Morgunblaðið - 27.10.1960, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 27.10.1960, Qupperneq 17
Fimmtudagur 27. okt. 1960 MORcrnsnr 4 oið 17 Vön skrifstofustúlka óskast strax í rikisstofnun. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. n.k. merkt: „Vandvirk — 1761“. 3-4 herb. tbúb óskast til leigu Má vera risíbúð, tilbúin undir tréverk eða fullgerð. Útborgun 200 -250 þús. Upplýsingar í síma 22763 kl. 2—5 og 10334 eftir kl. 6. Hjálparmaður óskast í Trésmiðju. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg — Sími 14380. Veitingastofa fil leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Veitingastofa 1756“. Ford 1957 4 dyra keyrður 26300 km er til sölu hjá Sendiráði Bandaríkjanna Laufásvegi 21 verður til sýnis alla virka daga nema laugardaga til 5. nóv. Eyðublöð fyrir ^ tiiboð eru aflient í Sendiráðinu. . & $KIPAUTG€RB RiKISINS „ESJA“ austur um land í hringferð 2. nóv. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, I>órs hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Hollenzkar Vetrarkápur í úrvali f i (juorun Rauðarárstíg 1 Ungur maður óskast til vöruútkeyrslu, innheimtustarfa o. fl. nú þegar eða seni fyrst. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri stórf sendist Morgunblaðinu fyrir laugar- dag merkt: „Gætinn — 1752“. BALDUR fer til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms á morgutt. Vörumóttaka í dag. Hotel Kongen af Danmark — Kobenhavn 1 vetur til V* ’61: — Herbergi kr. 11—16 pr. rúm. HOLMENS KANAL 15 C. 174 í miðbænum — rétt við skipið. — 4 LESBÓK BARNANNA C RETTISSACA 53. Leið nú af sumarið. Að velurnátlum fekk l*órhallur sauðamann þann, er Þorgaut- ur hét. Hann var útlendur að kyni, mikill og sterkur. Hann hafði tveggja manna afl. Vel líkaði öllum við hann. Jafnan kom Glámur heim og reið húsum. Aðfangadag jóla fór sauða- maður til fjár. há mælti húsfreyja: „Þurfa þætti mér, að nú færi eigi að fornum brögðum“. Hann svarar: „Ver eigi hrædd um það, húsfreyja. Verða mun eitthvað sögulegt, ef ég kem ekki aftur“. Síðan gekk hann til fjár síns. 54. Veður var heldur kalt og fjúk mikið. Því var Þor- gautur vanur, að koma heim, þá er hálfrökkvað var, en nú kom hann ekki heim í þann mund. Menn töldust undan að leita þá um nóttina, og sögðust eigi mundu hætta sér út í tröllahendur um nætur. Jóladag gengu menn til dysjar Gláms. Þar fundu þeir sauðamann, og var hann brot inn á háls, og lamið sundur hvert bein í honum. Síðan færðu þeir hann til kirkju og varð engum mein að Þorgauti síðan. En Glámur tók að magnast að nýju. 55. Einn morgun eftir miðj- an vctur, fór húsfreyja tál fjóss að mjólka kýr. Hún heyrði brak mikið í fjósinu og beljan öskurlega. Hún hljóp inn æpandi og kvaðst eigi vita, hver ódæmi um væru í fjósinu. Bóndi gekk ót og kom tál nautanna, og Stangað! hvert annað. Hann sá, hvar lá nautamaöur og hafði höfuðið í öðrum bási, en fætur í öðruni. Hann lá á bak aftur. Var hann dauður og sundur hryggurinn í hon- um, brotinn unt báshelluna. 56. Grettir reið á Þórhalls- staði og beiddist gistingar. Fagnaði bóndi honunt vel „en fáum þykir slægur til að gista hér um tíma. En þó að þú komist heill á brott, þá veit ég fyrir víst, að þú miss- ir hests þíns“. Grettir kvað gott til hesta, hvað sem af þessum yrði. Þórhallur varfi glaður við, er Grettir vildi þar vcra. Var hestur Grettis læstur í húsi sterklega. Þeir fóru til svefns og leið svo af nóttin, að ekki kom Glámur heiiu. 4' árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 27 okt. 1960 Gamli bíllinn HEF ég aldrei sagt ykkur söguna um gamla bílinn? Jæja, það var þessi, sem pabbi gaf mér, en hann hafði fengið hann eftir pabba sinn, sem fékik hann eftir pabba sinn og svo framvegis. Upphaflega var billinn frá fyrstu forfeðrunum. Þegar pabbi átti hann, ók hann venjulega á þremur hjólum, og tveim ur í beygjunum, en mér fannst betra að hafa fjög- ur hjól, svo ég setti eitt í viðbót, sem ég tók undan gömlum hjólbörum. Bíllinn er ágætur. Auð- vitað verður að ýta hon- um í gang, og vélin stanz ar náttúrlega öðru hvoru. En venjulega vinnur hann ágætlega, sérsta*k- lega þó niður brekkur. Svo var það um dag- inn, að við ákváðum að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.