Morgunblaðið - 23.12.1960, Qupperneq 7
Fostudagur 23. des. 1960
WORGUISBT 4 T>1 Ð
7
Skáldsagan
SÓL í HÁDEGISSTAÐ
eftir ELINBORGU LARUSDoHIR
vekur alþjóðarathygli.
Ritdómarar eru á nærri einu máli um að bet-
ur hafi Elinborgu ekki tekizt fyrr. Þorsteinn
M. Jónsson segir m.a. í ritdómi í Tímanum:
,,Eg hefi ekki í mörg ár lesið eins skemmti-
lega sögu sem þessa —-mér finnst þessi skáld-
saga bera langt af öllum fyrri skáldsögum
hennar . . . Helgi Sæmundsson, form. Mennta-
málaráðs og gagnrýnandi Alþýðublaðsins,
segir m.a.. „Sól í hádegisstað er tvímælalaust
þróttmesta og listrænasta bók Elinborgar
Lárusdóttur. — Sagan verðu henni frægur
sigur . . . “.
Sól í hádegisstað er jólabók allra ungra
sem aldinna íslendinga, bráðskemmtileg af-
lestrar — hugljúf — hressandi og menntandi.
Kaupið og lesið SÓL í HÁDEGISSTAÐ
um jólin.
BÓKAÚTGÁFAK
Um fólin
Myndatökur í heimahúsum um jólin. Notið gullið
tækifæri, þegar fjölskyldan er í sparifötunum og
jólaskapinu. Pantanir teknar í símum 15602 og
17686.
I»órir H. Óskarsson, ljósmyndari
Laufásvegi 4 — Reykjavík.
*
á drengi
og unglinga
eru tilvalin
jólagjöf.
VERZL.
/*
Veltusundi 3
Sími 11616.
BimHÖLD
í miklu úrvali
Viðurkennd
merki
Nýjar vörur
koma daglega
Spekknálar
Kökubox
Tertubox
Isform
Kökuform allskonar
Kökugrindur
Nestisbox
Eplaskífupönnur
Pönnukökupönnur
Pönnukökuspaðar
Spaðar allskonar
Ausur
Sleifar
Sigti
Pottar
Steikarpottar
Katlar
Hitabrúsar
Rjómasprautur
Sprautupokar og túður
Mælimál
Sigti
Stálborðbúnaður
Palstdiskar
Uppþvottagrindur
Búrvogir
Baðvogir
Baðmottur
Gólfmottur
Srauborð
Ermabretti
Eldfast gler
Ruslafötur
Plastfötur
Bakkar
Barnabaðker
og margt fleira
vOd».
T I L S Ö L U
Hús og íbúðir
Einbýlishús, 2ja íbúða hús,
2ja—8 herb. íbúðir og verzl
unar- og iðnaðarhúsnaeði í
bænum.
Hús og íbúðir í snisðum og
margt fleira.
Mýja fasteignasalan
Bankastr 7. Simi 2430U
og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546.
Matstofa Austurhæjar
UPP
EÐA
NIÐUR
LAUGAVEG í DAG
í verzlunarerindum
— er þá tilvalið að fá sér
hresssingu hjá okkur.
— ★ —
RJÚKANDI KAFFI
og
GÓMSÆTT KAFFIBRAUÐ
— ★ —
Matsofa Austurbæjar
sjálfsafgreiðsla
Laugavegi 116
Skíðasleðar
Vorum að taka upp
FRANSKAR
ILMSAPUR
Coty
4 tegundir.
Einnig Coty baðsápu.
Austurstræti 1 — Laugavegi 2
Nýr gullfallegur
SVEFNSÓFI
kr. 2400,-
með svampi — Ijósgrátt —
svart ullartízkuáglæði. Glæsi
leg kjarakaup. — Verkstæðið
Grettisgötu 69, kjallaranum.
Opið kl. 2—9.
Kuldaúlpur
Ytra-byrði
Estrella skyrtur
Spjrtskyrtur
Herrasloppar
Herrasokkar
Herrahanzkar
Herranœrföt
VEBDIDI HF.
Tryggvagötu
Höfum kaupanda
að 7—8 smálesta vélbbát.
Lögfræðiskrifstofan )
Laugavegi 19 '
Skipa- og bátasala
Sími 24365 og 16307
7/7 jólagjafa
PRIMUS
FERÐATÆKI
margar gerðir.
Verðandi hf.
Smurt brauð
Snittur cuctailsnittur Canape
Sfcljum smurt orauð fyrir
stærri og mmni veizlur. —
Sendum heim.
RACBA MVLLAN
Laugavegj 22 — Sími 13628.
lídýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingnoltsstræti 3.
SmuH brauð
og sn ttur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Br oðhorg
Frakkastig - Sunj 18680.