Morgunblaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. okt. 1960
MORGVNBLABIb
9
I
1
Síldarstúlkur
Síldarútvegsneínd óskar eftir að ráða nokkrar stúlkur
til sildarvinnu á yfirstandandi haustvertíð. Vinnan
fer fram í einu af húsum Bæjarútgerðar Reykjavíkur
við Grandaveg. Nánari upplýsingar á vinnustaðnum
sími 23352.
sIldarCtvkgsnkfnd.
Bökunarvélar
Vér getum nú útvegað með stuttum fyrirvara:
Franskbrauðsvélar (samstæður)
Artofex- og Maren hrærivélar og eltikör.
Kinnig allskonar aðrar bökunarvélar.
Fyrirliggjandi:
Útrúllningsvélar
Tvíbökuskurðarvélar
Brekkvélar
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Laugavegi 15 — Sími: 2-44-55.
Blómlaukar
Haustfrágangur
Gróðrastöðin við Miklatorg
Símar: 22-8 22 — 19-7-75.
Takið eftir
Kona, sem vinnur úti hluta af
deginum, óskar að kynnast
reglusömum miðaldra manni,
sem gæti leigt 1 herb. og eld-
hús. Smávegis húshjálp kem
utr til greina. Tilb. sendist afgr
Mbl. fyrir 17. okt., merkt. —
„Fimmtug — 1033“
íbúð til leigu
A góðum stað í Kópavogi, 2
herb. og eldhús fyrir reglu-
sama fámenna fjölskyldu. —
Æskilegt að leigutaki hefði
síma. Fyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir sunnu
dag, merkt: „Næstu mánaða
mót — 1032“
Félagslíf
I. R. Körfuknattleiksdeild
3. fl. mæti á æfingar á eftir-
töldum tímum. Mánud. kl. 7,10.
Laugard. kl. 1,00 Þjálfari
Iþróttafélag Kvenna
Leikfimin byrjar í kvöld kl. 8
í Miðbæjarbarnaskólanum, inn-
ritun sama stað. Fylgist með frá
byrjun.
Körfuknattleiksdeild I. R.
Stúlkur 1. fl. Æfing verður í
kvöld í Í.R. húsinu kl. 7,10. —
Allar þær stúlkur, sem ætla
sér að æfa í vetur mæti. Þjálfari.
Ármenningar
og aðrir þeir sem hug hafa á
leikfimi. Vetrarstarfsemi fim-
leikadeildar Ármans er hafin og
verða æfingar sem hér segir: Á
mánud. og fimmtud. fyrir 1. fl.
kvenna kl. 7 og unglingafl.
stúlkna kl. 8 og frúarflokk, kl. 9
á þriðjud. og föstud. fyrir úrvals
fl. karla, kl. 8 og þriðjud. fyrir
drengjafl. kl. 7 og miðvikud. kl. 8
Kennarar verða fyrir kvennafl.
Jónína Tryggvadóttir en Vigfús
Guðbrandsson fyrir karlafl.
Körfuknattleiksfélag Reykjavik-
ur. — Æfingar félagsins verða
sem hér segir. — Mfl. og 2. fl.
að Hálogalandi. Þriðjud. kl. 22,10
—23,00 laugard. kl. 3,30—5,10.
í íþrh. Háskólans. Sunnud. kl.
11,00—11,45. 3. fl. of 4. fl.. Að
Hálogalandi fimmtud. kl. 20,30—
21,20. í Melaskólanum eins og
síðar verður ákveðið. — Mætið
vel og stundvíslega.
Frá Taflfélagi Reykjavíkur
AJfing í kvöld kl. 8 í Grófin 1.
Stjórnin.
I RKYKJAVlK
Freyjugötu 41
(Inngangur frá Mímisvegi)
Teikni og föndurdeildir
barna byrja þriðjudaginn
18. okt. n.k.
Innritun f dag, föstudag,
kl. 6—7 e.h. Sími 1 19 90.
Uuröarskrár
WILKA-hurðaxskrár
ennþá fyrirliggjandi
á gamla verðinu.
Ludvig Storr & Co.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast eftir hádegi.
Olíufélagið hf.
ALLT Á SAMA STAÐ
Champion-kerti
Vanti yður vél í bátinn
Þá kynnið yður hinar öruggu og
sparneytnu VOLVO-PENTA
dieselvélar.
VOLVO-PENTA, hefir þegar
sannað ágæti sitt hérlendis,
hvort sem er á sjó eða landi.
VOLVO-PENTA er í öllum
VOLVO biíreiðum.
Kinkaumbnð:
VOLVO-PENTA diesel fæst í eftirtöldum stærðu'-
5 ha i cyl 130 kg
6 ha i cyl 130 kg
19—- 30 ha 4 cyl 240 kg
42— 82 ha 6 cyl 880 kg
59—103 ha 6 cyl 1000 kg
89—137 ha 6 cyl 1200 kg
13»—175 ha 6 cyl 1250 kg
155—205 ha 6 cyl 1375 kg
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, símj 35200.
Það er sama hvaða
tegund bifreiðar þér
eigið, það borgar sig
að nota
Champion kerti
Sparið tíma, eldsneyti
og peninga — notið
aðeins hin viður-
kenndu
, Champion
kerti.
t
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 2-22-40.
CHAM PION
LOOK FOR THE 5 RIBS