Morgunblaðið - 27.10.1960, Side 20
Iðnþing
Sjá grein á bls. 6.
246. tbl. — Fimmtudagur 27. október 1960
íþróttir
eru á bls. 18.
Drykkjarvatn er
þrotið í Grímsey
Hreppstjórinn í Reykjavik — vill láta
bora eftir vatni
AKUREYRI, 26. okt. — Stór-
alvarlegt ástand er nú ríkjandi í
nyrztu byggð landsins, — Gríms-
ey. Þar er nú neyzluvatnsskort-
ur svo alvarlegur að orðið hefur
að flytja vatn út í eyna.
Grímseyingar fá sitt vatn úr
brunnum. Vatnsborð þeirra hef-
ur farið lækkandi í haust. Menn
höfðu ekki alvarlegar áhyggjur,
því eyjaskeggjar töldu að senn
myndi fara að rigna, a.m.k.
myndi síðsumars- og haustrign-
I SUMAR og haust hafa
staffið yfir gatnagerffar-
framkvaemdir í Nóatúni,
ofan Laugavegs. Þarna var
ýtt upp himinháum mold-
arhraukum og gatan var
alliengi lokuð og um skeiff
illfær gangandi mönnum.
En nú er aff verða öffru-
vísi umhorfs barna. Þaff er
byrjaff að malbika götuna.
Til vinstri sést gufa af
sjóðheitu vatni, sem gatan
var skoluff meff áffur en
hún var malbikuff. Ofar í
brekkunni eru þrir valtar-
ar og lengst til hægri sést
malbikunarvélin.
Ljósm.: Sv. Þorm.
Víðir II með 800 tn
1 GÆRMORGUN um kl. sex kom
Víðir II. úr Garði til hafnar í
Sandgerði með alls um 800 tunn-
ur síldar. Er báturinn þá búinn
að fá alls um 2900 tunnur síldar.
Nær allur þessi síldarafli er feng
inn á um það bil vikutíma. Þessar
800 tunnur er mesti afli bátsins,
í veiðiför, síðan hann byrjaði að
veiða Suðurlandssíld í nót.
Annar bátur, Eldborg frá
Hafnarfirði, hafði einnig fengið
mjög góðan afla í nót, alls um
700 tunnur, í fyrrinótt.
Afli reknetabáta var mjög mis-
jafn, — enginn hafði verið með
mikinn afla, sumir fengu ekki
bein úr sjó eftir nóttina .Rekneta-
síldin er jafnari en herpinóta-
sildin.
1128 tunnur
AKRANESI, 26. okt. — Hér var
landað í dag alls 1128 tunnum
af síld, og voru þeir bátar með
mestan afla sem veiða í nót. Var
Sigurvon með 650 tunnur,
Höfrungur II 248, og Sigrún 131.
Reknetabátar voru með 40—60
tunnur. — Oddur.
Árekstur á
Keflavíkurvelli
Yfirmaður varnarliðsins rak
ieiguhílstjóra af vellinum
LEIGUBÍLSTJORI einn hér
í Keflavík, sem ekur frá úti-
búi Aðalstöðvarinnar á Kefla
víkurflugvelli, komst í gær
í kast við Willys, yfirmann
varnarliðsins á flugvellinum.
Lauk viðskiptum leigubíl-
stjórans og hershöfðingjans
með því, að hershöfðinginn
gaf sjálfur nærstöddum her-
lögreglumönnum fyrirskipun
um að fylgja bíl og bílstjóra
út af flugvallarsvæðinu.
Þetta gerðist klukkan að verða
tvö í gærdag. Þá hafði verið beð-
ið um að leigubíll yrði sendur
að herspítalanum og ökumaður
hefði hraðann á. Útibú Aðalstöðv
arinnar er í tæplega eins km.
fjarlægð frá sjúkrahúsinu. Leigu
bíllinn var þegar sendur af stað.
Bílstjórinn jók ferðina jafnt og
þétt, og var að eigin sögn kominn
á 50 kílómetra hraða, er her-
lögreglubíll stöðvaði hann.
Skömmu síðar bættust við
tveir lögreglubílar til viðbótar.
