Morgunblaðið - 23.12.1960, Side 21

Morgunblaðið - 23.12.1960, Side 21
Fðstudagur 23. des. 1960 MORKVISM 4f>tÐ 21 Félagslíf Skiðaunnendur Jólavika verður haldin í Jósefs dal dagana 26. des. til 1. jan. Skíðakennarar verða Asgeir Eyj óHsson og Bjarni Einarsson — Ferðir frá B. S. R. alla dagan. Kvöldvökur og annar gleðskap ur. Uppl. í símum 23229 og 36492 Allir velkomnir í Jósefsdal. Stjórnin progress Jólahreingerning húsmóðurinnar — plága húsbóndans — verður léttari ef PROGRÉSS ryksugan er við höndina PROGRESS ryksugur eru heimshekktar fyrir hina snjöllu þýzku tækni. PROGRESS bónvélar eru endingargóðar, þægilegar í meðförum og sterkar PROGRESS vélarnar eru vélar framtíðarinnar. s j s Ennfremur: s \ s s PBOGBESS hárþurrkur s | PBOGBESS saftpressur | s S Vesturgötu 2 — Sími 24330 SAIU8ÆRI þagnarinnar Bókin, sem er svo spennandi, að varla var talið hægt að kvikmynda hana þannig að atburðarásin næðist Hún er ótrúleg þessi saga — sagan af földu fjársjóðunum tveim — stærstu fjársjóðum stríðsins. í innrás Þjóðverja í Júgóslavíu 1941 bar svo við, að fjórir þýzkir hermenn í bryn- varðri bifreið stöðvuðu júgóslavneska vörubifreið og komust að raun um það sér til mikillar undrunar, að hlass hennar var gullstangir — virði tugmilljóna. Þetta var tilviljun ein, en hún breytti lífi þeirra allra, og í kjölfarið fylgdu ofbeld- isverk, ótti og dauði. Tveim árum síðar var lagt af stað með hin mikla ránsfeng Rommels frá Afríku til Þýzkalands á sérstöku skipi, en hann komst aldrei á leiðarenda. Flugvélar réð- ust á farkostinn, sem flutti þennan sjóð, og skipverjar sökktu fjársjóðnum í sjó- inn í því skyni að finna hann síðar. En örlögin tóku í taumana, og það er enn hulin ráðgáta, hvar sjóður þessi er. Höfundar þessarar bókar hafa lagt sig fram um að ráða gátur þessara földu fjársjóða, og í þeirri leit hafa leiðir þeirra legið til Júgóslavíu, Frakklands, Þýzka- lands, Ítalíu og Korsíku. En þeir komast að raun um það, að um leyndarmál þessa sjóðs ófst svo þéttur dularhjúpur, að hann varð ekki kallaður öðru nafni en SAMSÆRI ÞAGNARINNAR. Og þó vissu of margir of mikið um þessi mál. Þess vegna urðu svo margir að deyja. Hver var Júgóslavinn, sem komst undan helsæróur, eftir að þýzkir bryn- vagninn hafði ráðizt á júgóslavneska vörubifreiðina? — Hver var hugmynd þýzka lisðforingjans Heidrich, er hann sneri með menn sína aftur til vígstöðvanna? Leyndardómar þessarar bókar eru margir, og hún segir engin sögulok vegna þess að leitin heldur enn áfram. En þó mun sagan taka lesandann svo föstum tökum, að hann hlýtur að lesa hana til síðasta orðs. Bókautgáfan L O GI Sfml 16467 Laugavegi 28, I. hæð. Allt litmyndir. — Verð kr. 48,00. Börnin biðja um Dodda í jólagjöf Prjónavörur í jólapakkann Á dömur GOLFTREYJUR Klukkuprjónaðar PEYSUR HEILAR PEYSUR — ýmsar gerðir SAMKVÆMISSJÖL TREFLAR CREPE SOKKABUXUR ULLAR SOKKABUXUR VerzL Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3 — Simi 13472. Sími 11947

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.