Morgunblaðið - 27.10.1960, Page 8

Morgunblaðið - 27.10.1960, Page 8
8 MORGUNrtr 4 nro Fimmtudagur 27. okt. 1960 Vörukaupalámn í Bandaríkjunum Fyrirspurnum á Alþingi svarað Á FUNDI sameinaðs þings í gær svaraði Gunnar Thor- oddsen fjármálaráðherra fyr- irspurn Eysteins Jónssonar um vörukaupalán í Banda- ríkjunum. Fer hér á eftir fyrirspurnin o-g svör ráð- herrans: 1. Spurning: Hve mikil vörukaupalán (PL — 480) hafa verið tekin sam- tals og hve mikið á þessu ári? Svar: Síðan 1957 hafa árlega verið gerðir samningar milli ríkis- stjórna Bandaríkjanna og ís- lands um kaup á bandarískum umframbirgðum af landbúnað- arvörum fyrir alls $ 10.270.000,- —. Af þessari upphæð hafa nú verið notaðir alls $ 8.366.936.60 eða kr. 204.880.809.25, til vöru- kaupa. — Vörukaupasamningur þessa árs nemur $ 1.850.000.— og hafa þar af verið notaðir $ 567.227.78 eða kr. 21.611.378,- 70. — 2. spurning: Hve mikið af þessu fé verð- ur til útlána innanlsmds? Svar: Af andvirði þeirra vara, sem þegar hafa verið keyptar til landsins má verja til útlána innanlands alls kr. 148.982.201,- 44. Af þessari upphæð tilheyra 17.3 millj. kr. hinum svonefnda ,,CooIey“-sjóði, sem sérreglur gilda um. 3. spurning: Hve mikið er búið að lána út innanlands og hverjum? Svar: Alls hafa verið lánaðar kr. 87.982.218.00, sem skiptist sem hér segir: Til virkjunar Efra-Sogs kr. 72.717.418.00 Rafmagnsveita Reykjavíkur — 4.000.000.00 Tit Rafmagnsv. ríkisins — 10.000.000.00 Auka þarf fjárframlög til vii kjanarannsókna Virkjun Þjórsár gefur 8000 millj. kwst/ári en Hvítár 2700 1 FYRIRSPURNARTÍMA sam- einaðs þings í gær svaraði Ingólf ur Jónsson, raforkumálaráðherra fyrirspurn frá Birni Björnssyni um virkjunarrannsóknir á vatna- svæði Þjórsár og Hvítár. Kvað ráðherra víðtækar rannsóknir og mælingar hafa farið fram á þess- um svæðum og vitnaði til bréfs frá raforkumálastjóra um rann- sóknirnar. f bréfinu segir, að samkvæmt þessum rannsóknum væri talið heppilegast að virkja Þjórsá og þverár hennar í 11 orkuverum allt frá Bjallavirkjun í Tungnaá og stíflu við Norðiingaöidu í Þjórsá hið efsta og til Urriðafoss- virkjunar neðst. En í Hvítá frá virkjun úr Hvítárvatni efst, í 7 til 10 orkuverum, og að hugsan- legri virkjun við Selfoss rteðst. Væri talið, að þessi virkjun í Þjórsá og þverám hennar mundi geta gefið um 8000 millj kwst/ ári, en Hvítá u. þ. b. 2700 millj. kwst/ári. Þá væri þess getið í bréfinu að frumrannsóknir, sem væri ó- lokið, mundu kosta um 40 millj. Æskilegt væri af Ijúka þeim á fjórum árum, en ineð núveranai ársframlagi til rsnnsóknanna, 4 millj., tækju þes lar rannsóknir tíu ár. Einnig, að virkjun Hvítár við Hestvatn væri eina vatnsafls- virkjunin, sem kæmj til greina að gera á næstu árum. Ráðherra sagði að lokum, að nú væri unnið að þessum málum eins hratt og mögulegt væri, en fjárveiting til þessara rannsókna væri of lítil, því eins og kæmi fram í bréfi raforkumálastjóra væri nauðsynlegt að ljúka undir- búnings rannsóknum á næstu fjórum árum. mAlflutningsstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðimuidur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 1360* 34-3-33 'Þungavinnuvélar RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 liögfræðistörf og eignaumsýsla Til einkafyrir- tækja — 1.264.800.00 Alls. kr. 87.982.218.00 ý. spurning: Hvað er áætlað, að þessi vörukaupalán muni nema miklu til ársloka og á næsta ári, og hvað verður til ráðstöfunar inn- anlands? Svar: Áætlað er, að á þessu ári muni PL — 480 vörukaupin nema um $ 2.400.000.