Hljóp umferðarhnútur á og var
ákveðið að flytja bílana til. —
Bílstjórinn á leigubílnum ók þá
af stað á ný, og hélt til stöðvar-
innar, til að bíða þar ísl. lögregl-
unnar. Hann hafði skammt farið
er herlögreglan stöðvaði hann á
ný. — Og nú var kominn á vett-
vang yfirmaður varnarliðsins, og
stöðvaði bifreiðina, skipaði síð-
an herlögreglumiönnum sínum að
fylgja leigubílnum tafarlaust út
af vallarsvæðinu.
f lögreglustöðinni við flugvall-
arhliðið hófst rannsókn þessa at-
burðar. Þá hafði strax komið
fram að margt bar á milli í frá-
sögn herlögreglumanna sem
héldu því fram, að leigutoílnum
hefði verið ekið á 80—90 km.
hraða Þessu neitaði leigubílstjór
inn og kvaðst standa við 50 km.
hraða, — en hámarkshraði víð-
ast hvar á vellinum er 35 km.
Árangurslaust hafði verið reynt
að sannprófa 80—90 km. hraða í
gær en rannsókn málsins verður
haldið áfram í dag. Lögreglu-
stjórinn á flugvellinum hefur, að
því er bílstjórinn segir, leyft hon
um að fara ferða sinna um flug-
vallarsvæðið að óbreyttu.
Yfirmaður
sagður hafa
Reykjavíkur
máli.
varnarliðsins var
fanð flugleiðis til
í dag út af þessu
Þess skal að lokum getið, að
þó leigubíllinn kæmist ekki til
að sækja farþegann í sjúkiahús-
inu, barst stöðinni engin ítrekun
á pöntuninni, sagði Helgi S.
Jónsson fréttaritari Mbl. í Kefla
vík sem símaði frétt þessa í gær
kvöldi.
Fyrsti heiðursborgari
ísafiarðarbœjar kjörinn
ísfirðingar heiðra Jónas Tómasson
Kristjánsson sóknarprestur, Elías
Pálsson kaupmaður og Bjarni
Guðbjörnsson varaforseti bæjar-
stjórnar. í nafni ísafjarffarbæjar
afhenti hantn Jónasi heiffursborg-
arabréf ísafjarffarbæjar. Er þaff
í fyrsta skipti sem borgara hér í
bæ er slíkur sómi sýndur.
Sunnukórinn söng lög eftir
Jónas Tómasson undir stjóm
Ragnars H. Ragnar. En sem kunn
ugt er hefur Jónas verið aðal-
driffjöðrin í söngmálum ísafjarð
ar úr hálfrar aldar skeið og hann
stofnaði Sunnukórinn árið 1934.
Einnig var hann hvatamaður að
stofnun Karlakórs ísafjarðar.
ISAFIRÐI, 26. okt. — Nýverið
átti Jónas Tómasson tónskáld 50
ára afmæli ,sem orgelleikari við
ísafjarðarkirkju. Hann gerðist
kirkjuorgelleikari 1. okt. 1910 og
hefur verið það óslitið síðan. —
Mun það vera eins dæmi að geta
minnst siíks afmælis.
í tilefni af því gekkst Sunnu-
kórinn og sóknarnefnd Isafjarðar
fyrir samsæti til heiðurs Jónasi.
Samsætið fór fram í gær að Upp-
sölum. Formaður sóknarnefndar,
Einar B. Ingvarsson, stjórnaði
því. Ræður fluttu séra Sigurður
Rafstrengur iagður
tíl Eyja aft sumri
A FUNDI sameinaðs þings í
gær var tekin til umræðu
fyrirspurn frá Karli Guð-
jónssyni, þess efnis hvað liði
framkvæmdum við lagningu
rafveitulínu frá Hvolsvelli
til Vestmannaeyja.
Ingólfur Jónsson, raforkumála
ráðherra, svaraði fyrirspurninni.
Kvað hann mál þetta hafa þurft
mikinn tæknilegan undirbúning
og rakti gang þess í stuttu máli.
