Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNfíLAÐIÐ Fimmtudagur 27. okt. 1960 Bíll óskast til kaups. Ekki eldra módel en ’46. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 33574 eftir kl. 7. Skrifstofuherbergi tii leigu. Húsgögn og sími geta fylgt. — Uppi. í síma 15706. Óskum eftir að taka prjón fyrir heild- verzlanir og verzlanir. — Uppl. í síma 17414. Skrifstofuherbergi til leigu forstofuherbergi, hentugt fyrir skrifstofu, er til leigu í Miðstræti 7. — Uppl. í síma 15370. Hárgreiðslunemi óskast. Uppl. um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Strax 1960 1750“ Flugnemar tækifæri. Til sölu nú þegar V4 hluti í einkaflugvél, tegund Air coup. Uppl. í síma 24881 kl. 7—10 e.h. Ensk kápa blá til sölu, meðalstærð. — Uppl. í sima 12091. Notaður barnavagn til sölu. Uppl. Skaftahlíð 10 2. hæð t.h. eftir kl. 5. Unglingsstúlka eða telpa óskast t.il að gæta barns nokkra klukkutíma á dag. Góð laun. Þorbjörg Tryggvadóttir Ránargötu 19 Keflavík — Njarðvík Mótatimbur til sölu (1x6). Uppl. í síma 1225 eftir ki. 7 á kvöldin. Innihurðir í karmi Húsasmiðjan Súðarvogi 3 Sími 34195 Mótatimbur Allar gerðir Húsasmiðja^ Súðarvogi 3 Sími 34195 Vön afgreiðslustúlka óskast. Þorsteinsbúð Herbergi til leigu Tvö herb. til leigu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 16017 frá kl. 5—8 e.h. Klæðskerasveinn Klæðskerasveinn óskast. — Gott kaup. Leggið nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. n.k. merkt: — ,Klæðskeri — 1758“ í dag er fimmtudagurinn 27. okt. 301. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:34. Sáðdegisflæði kl. 23:17. Siysavarðstofan ci opin allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.H. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er Olafur Olafsson, sími 50536. IO.O.F. 5 = 14210277 = Réttarkv. uppi. □ EDDA 596010287 = 2 Atkv. nskekanG,—gAIIII GIH EHGLA Foreldrar! — Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk óprýði getur slíkt valdið slysahættu. Félag frimerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið á fimmtudagskvöldum kl. 20—22. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Garðyrkjufélag íslands varð 75 ára á sl. vori. Félagið ætlar að minnast af- mælisins á uppskeruhátíð í Skíðaskál- anum, laugardagskvöldið 5. nóv. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hef- ur ákveðið að halda bazar miðvikudag inn 2. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Krist- jönu Arnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vestur götu 46. Félag austfirskra kvenna heldur bazar 8. nóv. Félagskonur, vinsam- lega styrkið bazarinn. Merkjasöludagur Kvenfélags Hall- grímskirkju er 27. október, dánardag- ur séra Hallgríms Pjeturssonar, okk- ar ágætasta sálmaskálds. Foreldrar leyfið börnum yðar að hjálpa okkur að selja merki og þar með ljá góðu málefni lið og leggja þar með stein í veglegasta Guðs-hús landsins. — ,,Þeir sem sá með tárum, uppskera með gleðisong“, segir í Guðs orði. Sölubörn Hallgrímskirkju-merkja — merkin eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Guðrúnu Fr. Rydén, Blönduhlíð 10, Guðrúnu Snæbjörnsdóttur, Snorrabr. 