Morgunblaðið - 17.12.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 17. des. 1960 % Jólagjöf Allskonar pottaplöntur stórar og smáar. Planta í ker eftir pöntunum. — Gerið svo vel að tala við garð- yrkjustöð PAUL MICHELSEN, Hveragerði. 15, 25, 40, 60, 75 og 100 w. fyrirliggjandi. Getum enn afgreitt á gamla verðinu. — Póst sendum. Næsta sending verður 50% til 60% dýrari. Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 1-73-73. STARFANDI FOLK ipARKERM velur hinn HRAÐ-GJÖFULA t'Qrm f-tsvn Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt sig á . . . allan daginn, alla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá bæra Parker T-Ball. Blek- ið keraur strax og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strik. Jöfn, mjúk og falleg áferð. POROUS-KÚLA EINKALl’YFl PARKERS Ytraborð er gert til að grípa strax og þó léttilega pappírinn. Púsundir smá- gata fyllast með bleki til að tryggja mjúka, jafna skrift. Parkei kúlupenn! Ý A PRODUCT OF THE PARKER RtN COMPANr Á Hverfisgötu 49 hornið Vatnsstíg Hverfisg. Aldrei stærra né fegurra úrval af handsmíðuðum gullgripum höfum við boðið yður áður til jólagjafa. Gjörið svo vel og lítið inn og sannfærist. Jóhannes Norðfjörð M ALFLUTNIN GSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þoriaksson Guðinundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Simar 12002 — 13202 — 13602 »# Hagkvæm og ódýr götulýsing og innanhússlýsing Flatningar fyrir 60 til 1000 vatta perur, fyrir rafljós og venjuleg ljós. Ennfremur fatningar fyrir fluorescent rör 20, 25 og 40 vatta, byggðar inn í óbrjótanlegt plastgler. Gæðavara — hóflegt verð — skjótl. x Gæða vara — hóflegt verð — skjót afgreiðsla. Umboðsmenn: Trans-ocean vöru- og skipamiðlun Hólavallagata 7, Reykjavík Sími 13626 Einkaútflytjendur: Polish Foreign Trade Company for Electrical Equipment CBékMm" Warszawa 2, Czackiego 15/17 — Poland Símnefni: Elektrim-Warszawa P.O. Box 254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.