Las ráðherra bréf, sem hann
hafði ritað raforkumálastjóra í
marz sl., þar sem honum var
falið að gera ráðstafanir til
kaupa á efni til veitunnar og
annað til undirbúnings fram-
kvæmdum. Þá las ráðherra
annað bréf frá raforkumála-
stjóra, dagsett í gær, þar sem
skýrt var frá því, að tæknileg-
um undirbúningi væri lokið, en
eftir að ganga frá kaupum á
efni og gera orkusölusamning
við Rafveitu Vestmannaeyja. —
Sagði í bréfinu, að ekki væri
ástæða til að ætla annað en
unnt yrði að leggja sæstreng-
inn í júlílok næsta sumar, og
yrði þá veitunni lokið næsta
haust. Ráðherra gat þess enn-
fremur, að efni til veitunnar
yrði sennilega keypt hjá dönsku
fyrirtæki, en athugun um hvar
efniskaup væru hagkvæmust
væri lokið.
Sæti hefur hann átt í sóknar-
nefnd ísafjarðar um langt árabil
og verið frömuður í bindindis-
málum.
Jónas er nú á áttugasta aldurs-
ári, en þrátt fyrir háan aldur er
hann enn léttur í spori og ungur
í anda og vinur af kappi að á-
hugamálum sínum.
ísfirðingar þakka Jónasi hans
miklu störf á undanförnum ára-
tugum. — G. K.
VíkmsTir, F. U. S.
á Sauðárkróki
VÍKINGUR, félag ungra Sjálf-
stæffismanna á Sauðárkroki er
aff hefja vetrarstarfsemi sína aff
þessu sinni. Nk. föstudagskvöid
verffur haldinn skemmtifundur í
samkomuhúsinu Bifröst, sem
hefst kl. 20.30.
ingar bæta upp vatnstapið úr
brunnum, eftir hina langvarandi
þurrka í sumar. En þetta brást.
Varla hefur komið dropi úr lofti
í Gímsey síðan um miðjan júlí-
mánuð s.l. Uppi á eynni eru
tjarnir, en vatn frá þeim hefur
verið notað handa búpeningi á
eynni og er ekki talið hæft tii
drykkjar eða matargerðar.
f síðustu ferð Drangs héðan
frá Akureyri, flutti hann í geym
um sínum 10.000 lítra af vatni
handa Grímiseyingum. Þar var
vatnið sett á tunnur og fóru und-
ir vatnið rúmlega 70 tunnur.
Gamalkunnur skipstjóri hér á
Akureyri, Eiður Benediktsson,
sagði mér í dag, að slíkt ástand
sem nú hefði verið í Grímsey
fyrir 40 árum og þá hafði vatn
einnig verið flutt fram héðan
frá Akureyri. — St. E. Sig.
Hér í Reykjavík er nú Magnús
Símonarson hreppstjóri í Gríms-
ey. Mun hann reka hér ýms er-
indj fyrir byggffina. — Já vissu-
lega mun ég ræffa þetta alvar-
lega máll viff ráffamenn hér í
Reykjavík. Viff teljum aff nægi-
legt vatn sé í eynni og sem dæmi
má nefna aff í Básavík, rennsir út
úr berginu, 30—40 m fyrir neff-
an bergbrúnina tært vatn. Er
rennsliff svo stöffugt að þaff frýs
ekki á vetrum. Af þessum sökum
mun ég leggja til aff reynt verði
aff bora eftir neyzluvatni. En
hugsast gæti líka að búa til safn
þrær.
Hallg rímsmessa
í kvöldl
í KVÖLD verður hát’ðamessu i
Hallgrímskirkju til minningar
um Hallgrím Pétursson, en ártíð
hans er 27. október, ?em kunn.
ugt er.
Ártíðarmessur séra Hallgríms
hafa lengi verið sung-.iar í llall-
grímskirkju í Reykjavík, en tvö
síðustu árin hafa þær fallið nið-
ur vegna forfalla sókr.arpresta,
Þessar messur eru nær með
sama sniði og messur voru á dög
um séra Hallgríms og er m. a,
gregorianskt tón.
Séra Jakob Jónsson þjónar
fyrir altari fyrir predikun og
predikar, en Sigurbjörn Einars-
son, biskup, þjónar fynr, altari
að predikun lokinni Messan
hefst kl. 8.15 í kvöld.
Tekið verður á móti gjöfurn
til kirkjunnar og venja er að
Kvenfélag Hallgrímski-kju hafi
merkjasölu þennan dag