Morgunblaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 5
Fímmtudagur 3. nóv. 1960
m o r c in\ n r 4 ð i ð
5
AfENN 06 |
= MALEFNI=
ÞESSI mynd sýnir þá George
Eastman (t.v.) og Thomas A.
Edison (t.h.) með fyrstu kvik-
myndavél Kodaks. Uppgötvan
ir Eastmans á sviði ijósmynda
og kvikmynda voru jafn mik-
ilsverðar og þáttur Fords í þró-
un bílaiðnaðarins, svo að
dæmi sé tekið. Eastman (1854
—1932) var upphaflega banka-
maður, en sneri sér síðan að
Iramleiðslu ódýrra ljósmynda
véla. 1884 fann hann upp
spólufilmuna, og síðan stofn-
aði hann Kodak-fyrirtækið.
Nafnið Kodak bjó hann til úr
stöfunum A, D, K og O, vegna
þess að þeir hljóma svipað á
öllum tungumálum. Er East-
man framdi sjálfsmorð vegna
erfiðs sjúkdóms 1932, unnu um
20 þús. manns í verksmiðjuin
hans. Hann hafði oft gefið stór
í'
Ameríkani óskar eftir tveim til þrem herb. og eldhúsi með húsgögnum. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 1939“ Barngóð kona eða stúlka óskast á lítið heimili þar sem húsmóðir in vinnur úti. Frí um helg ar. Uppl. í síma 10094.
Ungnr laghentur Vikurgjallplötur
maður eða piltur óskast til 7 og 10 cm.
tannsmíðanáms. Tilb., — Holsteinn
merkt: „1109“ sendist Mbi. BRUNASTEYPAN S.F.
fyrir 5. þ. m. Sími 35785.
Frá 1. nóv. verða salirnir til afnota fyrir
einkasamkvæmi, allskonar veizluhöld og
fundi.
Sérstök áherzla verður lögð á Ijúffengan
mat og drykki. Góð þjónusta og vönduð
Eg gekk í björg og átti þar með álfum
lengi ból
og undi þar við dans og glaum og
skvaldur,
og mér var lítill ami' í því að sjá þar
aldrei sól,
því sólarþránni eyðir rammagaldur,
og mér finnst satt að segja* að enn ég
sé í álfaheim,
því sama snið er hér og þar á mörgu.
l>ví sólarleysið — sálarleysið svipað er
hjá þeim,
er sveima hér, og þeim, sem eru í
björgum.
Guðmundur Guðmundsson: I björgum.
JLoftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá New York kl. 8,30
fer til Glasgow og London kl. 10. —
Hekla er væntanleg frá Hamborg,
Khöfn, Gautaborg og Stavanger kl.
20, fer til New York kl. 21.30.
Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 frá
K-höfn og Glasgow. Fer til Glasgow
og Khafnar kl. 8:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshafnar. — A
morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestrr^annaeyja.
H.f. Jöklar. — Langjökull er í Hafn
arfirði. Vatnajökull er á Norðfirði.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer
frá Rvík á morgun vestur um land í
hringferð. Esja fór frá Rvík í gær
austur um land í hringferð. Herðu-
breið er á leið frá Austfjörðum. Þyrill
er í Manchester. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til
Rvíkur.
Eimskipafélag íslands hf.: — Detti-
foss er í New York. Fjallfoss er i
Grimsby. Goðafoss er á leið til Hull.
Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er í Rvík
Reykjafoss er á Seyðisfirði. Selfoss er
í Hamborg. Tröllafoss og Tungufoss
eru á leið til Rvíkur.
Skipadeild SÍS.: —• Hvassafell er á
leið til Aabo. Arnarfell er á leið til
Gdynia. Jökulfeli og Litlafell eru á
Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á
leið til Austfjarða. Helgafell er í Len
ingrad. Hamrafell er í Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: —
Katla er í Archangelsk. Askja er á
leið til Islands.
Hafskip hf.: — Laxá er á leið til
Italíu og Grikklands.
