Morgunblaðið - 23.12.1960, Page 11

Morgunblaðið - 23.12.1960, Page 11
Föstudagur 23. des. 1960 MORCVTSBIAÐIÐ 11 „Svo sterk er skynjun hans að orðin verða heit í tilfinnln~urmi“ Það er einn heilstevntasti og heiðarlee'asti leiðtogi íslenzku bióð- arinnar, Þórarinn Björnsson, skólameistari, sem bannig kemst að orði í Morgunblaðinu um nýjustu lióðabók Davíðs ,,í dögun“. Og hann segir ennfremur: ,,Slikt er að eiga guðsneistann. Gegn- um ást sína á landinu og náttúrunni. hefir skáldið vaxið til æðri heima. Er vafamál hvort hér er ekki að finna sum fegurstu kvæð- ins og sólskini áranna“. Og „Davíð er hinn ósoillti sonur náttúrunnar og fegurð hans heilbrigð. Hann hefir borið gæfu tii að safna í sig ljósi himins- ins og sólskin áranna“. Það sem hér er sagt er skvringin á bví að list Datnðs eldist ekki og að þjóðin kýs hann með hverri bók á ný þjóðskáid sitt og höf- uðskáld. Aðaljólabókin 1960 „í D Ö G UN Verð kr. 194.00 og 255.00. Kristmyndin sem hér birtist, hluti úr altaristöflu „Muggs“, segir yður meira en orð fá gert, um list, hjartalag og gáfur þessa ástsæla listamanns. Bókin um „Mugg“ flytur með sér gleði- boðskap jólanna inn á heimilin. Verð kr. 575.00. Kvæðasafn Magnúsar Asgeirssonar öll þýdd og frumsamin ljóð hins mikla meistara orðsins. Bæði bindin kr. 404.00. Paradísarheimt er jólabók hinna vandlátu. Verð kr. 255.00. Ævisaga Laxness eftir Hallberg. Bæði bindin kr. 338.00. Island í máli og myndum Ef frá er talin bókin um „Mugg“ er þetta tvímælalaust fallegasta bók sem gerð hefir '' verið hér. Tólf þjóðkunnir menn skrifa um landið sitt. Þrjátíu og fimm heilsíðu litmyndir af fögrum stöðum. Verð aðeins kr. 275.00. Regn á rykiá eftir Thor Vilhjálmsson. Ekki bara ferðabók, heldur bókmenntir. Verð kr. 193.00. Kaupið Jólabækurnar í UNIJHIJSI Veghúsastíg 7 Sími 16837

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.