Morgunblaðið - 27.10.1960, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 27. okt. 1960
fvæliskápar
ýt fallegastir
■ýf vandaðastir
★ ódýrastir
2 millistærðir fyrirliggjandi.
Kynnið yður verð og gæði!
FEÍNIX
O. KORNERUP-HANSEN
Suðurgötu 10 — Sími 12606.
Orðsending frá
Verzlun H. Tofft,
til heiðraða viðskiptamanna í Laugarnesi
og nágrenni
Hefi opnað
útibu að Dalbraut 1,
(áður verzl. Mánafoss), og mun ég fram-
vegis, og eins fljótt og unnt er, hafa þar á
boðstólum sama vöruval og í verzluninni
á Skólavörðustíg 8. Eins og hingað til, sendi
ég vörur gegn póstkröfu út á land.
Ég leyfi mér líka að benda á, að í báðum
búðunum er ennþá mikið af vörum með
gamla verðinu.
Virðingarfyllst
Verzlun H. Toft
Dalbraut 1 Skólavörðustíg 8
Sími 34151 Sími 11035
Kúi/al
KOLDU
,oua l búðingarnir
ERU BRAGÐGÓÐIR
MATREIÐSLAN AUÐVELD
»
Fjórar bragðtegundir
Súkkulaði
Vanillu
Karamellu
Hindberja
TU aðlu 1 flestum
matvömverzlunum
landsina.
DUNLOP
GIJIVIIVIÍHAIMZKAR
Fóðraðir að innan Öllum ber saman um að betri
hanzkar hafi ekki fengizt.
Reynið og þér munið sannfærast. — Fást víða.
Heildsölubirgðir •
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
Sími 16620 — Laugavegi 178.
Þvoið allan þvott með hinu freyðandi STERGENE,
og gerið það allt frá byrjun. Það borgar sig því
STERGENE slítur ekki þvottinum né deyfir lit-
ina. Hentugt fyrir ull, bómull og öll gerfiefni.
STERGENE er drjúgt og því ódýrt í notkun.
Biðjið vt rzlun yðar um STERGENE.
Heildsölubirgiðir: Globus h/f. Sími 17930.
P F AF F
saumavélasýning
í Breiðfirðingabúð (uppi)
Opin kl. 2—7 allir velkomnir.
Sýndar eru vélar til heimilis og iðnaðar.
Ennfremur PASSAP-prjónavélar.
Sýnikennsla daglega.
Kvikmyndasýningar kl. 3—4 daglega.
Verzlunin PFAFF hf.
Skólavörðustíg 1.