Morgunblaðið - 05.11.1960, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.11.1960, Qupperneq 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Laugarrlagur 5. nóv. 1960 // Tíminn og við 44 eftir Priestley frumsynt í lÖnó annað kvöld NÆSTA viðfangsefni Leikfé’.ags Reykjavíkur er „Tíminn og við“ (Time and the Conveys) eftir hinn þekkta, enska höfund J. B. Priestley. Er þetta drama — „eitt af þessum leikritum um tímann", eins og Þorsteinn Ö. Stephensen, formaður Leikfé- lagsins, komst að orði við frétta menn í gasr. Frumsýningin verð- ur annað kvöld, kl. 8,30 í Iðnó. — ★ — Þýðandi leikritsins er Ásgeir Hjartarson, leikstjóri Gísli Hall- dórsson, en leiktjöld hefir 'Stein- þór Sigurðsson gert. Búningar „Pókók“ Nýtt, íslenzkt leikrit ÞORSTEINN Ö. Stephen- sen, formaður Leikfélags Reykjavíkur, skýrði frétta- mönnum frá því í gær, að eftir jólin muni félagið hefja sýningar á nýju, ís- lenzku leikriti eftir ungan höfund. —O— Hér er um að ræða gam- anleik úr Reykjavíkurlíf- inu, er nefnist því kostu- lega nafni, „Pókók“ — en höfundurinn er Jökull Jak- obsson, sem þegar er orð- inn kunnur rithöfundur, en þetta er frumsmíð hans á sviði leikritunar. —O— Leikstjóri verður Helgi Skúlason og Hafsteinn Austmann gerir leiktjöldin. Leikarar verða 16. Kínversk sendi- neind til Moskvu PEKING, 4. nóvember. (Reuter- Ntb-Afp). — Frá því var skýrt í Peking í dag, að nefnd ellefu manna yrði send til Rússlands til þess að taka þátt í hátíðahöldun- um vegna afmaelis byltingarinn- ar 7. nóvember nk Formaður nefndarinnar verður Liu Shao- Chi, forseti kínverska alþýðulýð- veldsins. Þykir ljóst af því, að Mao-Tse-Tung muni ekkí fara til Moskvu, ella hefði hann verið formaður nefndarinnar. ★ Það að forsetinn er for- maður sendinefndarinnar þykir benda til þess að tækifæri verði notað til að ræða þann ágreining sem ríkt hefur milli Rússa og Kínverja um samskipti kommún- iskra þjóða við þjóðir sem búa við annað skipulag.. Svo sem kunnugt er, hafa Rússar haldið fram þeirri skoðun, að friðsam- leg sambúð við hin vestrænu ríki sé möguleg, þar sem Kínverjar telja hins vegar heimsbyltingu nauðsynlega. Síðustu víkur hefur aftur á móti virzt sem Kínverjar hafi linazt nokkuð í byltingarhug- myndinni. Sagði eitt dagblaðanna i Peking fyrir nokkru, að mestu máli skipti fyrir kommúnismann, að hin kommúnísku ríki stæðu einhuga saman. STYKKISHÓLMI, 26. okt: — 1 nótt var héla og snjór niður á jafnsléttu í fyrsta sinn á þessu hausti. Annars hefir tíðin verið með eindæmum góð svo sem annarsstaðar á landinu. Heyfeng ur manna eftir þetta ágætis sum ar er góður og mikill og yfirleitt hefir þetta sumar verið miög hagstætt til lands og sjávar. eru saumaðir af frú Nönnu Magnússon. — Leikendur eru aíl margir, en ekki er um að ræða nein aðalhlutverk í venjulegum skilningi. — Leikendur eru ann- ars þessir: Helga Valtýsdóttir, Helga Bachmann, Þóra Frið- riksdóttir, Guðrún Stephensen, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríð- ur Hagalín, Helgi Skúlason, Guðmundur Pálsson, Birgir Brynjólfsson og Gísli Halldórs- son. ★ Eftirlætisverk höfundar. Priestley skrifaði leikritið „Time and the Conveys" árið 1937, og hefur hann sjálfur látið svo um mælt, að þetta sé eftir- lætisleikrit sitt. Þorsteinn Ö. Stephensen lét þau orð falla um Priestley, í sambandi við sýningu þessa. að hann sé einn þeirra höfunda sem hvetja til íhugunar — verk hans fjalli oft um þjóðfélagsleg efni, blandin bæði héimspekilegum þenkingum og ti’iögum til end- urbóta. Priestley sé þó alitaf að- gengilegur og skemmtilegur — enda góður húmoristi og næm- ur á umhverfi sitt. — Leikfé- lagið