafcrli
margra. Mesta athygli hefur þó
vakið sú frétt, að Armin Hary
„konungur 100 m hlauparanna"
hyggist hætta með öllu að taka
þátt í íþróttum.
Harry hefur látið í það skína,
að hann ætli að gerast kvik-
fjár til framkvæmdanna á ýms-
an hátt, og treysta þeir á góðar
undirtektir almennings. — Þetta
íþróttasvæði verður geysilega
fjárfrekt og því þörf mikillar og
góðrar aðstoðar. — Ætlar félag-
ið að efna til hlutaveltu í Sjálf-
stæðishúsinu sunnudaginn 9. okt.
og má koma gjöfum á hana til
nefndar þeirrar, sem kosin hefur
verið til að vinna að fjáröflun
til fyrirhugaðs íþróttasvæðis.
Eru það þeir Jón Mathiesen, Sig-
urður Gíslason og Ólafur Gísla-
son.
Eiga sín eigin íþróttasvæði
í tilefni af framkvæmdum
þeim, sem Fimleikafélag Hafn-
arfjarðar hefur nú ráðizt í, má
benda á það, að flest Reykjavík-
urfélögin, a. m. k. þau stærstu,
hafa gert sína eigin velli og
iþróttahús, og verið að vonum
styrktir á ýmsan hátt. Það hefur
líka komið í ljós á undanförnum
árum, að starfsemi þeirra öll hef-
ur stóraukizt og félögin í höfuð-
staðnum eflzt mjög og styrkzt,
og er það ekki sízt þakkað því,
að þau hafa sína eigin velli og
íþróttahús til afnota. Slíkt stuðl-
ar að sjálfsögðu mjög að við-
gangi og vexti hvers félags.
Það er því svo sannarlega kom
inn tími fyrir félögin hér að hefj
ast handa. — FH-ingar hafa sýnt
það með getu sinni í íþróttum,
sérstaklega handknattleiknum,
að þeir eru fyllilega verðir þess
að eignast viðunanlegt íþrótta-
svæði, og verði styrktir svo sem
unnt er til þess að því takmarki
verði náð. — G. E.
myndaleikari.. Hvað úr verður
veit enginn með vissu. Hary hef-
ur keppt á mótum í Þýzkalandnú
að undanförnu og náð bezt 10.2
sek.
Karl Kaufmann hefur aðeins
einu sinni hlaupið eftir
Olympíuleikana. Það var í Köln
Frh. á bls. 23
Verður 16.70 m stökk Vilhjálms ekki
staðfest sem Norðurlandamet?
Þreyttar „stjörnur"
— tala um að hætta
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson
Svart: Jónas Þorvaldsson
Sikileyjar-vörn
1. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cx<14;
4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, g6; Dragon
afbrigðið, sem var mikið notað
fyrir 20 árum síöan. 6. Be3, Bg7;
7. f3, Rc6; 8. Bc4, a6; Nákvæm-
ara er 8. — 0-0; 9. Dd2, Rxd4,
10. Bxd4, Be6; 9. Dd2, Dc7;
10. Bb3, 0-0; 11. 0-0-0, Ra5;
12. g4, Rxb3; 13. cxb3 Leikið til
þess að tryggja kóngsstöðuna
13. — Be6; 14. Kbl, Hfe8? Skárra
var 14. ■— Hfc8; 15. h4, b5;
16. Rxe6(?) Ónákvæmt leikið.
Miklu öflugra var 16. h5! 16. —
fxe6; 17. h5, Kf7! Þessu hafði ég
ekki tekið eftir. 18. hxg6f, hxg6;
19. g5. Sennilega bezta úrræðið,
að öðrum kosti verður erfitt að
notfæra sér hina hálf veiku að-
stöðu svarta kóngsins. 19. — Rd7
20. f4, b4; 21. Re2, Db7; 22. Rg3,
Hh8; 23. f5, Re5 Ef 23. — Hxhl
þá 24. fxg6f. 24. f6!, exf6; 25.
gxf6, Bxf6; 26. Hhfl, De7; Svart
ur átti enga viðunandi vörn.
27. Bg5, Rg4; 28. Bxf6, Rxf6;
29. e5I, dxe5; 30. Re4, Kg7; 31.
Hxf6, Had8; 32. Hxg6!f, Kxg6;
33. Dg2f, Kf7; 34. Hflf, Ke8;
35. Rf6f, gefið. Svarta drottning
in fellur eftir 35. — Kf7; 36.
Rd5f.
T—’. R. Jóh.
Enska
knatt-
spyrnan
SL. MÁNUDAG hófst í Englandi
bikarkeppni milli flestra liðanna
í deildarkeppninni. Keppni þess-
ari, sem að nokkru leyti er ætl-
að að keppa við hina árlegu bi'k-
arkeppni enska knattspyrnusam
bandsins, þar sem þátttaika er öll
um heimil, hefur vakið miikið
umtal og miklar deilur. Nokkur
af stærstu félögunum taka ekki
þátt í keppninni eins cig t.d. Tott-
enham, Wolverhampton, Arsen-
al og Manohester U.. Fyrstu leik-
irnir fóru þannig:
Bristol Rovers — Fuliham 2:1
West. Ham. — Charlten 3:1
Nokkrir leikir í ensku deild-
arkeppninni fóru frarn í vikunni
og urðu úrslit þessi:
3. deild.
Chesterfield — Walsall 1:2
Colohester — Bury 0:2
Halifax — Port Vale 3:3
Newpor.t — Grimsby 1:1
Southend — Shrewsbury 1:1
Tranmere — Torquay 2:2
Brentford — Q. P. R. 2:0
4. deild
Accrington — Barrow 0:0
Exeter — Hartlepools 2:1
Millwall — Darlington 0:1
Peterborough — Doncaster 6:2
Stockport — Wrexiham 1:0
York — Gillingham 0:0
Carlisle — Mansfield 3:1
Oldiham — Roohdale 0:2
Enska landsliðið, sem leika á
gegn N.írlandi 8. okt., var valið
í vikunni og er þa nig skipað:
Springett (Sheffield W.); Arm»
field (Blaokpool); McNeil (Midd
lesbrough); Robson (W.B.A.);
Swan (Sheffield W.); Flowers
(Wolverhampton); Douglas (Bl-
ackbury); Greaves (Ohelsea);
Smith (Tottenham); Haynes (Ful
ham); Charlton (Manohester U.)
Smith og McNeil leika sinn
fyrsta landsleilk. Haynes, sem er
fyrirliði leikur 37. landsleik sinn.