Morgunblaðið - 05.11.1960, Síða 12

Morgunblaðið - 05.11.1960, Síða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1960 Utg.: H.f. Arvakur Reykjavlk. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók.: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 27.180. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlánd-s. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. RAUNSÆIR FRIÐARSINNAR lT|ORGUNBLAÐIÐ hefur oft áður bent á að að- ild íslands að Atlantshafs- bandalaginu og dvöl varnar- liðsins hér á landi sé fram- lag íslendinga til friðarmál- anna í heiminum. Með ó- yggjandi rökum hefur verið sýnt fram á að sterk varnar- samtök lýðræðisríkjanna geti ein komið í veg fyrir að ó- friður hefjist, og þess vegna séu þessi samtök hornsteinn friðarins. Það hefur alltaf sýnt sig, að varnarleysi býður hætt- unni heim. Áður hefur verið fjallað um það hér í blað- inu, að afskiptaleysi Banda- ríkjanna af vörnum Kóreu, hafi á sínum tíma verið ein af aðalástæðunum til þess að kommúnistar réðust inn í landið. Þeir héldu að Kórea yrði auðveld bráð og létu til skarar skríða. Flestum mun nú orðið ljóst, að varnir í nútíma- hernaði eru sáralitlar. Slíkur er orðinn eyðingarmáttur vopnanna. Þess vegna er nauðsynlegt að allir góðir menn leggist á eitt um að varnir lýðræðisríkjanna séu svo öflugar að kommúnistar hætti ekki á enn eitt ævin- týrið, valdagræðgi sinni til svölunar. íslendingar hafa skipað sér í varnarsamtök lýðræðisríkj- anna og eru staðráðnir í að efla þau eftir megni og þann veg eiga sinn þátt í því, að friður haldist í heiminum. Kommúnistar hafa marg- sinnis sýnt að þeim er ekkí að treysta. Samninga, sem hafa stundum veitt þjóðum öryggi, virða þeir aðeins ef þeir eru þeim sjálfum til framdráttar, brjóta þá ella. Öflugar varnir lýðræðisrikj anna er það eina sem komm- únistar hafa virt hingað til. Ástæðan til þess að mál þetta er hér reifað er sú mikla áróðursherferð, sem kommúnistar og fylgifiskar þeirra fara um landið gegn Atlantshafsbandalaginu og aðild íslendinga að þessum Kínamúr vestræns lýðræðis. Auðvitað hafa þeir skeilt skollaeyrum við sterkum rökfærslum þeirra manna, sem hafa staðið vörð um lýðræðið hér á landi, en nú vill einmitt svo til að hinir mætustu menn í Bretlandi hafa með svipuðum rökum UTAN UR HEIMI ■ bent á þá staðreynd að varn- arleysi bjóði hættunni heim. Eins og skýrt var frá í frétt í Morgunblaðinu í gær, er Philip Noel Baker í hopi þessara manna. Hann fékk friðarverðlaun Nobels sl. ar, eins og kunnugt er. Telur hann ásamt 40 þingmönnum öðrum úr brezka Verka- mannaflokknum, að nauð- syn beri til að verkalýðs- hreyfingin í Bretlandi styðji þau sjónarmið að þjóðir aí- vopnist samtímis en ekki ein og ein — og Bretar haíi samstöðu við bandamenn sína um varnarmál með þátt- töku í samtökum Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafs- bandalaginu. Kemur þetta fram í yfirlýsingu sem þess- ir 40 þingmenn hafa gefið út vegna þeirra deilna sem hafa risið innan brezka Verka- mannaflokksins undanfarið út af kjarnorkumálunum. í frétt Morgunblaðsins i gær segir ennfremur um mál þetta: „Segir í yfirlýsingunni að þótt hinir 40 þingmenn séu friðarsinnar séu þeir jafnframt raunsæismenn. — Þess séu mörg dæmin að vopnabúnaður þjóða hafi af- stýrt árásum — og eina leið- in til þess að koma á af- vopnun, sé samkomulag milli þjóðanna — ekki það að ein og ein þjóð skeri nið- ur hernaðarstyrk sinn. — Er í þessu sambandi m. a. bent á, að hætt væri við að Arabaríkin létu ísrael ekki Iengi í friði ef það aðist einhliða — og væntan- lega myndu þjóðernissinnar á Andstaða gegn kaf- bátastöð við Skotland 32 þingmenn