— og á næsta ári um $ 2.200.000.— ef um áframhald á þeim verður að ræða. Gert er ráð fyrir, að á þessu ári verði til ráðstöfunar til lánveitinga vegna innlendra framkvæmda um 54 millj. kr., auk „Cooley-sjóðsins". Af þessari upphæð ganga 16 millj. kr. til Sogsvirkjunarinn- ar, Rafmagnsveitna ríkisins og Rafmagnsveitu Reykjavíkur til að fullgera framkvæmdir, sem þegar hefur verið samið um að greiða af PL — 480 fé. Áætlað er, að á næsta ári verði um 70 millj. kr. til ráðstöfunar til lán- veitinga vegna innlendra fram- kvæmda, svo framarlega sem gerður verður nýr vörukaupa- samningur fyrir það ár. 5. spurning: Er ríkisstjórnin að leita fyr- ir sér um nýjar lántökur og ef svo er, þá hverjar og í hvaða skyni? Áætlun um verkleq- ar framkvæmdir Úr fyrirspumatíma Alþingis í FYRIRSPURNARTÍMA sameinaðs þings í gær var rædd fyrirspurn frá Eysteini Jónssyni til fjármálaráðherra um lántökur ríkisins. Fer fyr irspurnin hér á eftir og svör fj ármálaráðherra. það, sem heimilað var í 22. gr. fjárlaga 1959? Svar: Ráðstafanir þessa fjár hafa verið til umræðu i ríkisstjórn- inni, en endanlegar ákvarðanir um ráðstöfun þess liggja ekki fyrir. 1. Spurning: Hve mikið er búið að borga inn til íslenzkra banka af um- sömdu 6 milljón dollara láni í Bandaríkjunum og hve miklu nemur sú fjárhæð í íslenzkum krónum? Svar: $3.743.219.86 eða kr. 117.609. 086.45. 2. Spurning: Hefur ríkisstjórnin ráðstafað nokkru af lánsfé þessu umfram 3. Spurning: Er ríkisstjórnin að leita fyrir sér um nýjar lántökur, og ef svo er, þá hverjar og í hvaða skyni? Svar: Ríkisstjórnin undirbýr nú á» ætlun um verklegar framkvæmd ir og ný arðvænleg atvinnu- fyrirtæki á næstu árum og hef- ur í hyggju að leita eftir hag- kvæmum lánum til langs tíma hjá alþjóðlegum og erlendum lánsstofnunum til framkvæmda á þeirri áætlun. Rykhinding á þjáÖvegum Svar: Þáltill. 3ja þm. Sjálfstæðisflokksins Ráðstöfun vörukaupalána mun ekki hingað til hafa verið lögð sérstaklega fyrir Alþingi. Ríkis- stjórnin hefur ekki áformað að bregða frá þeirri venju. ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Kjartan J. Jó- hannsson, Sigurður Óli Ól- afsson og Magnús Jónsson, Bnzook* The Lieber Company Ltd., Tel Aviv, Israel hefur framleiðslurétt á hinu heimsþekkta ameríska tyggi- gúnamí Fyrsta sending frá Israel er komin. Næsta sending væntanleg fyrir áramót. smAsöluverð aðeins kr. 1/25 stykkið. Einkaumboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Sími 18-700. flytja þáltill. í sameinuðu þingi um tilraunir með nýj- ar aðferðir til rýkbindingar á þjóðvegum. Er tillagan á þessa leið: Alþingi áiyktar að skora á ríkisstjórnina að láta gera tilraunir með nýjar aðferðir til rykbindingar á þjóðveg- um. í greinargerð er þess get- ið, að olía hafi um nokkurt skeið verið notuð til að ryk- binda moldarvegi í Bandaríkj- unum og víðar erlendis, en ný- lega hafi verið gripið til þess ráðs að blanda ofaníbúrð með sementi. Telja flutningsmenn tímabært, að gera tilraunir hér með slíkar ryk'bindingar. FILMUR, FRAMKÖLLUN KOPERING FÓTOFIX, Vesturveri Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 ÖRN CLAUSEN héraðsdomslögmaður Málf’utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. LYKILLINN Sjálfsfœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.