hefur áður sýnt tvö leik- rit Priestleys: „Ég hef komið hér áður“ (1943) og „Gift eða ógift“ (1945). Eitt verk hans, „Óvænt heimsókn" hefur verið sýnt í Þjóðleikhúsinu — og nokk ur hafa verið flutt í útvarp. ★ Verk unga fólksins. Þorsteinn gat þess, að þetta mætti teljast merkileg sýning, að því leyti, að 10 af yngri leik- urum félagsins koma þar fram — þetta mætti því kallast verk unga fólksins. Þá gat hann þess, að leikskrá félagsins kæmi nú í nýjum búningi og nokkuð stækk uð, og mundi þar nú birtast ýmis fróðleikur fyrir leikhús- gesti um starfsemi félagsins. — Ritstjóri leikskrár er Björn Thors. Láta sig úrslitin engu skipta Páfagaröi, h. nóv. — (Reuter) HAFT er eftir óstaðfestum heimildum í Vatikaninu að yfirstjórn kaþólsku kirkjunn ar láti sig engu skipta, hver úrslit verði í forsetakosning- unum í Bandaríkjunum. — Bent er á, að í Bandaríkjun- um hafi báðir stjórnmála- flokkarnir ávalit sýnt trúar- börgðum fulla virðingu, auk þess, sem þar sé engin hætta á kommúnisma. if Engin skylda Heimildarmaður fregnar þess- arar hefur eftir ónefndum presti, innan Vatikansins, að kaþólskri trú í Bandaríkjunum sé engin hætta búin vegna for- setakosninganna. Er prestur þessi var spurður álits á spurningu, er fram hefur komið í frönsku blaði, þess efn- is, hvort kaþólskum mönnum beri, samvizku sinnar og trúar vegna, að kjósa Kennedy ,svar- aði hann: — Eg svara þessu að- eins sem persónulegri skoðun minni, en hún er sú, að kaþólsk- um Bandarikjamanni beri engan veginn skýlda til, samvizku og Sjúlivirk símsföð á Akranesi 1962 AKRANESI, 4. nóv. — Með við- höfn var nýtt hús pósts og síma opnað til afnota í dag. Meðal gesta var póst- og símamála- stjóri Gunnlaugur Briem. Stendur húsið við aðalgötu bæjarins, tvílyft bygging. Það kom fram við vígslu hússins, að áður en langt um liði muni kom- ið á beinu talsímasambandi við milli höfuðborgarinnar og Kefla víkur og kauptúnanna á Suður- nesjum. Eins er hafinn undic- búningur að því, að Akurnesing- ar verði aðnjótandi sjálívirkr- ar símstöðvar árið 1962. í símstöðinni hafa verið 660 símanúmer, þeim fjölgar nú og geta orðið allt að 900, á hinum nýju skiptiborðum símstöðvar- Reykjavík, eins og nú tíðkast irnar. [ / NA /5 hnútor f / SV 50hnúfor ¥ Snjókomo 9 OSi X? Stúrir K Þrumur Wi:s, KuUash'f Zs' Hifttki/ H Hat L Norðanáttin er nú komin. 1 gærmorgun var slydda eða rigning víða norðan lands, en breyttist í snjókomu, þegar leið á daginn. Á Jan Mayen var snjókoma og fjögurra st. frost, eins og kortið ber með sér. Sunnan lands var bjarl- viðri, eins og löngum í þess- ari átt. Lægðin fyrir suðaust- an land hefur heldur grynnzt en hæðin yfir Grænlandi vax ið nokkuð. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: Suð-Vesturland til Breiða- fjarðar og miðin: NA kaldi eða stinningskaldi, létskýjað. Vestfirðir og miðin: NA kaldi, skýjað. Norðurland og Norð- Austurland og miðin: NA kaldi eða stinningskaldi, dá- lítil snjókoma með köflum. Austfirðir og miðin: Allhvass NA rigning. Suð-Austurland og miðin: NA-átt allhvass austan til skýjað með köflum. trúar sinnar vegna, að kjósa Kennedy. Kennedy er að vísu kaþólskur (sem er vissulega gleðiefni), en hann er í fram- boði til forseta kosninganna sem fulltrúi stjórnmálaflokks síns eingöngu. ★ Ekki sérstaknr flokkur Prestur þessi sagði, að þótt fyr irkomulag varðandi trúarstarf í Bandaríkjunum væri ekki alger- lega í samræmi við óskir ka- þólsku kirkjunnar, væri full virð ing borin fyrir trúarbrögðum þar og fyrirkomulagið væri skilj anlegt vegna hinna ýmsu trúar- Þessi pennateikning er Bruarfossi, eins og hann verð. ur fullsmiðaöur