Morgunblaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 12
12
MORVUISBLAÐIO
Fimmtudagur 13. okt. 1960
* GYPTEX
írsku gipsplöturnar komnar aftur.
Staerð: 8%“x4“x%“.
£innig: Naglar l1/^” — Bönd 2” og Fyllir.
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
JUaugavegi 15 — Sími: 2-44-55.
Gagnfræðaskóli
Kópavogs
verður settur í Kópavogsskólanum við Digranes-
veg föstudaginn 14. október kl. 4 e.h. Nemendur
hafi skólatöskur með því að námsbækur verða af-
hentar.
Bóknámskennarar eru vinsamlega beðnir að mæta
í skólanum kl. 1 e.h. sama dag.
SKOI.ASr.JOKI.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur óskast nú þegar
hálfan eða allan daginn. Uppl. á skrif-
stofunni.
Ræsir hf.
r
Skiptafundur
verður haldinn í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar út-
gerðarmanns, laugardaginn 15. okt. kl. 10 árd. Tekin
verður ákvörðun um leigusamning m/s Hafamar.
Baejarfógetínn í Hafnarfirði
12. okt. 1960.
Stúlka óskast
í eldhús Kleppsspítalans. Uppl. hjá ráðs-
konunni frá kl. 14—16, sími 34499.
Sendiferðabifreið
Til sölu er Chevrolet sendiferðabifreið
árg. 1955. TjJ sýnis að Skúlagötu 28.
ICexverkssmið|an Frón
3 herbergja íbúð
til sölu er sérlega vönduð 3 herb. ibúðarhæð á hita-
veitusvæði í austurbænum. Svalir. Ræktuð og girt lóð.
íbúðiin verður til sýnis milli kl. 8—10 í kvöld.
Allar nánari uppl. gefnar í síma 36191 milli kl. 6—8
e.h. í dag.
Matstofa Anstnrbæjar
— Sjálfsafgreiðsla —
★ -----------
Lystugir hádegis- og kvöld-
verðir
★
Ákveðið sjálf hve mikið þér
viljið fá og verðið er í sam-
raemi.
Allar matartegundir seldar
sér, eins og td.:
Hvítkálsúpa ........ kr. 5,00
Vínarpylsa m/ smjöri — 6,00
Hvít jarðeplí ......— 2,50
Samtals kr. 13,50
Ekkert þjónustugjald
★
Sjálfsafgreiðsla er sérstaklega
hentug fyrir þá sem eru að
flýta sér.
★
Njótið bragðgóðrar máltíðar i
þægilegu umhverfi
★
Skvi]agötu 59 — Sími 19550.
Giæsilegt raðhús
til sölu við Hvassaleiti. í húsinu eru 2 stórar og skemmti-
legar, samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað,
skáli, anddyri, þvottahús, geymsla og bílskúr. Mjög stórar
og góðar svalir á móti vestri. Húsið er byggt í stöllum og
hefir möguleika til að verða mjög skemmtilegt. Húsið
er selt fokhelt. Ibúðarflötur um 200 ferm.
ARNI STEFÁNSSON, hdl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4 — Sími‘ 14314 — 13294.
______________________________________________
Hotel Kongen af Danmark — Kobenhavn
1 vetur til % ’61: — Herbergi kr. 11—16 pr. rúm.
HOLMENS KANAL 15 C. 174
1 miðbænum — rétt við skipið. —
2 til 3 ungir menn geta komist að í rennismíði.
Þurfa ekki að gera námssamning.
Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Ibúðir tll sölu
Mjög glæsilegar raðhúsaíbúðir eru til sölu, annað
hvort fokheldar, eða lengra komnar. Ennfremur eru
til sölu ýinsar stærðir íbúða víðs vegar um bæinn.
FYRIRGREIHSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 13 3. hæð — Sími 12469.
Kaupmenn — Kaupfélög
Nýjung í kœ I i af g r e i ð s lu b o r ð u m
Sambyggb kæti- og
djúpfrystiborð
Leitið upplýsinga
Verksmiojan Bene
Sími 50102 — Pósthólf 135, Hafnarfirði.
Matstofa Ansturbæjar
Laugavegi 116
Til leigu
lítil 2ja herb. íbúð í nýju húsi
í Silfurtúni ásamt 100 ferm.
óinnréttaðri íbúð, sem nota
mætti fyrir léttan iðnað eða
vörugeymzlu. Tilb. sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag,
merkt: „Sólvellir — 1037“
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 20,30.
Félagsvist og kaffi eftir fund.
Félagar fjölmennið stundvíslega.
Æ. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundar
efni: 1. Inntaka nýliða. 2. Fram
söguerindi og umræður. — Auka
fundur kl. 8,00 Félagar fjölmenn
ið. Æ. T.
Samkomur
k. f . c. M.
Aðaldeildin. Fundur í kvöld kL
8.30. Form. félagsins, séra Bjarni
Jónsson vigslubiskup talar. —
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20,30. Samkoma,
söngur og hljóðfærasláttur. Allir
velkomnir.
Zion, Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Filadelfía
Vitnisburðarsamkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir. Á sunndaginn
kl. 5 e.h. heldur Fíladelfiusöfnuð
urinn útvarpsguðþjónustu.