Morgunblaðið - 23.12.1960, Page 20
20
M nn nv IS n r j m n
Föstudagur 23. des. 1960
Hekla
Austurstræti 14
t Sími 11687.
Jfekla
Austurstræti 14
Sími 11687.
17 JÓLATRÉSSERÍUR
Bubble-light
perur kr: 13.—
hjá okkur eru með 17 ljósum. Þai
hefir komið í ljós að vegna misjafnra
spennu sem venjulega er um jólin
endast 17 ljósa-seríur margfalt leng
ur en venjulegar 16 ljósa.
Mislitar seríuperur kr: 5.25.
það veiztu. Þú varst vön að hafa
gestaboð og bauðst öllum kunn
ingjum þínum en aldrei hans
kunningjum. Og þú þurftir alltaf
að stjórna öllu.
— Ætlarðu að fara að telja
upp, hvað mér hefur skjatlazt í
mínu hjónabandi? spurði hún
gegnum tárin, en þá varð ég
bara vond, og við örguðum hvor
framan í aðra eins og óhemjur
— hún af því að hennar hjóna
band var að fara út um þúfur
og dóttir hennr var að giftast
gegn vilja hennar, og ég, af því
að ég var á glóðum í sambandi
við mína eigin giftingu og reið
af því að mamma skyld, velja
einmitt þessa stund til að koma
mér úr jafnvægi.
Mamma öskraði á Bollu gömlu
og Bolla kom hlaupandi, og ég
yfirgaf þær og fór inn í her-
bergið mitt, læsti að mér og setti
Shostakowich á grammófóninn.
Svo hlustaði ég á tónlistina. Eg
ætla ekki að láta neitt rugla fyr
ir mér, hugsaSi ég. Þetta var
fyrsta rifrildið, sem við mamma
höfðum átt við jafna aðstöðu ef
svo mætti segja. Hingað til hafði
ég í hennar augum verið bara
Litla-kisa, en nú var ég orðin
kona, sem þorði að stappa niður
fæti. Mamma yrði að gera svo
vel og venjast því.
Síðdegis næsta dag, tveim
klukkustundum fyrir athöfnina,
kom Lionel frændi í heimsókn.
Hann var að vinna í mynd, sem
hét Tennessee Johnson, og gat
ekki losnað nema eina klukku-
stund — því að þarna voru
hundrað aukapersónur í vinnu
og aðeins þessi klukkustund
myndi kosta MGM þúsundir
dala, — en hann þaut nú samt,
sem snöggvast, bara til að sjá
mig í brúðarkjólnum, úr því að
hann gat ekki verið við athöfn-
ina sjálfa. Hann færði mér í
brúðargjöf tvær fallegar ávaxta
skálar úr silfri. Hann heilsaði
upp á mömmu og sagði við mig:
— Góða mín, ég vildi bara, að
Jack væri kominn hingað til þess
að sjá þig. Það hefði verið mikil
stund í lífi hans.
Þetta fékk mömmu til að
snökta og ég snökti og að lokum
snöktum við öll. Svo fengum við
glas af kampavíni og Lionel
frændi kyssti mig og fór siðan
aftur til vinnu sinnar. Þarna
B A B Y borðstrauvélinni
er stjórnað með fæti og því
hægt að nota báðar hendur
við að hagræða þvottinum.
Viðgerðir og varahlutir að Laugavegi 170 — Sími 17295
Ekki í sjálfa giftinguna. Bara í
móttökuna á eftir.
Eg var uppalin í kaþólskri trú
— þótt ekki væri ég kannske sér
lega heittrúuð — og vildi því
láta gifta mig í kaþólsku kirkj
unni. En nú var Bram fráskilinn,
konan hans enn á lífi, ófriður í
heiminum, og þegar ég grennsl-
aðist nánar eftir, komst ég að
því, að við yrðum að bíða mán
uðum saman eftir leyfisbréfinu,
sem með þurfti þegar svona stóð
á, og það fékkst ekki nema frá
páfastólnum. En ég neitaði að
bíða lengur, og gat það heldur
ekki. Hjónavígslan var því fram
k”æmd heima hjá mér -if lútersk
um presti, séra Paul H. Romeis.
Þrem vikum áður hafði hann
gefið saman þau Barböru Hutton
og Gary Grant. Kannske yrðum
við eins hamingjusöm og þau
voru.
Kvöldið fyrir hjónavígsluna
fór fram lokasennan milli okkar
mömmu. Hún dró mig afsíðis til
þess að tilkynna mér, að nú hefði
Harry Tweed beðið hana um
skilnað. Eg varð hneyksluð. —
Og ég ætla að gefa honum hann
eftir, sagði hún. — Okkur hefur
ekki komið saman í mörg ár, eins
og þú veizt, Diana . . .
— Já, víst veit ég það, tók ég
fram í. Daginn áður en ég fór
frá New York, átti ég tal við
Harry, sem ég hef aldrei sagt
þér frá. Áður en mamma gat
hugsað sig um, hvað hún ætti
að segja, hélt ég áfram. — Hann
sagði við mig: „Diana, ef þú vilt
fyrir alvöru giftast þessum ná-
unga, þá gerðu það bara. Og
reyndu ekki að fara sjálf að
stjórna hjónabandinu, heldur
láttu hann gera það“.