með rá og reiða. Verið er smíða hann í skipasmíðastöðinni í Álaborg. — Smíði skipsins miðar vel áfram og svo langt er komið að væntanlega verður hægt að fara í reynsluförina eftir um það bil 20 daga. bragða manna af margvíslegu þjóðerni. Presturinn benti á, að kaþólsk ir menn í Bandaríkjunum hefðu aldrei talið ástæðu til að mynda þar sérstakan stjórnmálaflokk; slíkt hefði aftur á móti reynzt nauðsynlegt víða annars staðar, t.d. á Ítalíu, þar sem í landinu væru öfl, er vildu kaþólsku kirkj una feiga. Fjórar nýjar bœkur trá ísafoldarprentsmiðju ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA hefur nýverið gefið út fjórar bækur, þrjár fyrir böm og ung- linga og eina skáldsögu Er cað bÓKin Messalína, sem er söguleg skáldsaga eftir Conte Cost: o. Um haan segir m. a. svo á kápu bókarinnar: „Líklega eru fáar konur eins nafnotogaðar — eða alræmdar — og Messalína. Hún var ein hinna fyrstu af keisaradrottningnum Rómaveldis. Hún var orðlögð fyrir fegurð. En Messalína hefir ekki orðið fræg fyrir fegurð sína, heldur er hennar fyrst og fremst minnzt fyrir taumlaust líferni hennar og botnlausa spillingu á öllum sviðum. Vegna bessa taumlausa lífernis lifir nafn hennar, þótt nær allar aðrar drottningar Rómverja til forna séu löngu gleymdar. Sú sögulega skáldsaga, sem hér birtist, er byggð á þeim beztu heimildum, sem varðveizt hafa frá þessum tímum, og lesendur munu Ijúka upp einum munni um að hér sé brugðið upp ó- venjulega skýrri mynd af ald. arfarinu, þegar veldi Rómverja stóð sem hæst, en hnignunin var þó á næsta leiti“. Hinar bækurnar eru Katla vinnur sigur, eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Bjössi á íslandi og Bjössi í Ameríku. Hyggst halda stefnu sinni til streifu París, Jf. nóv. (Reuter — NTB) DE GAULLE, forseti, hélt 1 kvöld sjónvarpsræðu í Frakk landilandi, sem jafnframt var útvarpað um allt Alsír. — Lagði hann þar áherzlu á, að hann hyggðist hvergi hvika frá stefnu sinni í Alsírmálinu. Hann kvaðst mundu grípa til örþrifaráða, ef nauðsynlegt reyndist, til þess að framkvæma stefnu sína í málinu. De Gaulle sagði að alsírska þjóðin yrði sjálf að taka á- kvörðun um framtíð sína. Alsír framtíðarinnar væri það Alsír, þar sem allir íbúar hefðu jafnan rétt og jafnar skyldur. í ræðu sinni sagði de Gaulle m. a.: Hið sjálfráða Alsír hlýt- ur annað hvort að taka stefnu með Frakklandi eða á móti. — Hvort sem verður, en það verð- ur gert út um með alm. kosn- ingum, mun Frakkland ekki standa gegn ákvörðun Alsirbúa sjálfra. Ef Alsír tekur upp stefnu um samvinnu við Frakk- land, munum við veita því alia hugsanlega aðstoð við uppbygg- ingu lands og þjóðar. Ef það hins vegar kýs gegn Frakklandi hljótum við að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að tryggja öryggi íbúa þeirra í Al- sír, sem áfram vilja vera fransk ir, svo og hagswuni þeirra. Hikar ekki við að leysa upp þing De Gaulle vék að útlagastjórn- inni og sagði, að ekki kæmi til mála að hún fengi landvistar- leyfi í Alsír áður en kosningar hefðu verið haldnar, því að sú stjórn mundi einungis efna til illinda, og með nærveru hennar yrði landið aldrei friðað. Hann fór hörðum orðum um þá ráðsiöfun útlagastjórnarinnar að leita á náðir Rússa og Kin- verja fremur e* leyfa skynsemi og samningsvilj* að ráða í þessu máli. Kvað ha»n aðila hennar þar með taka á sig þá ábyrgð að draga Alsír inm í nýlenduhring kommúnista. Þá ræddi hamn um andstöðuna gegn stefnu sinni í Alsírmálinu heima fyrir. Sagðist hann ekki hika við að leysa upp þingið, ef það bryti gegn vilja stjórnarinn- ar í þess umáli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.