Morgunblaðið - 23.12.1960, Síða 4
4
MORGVNM 4Ð*»
Föstudacur 23. des. 1960
>
OF SEINT, ÓBINSHANI,
eftir Alan Paton er frábær
skáldsag'a.
ACndrés K('ri»tjánsson)
segir í Tímanum: . í
íslenzka búningnum er
hún fsagan Of seint, ó<J-
insani), . . . fagurt og heil
steypt skáldverk og hug-
ljúf að máifari . . . þetta
er vafalítið bezta þýdda
skáldsagan, sem út hefir
komið fyrir þessi jól, og
hollur jólalestur er hún“
Kristján Karlsson segir í
Mbl.. „Háttvísi höfundar,
viðkvæm tilfinning og
mannúð lyftir sögunni . . .
upp i veldi göfugs skáld-
skapar . . . Að ýmsu leyti
tekur þessi saga hinni
fyrri fram (Cry, my be-
loved country) ..."
☆
Þegar þér farið út í dag,
þá munið eftir þessum bók
um: ÆVISAGA JÓNS
GUBMUNDSSONAR RIT-
STJÓRA, eftir Einar Lax-
ness, BÓLU-HJÁUMAR,
eftir Finn Sigmundsson,
LEIKRIT SHAKESPEAR-
ES í þýðingu sr. Matthías,
PRESTASÖGUR Oscars
Clausen, JACK LONDON
bækurnar, bók Biuntons
HVER ERT ÞÚ SJÁLF-
UR?, — HERLEIDDA
STÚLKAN, saga frá
Tyrkjaráninu, eftir Sigfús
M. Johnsen, HELGA t
STÓRUVtK, eftir Solveigu
Sveinsson, KATLA VINN
UR SIGUR, eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur og
BÆNABÓKUM Kára
Tryggvason.
☆
cfrval af erlendur bókum
á baðstofuloftinu.
Bókaverzlun tsafoldar
i dag er Xöstudagurmn 23. des.
Þorláksmessa.
358. dagur ársins.
Ardegisflæði kl. 8:58.
Síðdegisflæði kl. 21:29.
Slysavarðslofan er opin allan sólar-
hnngmn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjaniri er a sama stað ki. 18—ft. —
Simi 15030.
Holtsapótek og GarðsapóteK eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4
Næturvörður vikuna 17.—23. des. er
í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnatfirði vikuna
17.—23. des. er Kristján Jóhannesson,
sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Jón K.
Jóhannsson sími 1800.
grímur Helgason, tónskáld. Heim
ili brúðhjónanna er að Garða-
straeti 13A.
65 ára er í dag Hannes Edward
ívarsson, Hringbraut 107.
26. þessa mánaðar verða gefin
saman í hjónaband í New York,
frk. Friða Karlsdóttir (Eyjólfsson
ar, Keflavík) og Henry Grimm
símaverkfræðingur, R.D. 1-Route
9-D Garrison, New York. Tilkynn
ing þessi birtist röng í blaðinu
í gær og eru aðilar beðnir af-
sökunar.
I.Jósastofa Hvítabandsins er að Fom
haga ». I/jósböS fyrír börn og full-
orðna. upplýsmgar 1 síma 16699.
I.O.O.F. 5 == 14212228% ==
- M E S S U R —
Þýzk jólaguðsþjónusta. — A annan
jóladag verður þýzk guðsþjónusta í
Dómkirkjunni í Reykjavík, kl. 2 síðd.
Dómprófastur séra Jón Auðuns prédik
ar. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel
og Dómkirkjukórinn syngur þýzka
jólasöngva. Sendiherra Þjóðverja á ís-
landi, Hans-Richard Hirschfeld, býður
Þjóðverjum og vinum þeirra til guðs-
þjónustunnar, sem verður ekki útvarp
að.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Guðný Ýr Jónsdótt-
ir (M. Jóhannssonar), Skóla-
vörðustíg 17B og Haraldur Sig-
urðsson (Steinþórssonar), Goð-
heimum 4.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Bjarna Jóns-
syni, vígslubiskupi, ungfrú Val-
gerður Tryggvadóttir, skrifstofu-
stjóri Þjóðleikhússins og dr. Hall
Herbergi óskast Ungur,' reglusamur maður óskar eftir herb. til leigu. Heizt í Austurbænum. — Uppl. í síma 23060, föstud.