Það er metnaðarmál kvenna að æra
karlmennina, og þó einkum þá, er
þær vita skynsamasta. Fyrir þessari
hættu getur enginn karlmaður verið
öruggur, ef honum verður litið á
kvenmann. — Marivaux.
Göfug kona heillar hjartað, fögur
kona hrífur augað. Hin fyrrnefnda er
fjársjóður, sú síðarnefnda gimsteinn.
— Napoleon.
Læknar fjarveiandi
(Staðgenglar í svigum)
Erlingur Þorsteinsson til áramóta —
(Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5).
Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór
Arinbjarnar).
Friðrik Einarsson til 5. nóv.
Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Ólafur Jóhannsson óákv. tíma (Kjart-
an R. Guðmundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Pennavinir
Norskur drengur Anders Bærheim,
óskar eftir íslenzkum pennavin. A-
l^ugamál hans eru: frímerki, mynda-
tökur og útvarp. — Heimilisfang:
Stokkaveien 63B, Stavanger, Norge.
14 ára ensk stúlka, hefur áhuga á að
skrifast á við íslenzka stúlku á sama
aldri eða eldri. Nafn hennar og heim-
ilisfang er:
Vicki Berger,
5 Grove Terrace,
London NW 5,
England.
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ......... Kr. 107,23
1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10
1 Kanadadollar .......... — 38,96
100 Danskar krónur ........ — 553,85
•100 Norskar krónur ........ — 535,20
100 Sænskar krónur ........ — 738,60
100 Finnsk mörk .......... — 11,90
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,70
100 Svissneskir frankar .... — 884,95
100 Franskir frankar ...... — 776,15
100 Gyllinl ............... — 1010,10
100 Tékkneskar krónur .... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65
1000 Lírur ................. — 61,39
100 Pesetar ............... — 63,50
HÚ5RÁÐ
Þegar sófinn stendur upp við vegg
eins og venjulegast er, fer það
mjög illa með veggfóðrið eða
málninguna á veggnum og einnig
áklæðið á sófanum. Til að forðast
þetta er heillaráð að negla utan
á gólflistann fyrir aftan fætur
sófans kubb, sem er nægilega
breiður til þess að sófinn falli
ekki alveg upp að veggnum.
— Fældu viðskiptavinina)
ekki í burtiu, Mao. Hver held-
urðu að vilji kaupa minja-
gripi um friðsamlega sambúð,
þegar þú lætur svona?
(tarantel press). I
í öllum viðskiptum.
★
Hin nýstofnaða vei/.luhljómsveit
JOSE M. RIBA,
sem er fastráðin hljómsveit
hússins, mun leggja sérstaka
áherzlu á að gera gestum til
hæfis.
★
Meðlimir hijómsveitarinnar eru allt kunnir hljóð-
færaleikarar, en það eru þeir:
Beynir Sigurðsson, víbrafónleikari,
en hann leikur einnig á harmonikku,
, bassa og celló.
Guðjón Pálsson, píanóleikari
Sverrir Garðarsson, trommuleikari og
Hljómsveitarstjórinn er svo spánverjinn g<J&kunni
RfBA er leikur á sxafón, klarinett og fiðiu.
Til sölu
2 tonna vörubíll, model 1953 í góðu lagi.
Upplýsingar i afgreiðslu Smjörlíkisgerðanna h.f.
Þverholti 19 — Sími 11690.
Komin heim
Viðtalstími fyiir heimilishjálpina er frá. 8—9 alla
virka daga.
HET.GA M. NfELSDÓTTIR
ljósmóðir — Miklubraut 1 — Sími 11877
Nokkrar vanar
saumasfúlkur
óskast strax.
Fatagerðin Burkni h.f.
Laugavegi 178 — Sími 10860
Kaffi- og te-sett
Höfum verið beðnir að selja afar
fallegt kaífi- og te-sett, á bakka, 5 stk. alls.
Allt handgrafið (Old English Reproduction).
Framleitt í Kanada — Tækifærisverð.
Jóh. IMorðfjórð h.f.
Hverfisgötu 49 — Sími 13313