Mamma fór að gráta, en þegar
það kom fyrir varð hún alltaf
reið. — Já, sagði ég, — hann
hafði alveg á réttu að standa og
bjóða hr. og frú . . . ?
— Hver eru þau? spurði Rob
in.
— Þau eru nógu fín, sagði ég.
— Þá er allt í lagi, sagði Rob-
in og svo xiéldum við áfram nið
ur eftir skránni. — Nei, nei!
sagði hann stundum. — Ekki
þetta fólk! Við verðum að hafa
þetta almennilegt brúðkaup.
Strikaðu þau út!
Mamma sat og hlustaði, full
aðdáunar. Hún gat hlustað á
Robin klukkustundum saman.
Hann sagði stundum: — Ertu
ekki á sama máli, Gamla-kisa?,
og hún svaraði. — Auðvitað . . .
alveg eins og þú vilt hafa það,
Robin-kisi. Þú ræður því alveg.
Þú þekkir víst hvort sem er
fjöldann allan af fólki hér, sem
Diana hefur aldrei kynnzt enn-
þá, en þú skilur, að hún verður
að bjóða leikstjóranum sínum og
Ijósmyniurunum og samverka-
fólki.
Robin svaraði einbeittlega: —
Vönduð og
velþegin jólagjöf
BABY
borðstrauvél
Það er barnaleikur að
strauja þvottinn með
„Baby“ borðstrauvélinni
Verð kr; 5181
hafði hann í fyrsta sinn komið
fram sem raunverulegur frændi
minn, og mér þótti ósegjanlega
vænt um það.
Við mamma fórum upp á loft,
og stungum þar höfðunum út
um gluggana eins og krakkar,
horfðum á gestina koma og gerð
um okkar athugasemdir um þá.
Þarna var einhver greifaynja de
Frasco, Lady Mendl, Louella
Parsons, Lloyd Pantages, Maxie
Baer. Mamma sagði: — Eg vissi,
að Robin myndi bjóða honum.
Góða mín, finnst þér hnefaleika
maður eiga heima í þessum hópi
í dag?
— Vitanlega, mamma. Mannstu
ekki, hvað Elsie Maxwell sagði
okkur. „Til þess að hafa al-
mennilegt samkvæmi, er um að
gera að blanda saman allskonar
fólki“. Og er ekki brúðkaup
nokkuð sama og samkvæmi?
Þá sáum við brúðgumann
minn koma gangandi upp stíg
inn. Bram var verulega fallegur,
að öllu öðru leyti en því, að
hárið á honum var litað dökk-
rautt vegna hlutverksins hans
í „Random Harvest“, sem hann
var núna í, ásamt vini sínuxn,
SHtltvarpiö
Föstudagur 23. desember
(Þorláksmessa)
8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40
Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir,
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir
og tilkynningar).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.00
Fréttir. — 16.00 Fréttir og veð-
urfregnir).
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Jólin
koma“ eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur; V. — sögulok (Höfund-
ur les).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00Jólakveðjur. — Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framh. jólakveðja og tónleika.
— Síðast danslög.
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 24. desember
(Aðfangadagur jóla)
8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40
Tónieikar. — 9.10 Veðurfregnir.
— 9.20 Tónleikar).
12.00 Hádegisútvarp.
(12.25 Fréttir og tilkynningar).
12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi
úti. (Kristín Anna Þórarinsdótt-
ir les kveðjurnar og velur lög).
15.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). — (16.00 Veðurfr.).
16.30 Fréttir.
16.45 Vikan framundan: Kynnt jóla-
dagskrá útvarpsins.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni
(Prestur: Séra Óskar J. Þorláks-
son. Organleikari: Dr. Páll ísólfs
son).
19.10 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg
1960:
a) „Nóttin helga“, concerto
grosso í g-moll op. 6 nr. 8
eftir Corelli.
b) Concertino fyrir strengjasveit
nr. 1 í g-moll eftir Pergolesi.
c) Konsert í E-dúr op. 35 nr. C
fyrir fiðlu, strengjasveit og
sembal eftir Vivaldi.
d) Adagio og fúga í c-moll (K548)
eftir Mozart.
20.00 Organleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni: Dr. Páll ísólfsson leik
ur á orgel og Sigurveig Hjalte-
sted og Árni Jónsson syngja.
20.30 Jólahugvekja (Séra Einar Guðna-
son 1 Reykholti).
20.50 Organleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni; — framh.
21.30 „Messías“, kaflar úr óratóríu
Hándels (Sir Thomas Beecham
stjórnar kór og hljómsveit, sem
flytja).
22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
— Jæja, ég býst við að kom- — Markús, þú lofar því að| — Ég gwi bað E''at ég lofal — Þakka þér fyrir hjálpina
inn sé tími fyrir miv a« f-ara. I heimsækja mig, þegar þú kem-|þvi! | Markús! Nú mér að vera
Gangi ykkur vel! I ur til borgarinnar! borgið!
Voruhappdrcetti
12000 vinmngar a ari
30 KRÓNUR MIDINN