Til sölu lítið notað hjónarúm með springdýnum. Uppl. Rauða læk 10, kjallara. — Sími 33887.
Hreingemingar kona óskast til hrein- gerninga 2—3 tíma á dag sökum veikinda annarar. Lyfjabúðin Iðunn
Kvenúr tapaðist miðviku iaginn 21. desem- ber neðst á Skólavörðu- stig eða neðarlega á Lauga vegi um kl. 6. Skiiist gegn fundarlaunum, Sími 22834
Stynur JörS við stormsins 6ð
og stráin kveða dauð,
hlíðin er hljóð,
heiðin er auð.
— Blómgröf, blundandi kraftur,
við bíðum, það vorar þó aftur.
Kemur skær I skýjum sólin,
skín í draumum um jólin.
Leiðir fuglinn í för
og fleygið úr vör.
Vakna lindir, viknar ís
og verður meira ljós.
Einhuga rís
rekkur og drós.
— Æska, ellinnar samtið,
við eigum öll samleið — og framtíð.
Aftni svipur sólar er yfir,
sumrið í hjörtunum lifir.
Blikar blóms yfir gröf,
slær brft yflr höf.
Einar Benediktsson:
V etrarsólh vörf.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Tindastóll 1. árgangur 3.—4. tölubl.
er komið út. í heftinu er meðal ann-
ars frásögn Sigurðar Guðmundssonar
af rerð á skátamót, nefnist hún „Á
írskar slóðir", grein er nefnist „Ansjós
urnar 1 Perú“, „Það er búið að taka
lömbin mín“ eftir Vékel, „Torfljárinn**
kvæði eftir Árna G. Eylands, Hjörtur
Kr. Benediktsson. safnvörður 1 Glaum
bæ ritar um Glaumbæjarpresta o. fl.
Útgefandi ritsins er Ungmennafélagið
Tinda^J '
Læknar fiarveiandi
(Staðgenglar i svigum)
Erlingur Þorsteinsson til áramóta —
(Guðmundur Eyjólisson, Túng. 5).
Haralúur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson)
Sveinn Pétursson um óákv. tíma —
(Kristján Sveinsson).
• Gengið •
Sólugengl
100 Svissneskir frankar ___— 884.95
100 Franskir frankar ______ — 776.15
100 Gyllim .................. — 1009,95
100 Tekkneskar krónur ...._ — 528.45
100 Vestur-pyzk mörk_______— 913.65
100 Pesetar _____________ — 63,50
1000 Llrur _________________ — 61,39
1 Sterlingspund ....4.. kr. 106,94
1 Bandankjadollar ....... — 38,10
1 Kanadadollar ........... — 38.98
100 Danskar krónur ........ — 552,75
100 Norskar krónur ........ — 534.65
100 Sænskar krónur ......... — 736,75
100 Finnsk mörk ........... — 11,92
100 Austurriskir shillingar — 147,30
MfNN 06
= MALEFN!=
22. des. sl. minntist Ríkisút-
varpið 30 ára afmælis síns.
í tilefni af þvi höfðum við tal
af þeim manni er þar hefur
unmið Iengst, eða síðan í
maí 1930, er það Ðagfinn-
ur Sveinbjörnsson, umsjónar-
maður með tæknilegum undir
bbúningri dagskrár.
— Þér hafið unirið hjá út-
varpinu lengst allra starfs-
manna þess?