VerVamannaflokksins telja hana stórhættulega London, S. nóv. — (Reuter) YFIRLÝSING Macmillans forsætisráðherra. í gær, að bandarískum kjarnorkukaf- bátum, búnum Polaris-flug- skeytum, verði látið í té at- hafnasvæði við Clyde-fjörð í Skotlandi, hefir verið mjög til umræðu, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. — í dag lögðu 32 þingmenn Verka- mannaflokksins brezka fram tillögu þess efnis, að umrætt leyfi verði ekki veitt. — Þá hefir einnig sú yfirlýsing Macmillans, að bandarísku kafbátarnir muni ekki skjóta eldflaugum sínum, nema með samþykki brezkra stjórn- valda, verið mjög umrædd beggja vegna hafsins. ★ „Mikil hætta“ í fyrrgreindri tillögu verka- mannaflokks-þingmannanna er afvopn- í m- a' ^ið svo um mælt, að stað- 'setning bandarískra kjarnorku- kafbáta með eldflaugar við strend ur Bretlands feli í sér mikla Formósu fljótlega láta til j hættu nema því aðeins að Bretar um þessi skarar skríða gegn megin- j sjálfir hafi úrslitaráð landi Kína, ef það afvopnað- vopn - og bent er á, að BreHand ’ r "-ofl í raunmni engar fullnægj- ist“. Það er skoðun þessara manna, að bezta leiðin til þess að forðast styrjöld sé sú að lýðræðisríkin hafi traust- ar varnir, meðan afvopnun- h-afi andi varnir gegn kjarnorkuárás. ★ Engin loforð Þá bárust fréttir um það frá Washington, að ráðamenn þar væru undrandi á þeirri yfirlýs- ingu Macmillans í gær, að Polar armálunum hefur ekki verið ! is-flugskeyti kjarnorkukafbát- þokað lengra áleiðis en raun anna yrðu ekki notuð, nema f . stjórnvöld beggja landanna hefðu ber vitni. íslendingar vilja leggja sitt af mörkum til að friður hald ist í heiminum. Af þeim sök- um taka þeir af alhug þátt t varnarsamstarfi lýðræðisríkj anna og veita Atlantshafs- bandalaginu þá aðstöðu hér á landi, sem það hefur talið nauðsynlegt á Keflavíkur- flugvelli. áður haft samráð um það. Er bent á það vestra, að umræddir kafbátar hafi aðeins vissa að- 1 stöðu við Skotland en verði annars lengst af staðsettir úti um ýmis heimsins höf — og sé þá ekki ástæða til sérstaks sam- ráðs við brezk tjórnarvöld um notkun flugskeytanna, ef skyndi- lega þyrfti á að halda, enda gæti svo farið, að enginn tími gæfist til slíks, ef um skyndiárás væri að ræða. Hefði brezkum stjórn- völdum ekki heldur verið gefið loforð um neitt slíkt við samn- inga um þetta mál. ★ Ummæli Macmillan misskilin Brezki utanríkisráðherrann, Home lávarður, sagði á þingi í dag, að svo virtist af blaðafregn um, að ummæli Macmillans í neðri deildinni í gær hefðu verið skýrt hefur verið blaðinu, lýsti Mac millan forsætisráðherra því yfir við setningu brezka þingsins sl. þriðjudag að ríkisstjórn hans hefði fall- izt á að veita bandarísk- um Polaris-kafbátum at- hafnastöð við Clydeflóa i Vestur-Skotlandi. Meðfylgjandi mynd er frá Holy Loch, þar sem banda- ríska stöðin verður. misskilin eða rangtúlkuð. Ráð- herrannn sagði, að auðvitað mundu stjórnvöld landanna hafa samráð um þessi mál almennt, eftir því sem föng væru á — en vitanlega gæti svo farið í ein- stökum tilfellum, að ekki væri tóm tii slíks. Annað hefði for- sætisráðherrann heldur ekki sagt. Fyrir skömmu gerðist eftirfar- andi atburður á Lundúnaflug- velli Air France hafði verið til- kynnt að V.I.P. (very important person) farþegi mundi fljúga með einni af flugvélum félagsins yfir til París'ar. Um leið og þessi „ákaflega mikilvæga manneskja, sem reyndist vera hertogafrúin af Kent steig út úr bílnum á flugvellinum, festist mjói hæll- inn á skónum hennar ofan í mal- bikinu milli tveggja götuhella og skórinn sat blýfastur. Hinn franski starfsmaður kom riddara- lega til hjálpar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.