Morgunblaðið - 15.10.1960, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.10.1960, Qupperneq 19
Laugardagur 15. oTct. 19S0 MORGUWBLAÐ1Ð 1 19 — Castro Frh. af bls. 1 skipulagi bankastarfseminnar í landinu og aðlaga það breyttum aðstæðum, sem hafa skapazt í þróun efnahagsmála vegna ár- angurs af byltingunni. Ennfrem- ur segir, að mörg stór fram- leiðslufyrirtæki hafi starfað þannig, að farið hafi í bága við stefnu byltingarstjórnarinnar. Alger yfirráð á mörgum sviðum Hinir þjóðnýttu bankar verða fyrst um sinn starfræktir sem útibú þjóðbanka Kúbu. Ríkis- stjórnin hefur með þjóðnýtingar aðgerðum sínum á þessu ári tek- ið í sínar hendur mikinn hluta xnnflutnings. Ennfremur hefur hún nú alger yfirráð yfir sykur- iðnaðinum, tóbaksiðnaðinum og olíuhreinsun. Af fyrirtækjum, sem þjóðnýtt voru má nefna fjölda verzlunar- fyrirtækja, kaffifélaga, kvik- myndahringi, járnbrautir, vefnað arvöruverksmiðjur, hrísgrjóna- ekrur og 6 áfengisverksmiðjur, þeirra á meðal hinar frægu Bacardi-verksmiðj ur. - Alb'i i )ingi Framh. af bls. 11. meiri kröfur til þeirra fyrir- tækja, er taka að sér viðgerðir fyrir almenning og eftirlit með slíkum tækjum. Koma hér bæði til hagsmunir eigenda tækjanna og almennt öryggi í umferðar- málum. Því þykir rétt að leggja til, að nokkurt eftirlit verði haft með verkstæðum, er taka að sér slík viðfangsefni fyrir almenning og reynt að tryggja, að þau séu bú- in nauðsynlegum tækjum og rekstri þeirra að öðru leyti hag- að þannig, að sem bezt samrým- ist hagsmunum almennings. Við samningu frumvarps þessa er höfð hliðsjón af þeim reglum, sem um þessi mál gilda í Nor- egi“. — Ung hjón með ungbam vantar íbúð 2—3 herbergi frá 1. nóv. til 1. maí. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I síma 3-6312. Til leigu er rúml. 100 ferm. verzlunarhúsnæði nálægt aðal verzlunargötu bæjarins. Góð geymsla fylgir. Laust 1. nóv. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag merkt: „G — 1804“. Vikurfélagið h.f. óskar eftir Skrifstofumanni Örugg bókhalds- og bréfritunarhæfni nauðsynleg. Kvenumsækjendur koma einnig til greina. Umsóknir scndist Vikurféiaginu h.f., Hringbraut 121. Skrifstofuhúsncedi Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 31. Uppl. í skrifstofunni milli kl. 4—7. MARTEINN EINARSSON & CO. Laugavegi 31. Járnsmiðanám Vil taka 1—2 unga menn í járnsmíðanám. Vélsmiðjan Járn Súðavogi 26 — Sími 35555. ÚKRAÍIMA-3 „Úkraina-3“ kvikmyndasýningarvélar 16 m/m eigum við fyrirliggjandi. Sam- stæðunni fylgir, straumbreytir og sýningartjald 2,60x1,90 m. Auk þess fylgja allir þýðingarmestu varahlutir fyrir sýningarvél og magnara. „Úkraína-3“ er sérlega hentug sýningarvél fyrir skóla og samkomuhús, er gerð fyrir salarkynni er rúma 250 manns. Tekur 600 metra filmu á eina spólu. Straumbreytirinn er gerður fyrir ,,spennu“-breytingu, 70-130 volt á 127 v. kerfi, og 170-230 volt á 220 v. kerfi. ,,Úkraína-3“ er sterkbyggð, örugg og einföld í notkun, mjög ódýr í rekstri, á henni cr sérlega hagstætt verð. „Úkraína-3“ hefir 8 ára reynslu hér á iandi, við ágætan orðstír. Upplýsingar í síma: 10819. I S T O R G H F. Pósthólf 444, Reykjavík. Lr Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim, er sýndu mér vin- semd á 60 ára afmæli mínu þann 5. okt. s.l. — Lifið heiL Bjarni Þórðarson. Ég vil þakka öllum þeim sem heiðruðu mig með nær- veru sinni á alinæiisdaginn minn með gjöfu.n, blómum og skeytum. Bjarni Jónsson, beykir CjtgjEFS GlóÖarsteiktur kjiikltngur Kvöld 15. okt. (Poulet grille Diabie) Með grænmetisdressing og djöfladýfu. Ib. Wossmann, yfirmatsveinn. salt Við þökkum öllum sem sýndu okkur vináttu með heim- sóknum, gjöfum, biómum og skeytum á gullbrúðkaups- degi okkar 7. þ.m. Þórarinn Einarsson og Guðrún Þorvaldsdóttir Höfða, Vatnsleysuströnd Hjartans þakkir færi ég börnum mínum og þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmælisdaginn minn 11. okt. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sveinsdóttir, Sknld, Akranesi. FRÚ ÞORBJÖRG FRIÐG EIRSSON andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þ. 12. okt. Kveðjuathöfn fer fiam frá Akureyrarkirkju mánudaginn 17. okt. kl. 4 e.h. Aðstandendur. SIGURLAUG SIGRÍÐUB KARLSDÓTTIR sem andaðist á Elliheimilinu 8. okt. verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. okt. kl. 10,30. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar INGIBJARGAR KRISTJANSDÓTTUR Halldóra Halldórsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför KJARTANS JAKOBSSONAR fyrrv. Vitavarðar frá Reykjarfirði. Flóra Ebenezerdóttir,, Matthildur Benediktsdóttir, Jakob Kristjánsson og systkini. Innilega þökkum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og sonar NÚMA KRISTINS JÓNSSONAR Guð blessi ykkur öll. Klara Helgadóttir, Helgi Númason, Halldóra Olafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR JÓNS ÓLAFSSONAR verkfræðings. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.