— • Já, tildrög þess að ég
fór að starfa við útvarpið
voru þau, að Gísli Ólafsson
þáv. landssímastj. vissi að cg
hafði starfað nokkurn tíma
við uppsetningar fyrir loft-
skeytastöðina og ákváðu hann
og Friðjón Aðalsteinss., stöðv-
arstjóri að ég yrði ráðinn
sem tæknilegur starfsmaður
við útvarpið. Hóf ég starf
þar í maí 1930, fyrst vann ég
ásamt enskum verkfræðing-
um frá Marconi við uppsetn-
ingu stuttbylgjustöðvar, sem
það fyrirtæki lánaði í tilefni
af alþingishátíðinni. Síðan
vann ég vð uppsetningu
stöðvarinnar á Vatnsenda,
þar til hún tók til starfa í
maí 1931. Þá fór ég að vinna
við tæknilegan undirbúning
dagskrárinnar rriðri í F.din-
borgarhúsi, en þar hafði út-
varpið húsnæði fram á
haust það ár, þá flutti það
í Landssímahúsið.
— Voru upptökuskilyrði
ekki slæm á þesurn tímum?
— Jú, þá höfðum við engin
upptökutæki, en urðum að
útvarpa efninu beint, fylgdu
þessu miklir erfiðleikar, því
að oft þurfti að útvarpa efni
frá ýmsum stöðum út um
bæinn og varð þá að flytja
öll tækin þangað og koma
þeim þar fyrir. Á hernáms-
árnnum fékk útvarpið upp-
tökutæki og var það til
mjög mikilla bóta, var t. d.
hægt að taka upp alla hátíða-
dagskrána 17. júní 1944 og er
hún til enn. Árið 1948 fengum
við svo segulbandstæki og opn
uðust þá nýjar leiðir til þess
að gera dagskrána fjölbreytt-
arii
— Hafið þér kynnt yður
útvarpsstöðvar erlendis?
— Já, ég fór utan 1953 og
dvaldist í Hamborg, Hollandi
og Bretlandi, en þar vann ég
með verkfræðingadeild BBC
að tæknilegum undirbúningi
krýningardagskrárinnar, en
hann var mjög umfangsmik-
ill. Síðan var mér boðið af
brezka útvarpinu að vera við-
staddur krýninguna oe báði
ég það boð.
— I hverju er starf yðar
fólgið?
— Ég hef yfirumsjón með
því fólki, sem starfar við k
tæknilegan undirbúning dag- l
skrárinnar, það hefur sér- /
fræðiþekkingu og er allt 1
mjög hæfir starfsmenn. I
— Við hvað störfuðuð þér •
áður en þér voruð ráðnir að í
útvarpinu? /
— Ég gekk í loftskeyta-
skólann hér í Reykjavík og
starfaði um tíma sem loft-
skeytamaður á skipum, einn-
ig er ég löggiltur rafvirki. Svo
starfaði ég eins og áður seg-
ir við uppsetningar á vegum
loftskeytastöðvarinnar.
— Þér hafið skrifað nokk-
ur leikrit?
— Já, 10—12 leikrit, sem
flutt liafa verið í útvarpinu
og einnig sýnd á sviði, þ. e.
a. s. nokkur þeirra.
— Urðu starfsskilyrði ekki
mikið betri er útvarpið flutti
að Skúlagötu 4?
— Jú, það varð mjöð mikil
bót á, húsnæðið rúmbetra og
betur sniðið eftir þörfum
starfseminnar, einnig eru /
tækin öll ný og hin fullkomn j
ustu. 1
JUMBÖ og KISA
+ + +
Teiknari J. Moru
— Júmbó tók bréfið, sem Mýsla
rétti honum, og reif það í þrjá jafna
hluta. Síðan bjó hann til þrjá litla
bréfbáta og gaf þeim nöfn: MÝSLA,
KISA OG JÚMBÓ. — Þá byrjum
við! sagði hann og vtti bátnum frá
— Sá, sem verður fyrstur að
krossinum. þar sem Mýsla stendur,
hefir unnið. Bátarnir litlu sigldu nú
af stað. — Hæ, minn er fyrstur,
hrópaði Júmbó. En í sama bili
strandaði bátkríHð.
— Húrra! kallaði Kisa, — ég vann
.... og nú kemur Mýsla í mark og
n-n-n-n-NÚNA kemur Júmbó! Aum-
ingja Júmbó, þú varst númer síðast-
ur! — Við skulum reyna aftur, sagði
Júmbó og tók bátana upp.
landL