75 og Petru Aradóttur, Vífilsgötu 21. Frá Blóðbankanum! — Margir eru eir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa >lóð, nú er vöntun á blóði og fólk er ví vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Opiö kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara- háttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgeng ismenningu yðar. Byggingarmenn! — Munið að ganga þriflega um vinnustaði og sjáiö um að umbúðir fjúki c' ki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Kristniboðsvikan: — Samkoma í kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM og K Kristniboðsþáttur. Séra Sigurjón Þ. Arnason hefur hugleiðingu. Blandaður kór syngur. Hátíðaguðsþjónusta fer fram í kvöld kl. 8:15 í Hallgrímskirkju, á ártíðar- degi sr. Hallgríms Péturssonar. — Sr. Jakob Jónsson predikar. Fylgt verður gömlu messuformi. Samskotum til kirkjunnar verður veitt viðtaka við kirkj udyr. Félag Þingeyinga í Reykjavík byrj- ar vetrarstarfsemi sína með spila- og kynningarkvöld í Tjarnarkaffi uppi í kvöld kl. 8,0. Aðalfundur Borgfirðingafélagsins verður haldinn 28. þ.m. í Skátaheim- ilinu, nýja salnum. Hefst kl. 8,80 stundvísiega með félagsvist. Kirkjuritið, 8. hefti, október 1960, hefur borizt blaðinu. Efni þess er m. a.: Ein er trú, Ijóð eftir sr. Sigurð Einarsson. Um veitingu prestakalla. eftir sr. Pál Þorleifsson. Kirkjan l stormviðri stjórnmálanna á atómöld, eftir sr. Arelíus Níelsson. Ræða vi6 endurvígslu Bergstaðakirkju, eftio Guðmund Jósafatsson. Þá eru í ritinu pistlar eftir ritstjórann, innlendar og erlendar fréttir o.fl. Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz ar 9. nóv. Félagskonur og annað safn aðarfólk er vinsamlegir beðið að styrkja bazarinn. Læknar fjarveiancfi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta —• (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Friðrik Einarsson til 5. nóv. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Katrín Thoroddsen fram yfir miðjaa okt. (Skúli Thoroddsen). Ólafur Jóhannsson óákv. tíma (Kjart- an R. Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). De Gaulle: — Þú mátt leika þér aö henni, Marianne, en sotnaðu samt ekki með hana í fanginu.. (tarentel). JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora Morguninn eftir sáu þeir Pétur og Júmbó Úlf sakamálafulltrúa koma út úr húsi hr. Leós. — Hm, það er sýnilegt, að hr. Leó hefir ekki allt of mikið álit á leyniregluhæfileikum mínum! hnussaði í Júmbó. — Heyrðu mig nú, minn kæri Júmbó; þú varst hjá hr. Leó í gær, var það ekki? spurði sakamálaíull- trúinn hvasst. — Já, hr. Úlfur .... ■— Nú — já. — Og þegar hann vakn- aði, varstu þar enn .... en Eyði- lands-frímerkið var horfið? — Býsna dularfullt, karlinn minn. Þú átt eftir að heyra frá mér, áður en langt líður! sagði Úifur sakamála- fulltrúi um leið og hann gekk leið- ar sinnar, virðulegur í fasi. — Er þetta ekki hræðilegt, Júmbó .... hann grunar þig um þjófnaðinn! hrópaði Pétur litli. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman BUTI'M 5URE THE HIGHWAV PATROL15 BRINGING IT AS QUICkTLV AS POSSIBLE/ M-MAVBE SOMETHING HAS HAPPENED, MR. BEN50N....LIKE AN ACCIDENT/ Meahwhile J DOESN'T THAT SOUND UKE A 5IREN...C0MING T0WARDS US? VOU'RE HEARIN' THINGS.L.SPEED IT UPj — Hvenær ætla þeir að koma? .... Eddí vantar lyfið strax! — Þokan er enn þétt herra Mills. En ég er viss um að lögreglan kem- ur með það eins fljótt og auðið er! — E-ef til vill hefur eitthvað kom- ið fyrir .... til dæmis slys! Á meðan: — Hljómar þetta ekki eins o^ dr- ena .... sem nálgast okkur? — Þér misheyrist .... Hertu á ferð- inni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.