Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 1
20 síður 47 árgangur jiitM 297. tbl. — Miðvikudagur 28. desember 1960 Prentsmiðis Morgunblaðsins Ljóslaus jól ólitísk verkf öll BaSdvin Belgíu-kongur snýr heim úr hveiti- brauðsferðinni Haile Selassie keisari af Eþíópíu var fljótur að bæla niður uppreisnartilraunina sem gerð var gegn honum heima meðan hann var f jar- vistum í Brazilíu. Hann sneri skjótlega heim, kom, sá og sigraði. Eftirá þykir hann algerlega miskunnar- laus. Þannig eins og mynd- in sýnir lét hann fara með einn uppreisnarforspakk- ann, Gebeheye fyrrum lög- reglustjóra í Addis Ababa. — Hann var hengdur á al- mannafæri — öðrum til við- vörunar. Krúsjeff kveðst vera vinur nýleiiduþjóða LONDON, 27. des. (Reuter). — Krúsjeff flutti í dag ræðu í Moskvuútvarpið, þar sem hann lýsti ánægju sinni yfir samþykkt Sameinuðu þjóðanna varðandi sjálfstjórn nýlenduþjóða. Sagði Krúsjeff, að ekki sakaði þótt rússnesk tillaga um sama efni hafi ekki náð samþykki, því að efni hennar sé mikið til í hinni tillögunnj sem komst í gegn. Krúsjeff sagði að hinar undir- okuðu nýlenduþjóðir standi ekki einar í baráttunni gegn nýlendu veldunum, því að Sovétríkin muni standa við hlið þeirra. Hann hélt því fram að sumar þjóðir reyndu að viðhalda hinu rotnaða nýlendufyrirkomulagi, en hann kvað það vonlaust verk og sýndu það bezt atburðirnir í Alsír, Kongó, Laos og Kúbu. 7 ime kýs bandaríska vísindamanninn — i kosningunum um mann ársins BANDARÍSKA vikublaðið Time hefur kjörið mann árs- ins 1960. Að þessu sinni er þó vikið út af þeirri venju að kjósa einn ákveðinn mann. Fyrir valinu verður þess í stað „Hinn bandaríski vís- indamaður“ og er það túlkað á forsíðu blaðsins með mynd um af 15 heimsfrægum vís- indamönnum, sem starfa í Bandaríkjunum. Þessir fimmtán eru: John F. Enders, Nóbelsverð- launahafi í læknisfræði og líf- eðlisfræði. Edward Teller, kjarnorku- fræðingur. Joshua Lederberg, Nóbels- verðlaunahafi, sem sýndi fram á áhrif vírusa á erfðaeiginleika baktería. Limis Pauling, sem hlaut Nó- beisverðlaun fyrir kenningar sínar í efnafræði. I. I. Rabi, sem notaði mikro- bylgjur frá mólekúlum til að kanna byggingu atómanna. Emilio Segre, sem hlaut Nó- belsverðlaun fyrir athuganir sín ar á anti-proton. Robert Burns Woodward, sem hefur framleitt flóknustu gervi- efni, sem búin hafa verið til. Donald Glaser, sem hlaut Nó'b elsverðlaun fyrir athuganir sín- ar í eðlisfræði. James Aifred van Allen, eðlis- fræðingur, sem gert hefur þýð- ingarmiklar uppgötvanir á segul sviði og geislavirkum beltum jarðar. Charles H. Townes, eðlisfræð- ingur. Willard Frank Libby sem fann Framh. a ois. 19. Briissel, 27. des. — (Reuter) Þetta hafa verið óskemmti- leg jól í Belgíu. Verkfalla- alda hefur gengið yfir land- ið. Verst hefur hún verið í iðnaðarborgunum miklu Li- ege og Charleroi og í höfuð- borginni Briissel. Hefur sums staðar komið til óeirða. Verk fallsmenn hafa grýtt lög- reglu og manngrúi hefur reynt að stöðva umferð stræt isvagna um aðalgötur. Vopn- uð lögregla er nú víða á verði í belgískum borgum, einkanlega kringum þinghús og stjórnaraðsetur í Briissel. — Vegna þessara alvarlegu atburða hefur Baldvin kon- ungur ákveðið að snúa heim úr hveitibrauðsför sinni á Spáni. Brúðkonp Ást- ríðor 12. jon. OSLO. — Akveðið hefur ver ið að brúðkaup Astríðar kóngsdóttur og stórkaup- mannsins Johan Martin Ferner skuli standa þann 12. janúar n.k. Margt góðra gesta verður í brúðkaupinu. Meðal þeirra má telja: Mar gréti krónprinsessu frá Dan mörku, Margrétu og Arm- strong Jones frá Englandi, Bertil prins frá Svíþjóð og Jean prins frá Luxemburg. Menntamálaráð- herrar Evrópu jL á fund RAÐHERRANEFND Evrópuráðs ins kom saman á fund í París um miðjan desember. Rætt var um framtíðarstafsemi ráðsins og lögð áherzla á að vinna þyrfti að því að með raunhæfum ráð- um að efla samvinnu aðildarríkj anna. Sérstök áherzla var lögð á, að brýna nauðsyn bæri til að auka Framhald á bls. 19. Kanadíska jbingið ræðir varn- armái Kanada og íslands Diefenbaker ber fil baka fréft Bald- wins um slórfellda Ubsfiutninga EINS og skýrt hefur verið frá í Mbl. birtist nýlega í New York Times grein eft- ir hernaðarsérfræðing blaðs- ins lianson W. Baldvin, þar sem m. a. er skýrt frá því, að í ráði sé að flytja könn- unardeildir bandaríska flot- ans á Norður Atlantshafi frá Argentia á Nýfundnalandi til Keflavíkurflugvallar. Mál þetta vakti þegar mikla athygli í Kanada og þótti mönnum þar í landi illt í efni, ef dregið væri úr vörnum landsins með því að flytja þessar útvarðsstöðvar til íslands. Kom málið nú fyrir kanadíska þingið í sl. viku og þar gaf John Diefen- baker forsætisráðherra út eftirfarandi yfirlýsingu: „Grein Baldwins er óná- kvæm aS því leyti, að þar fellda liðsflutninga sé að ræða frá Argentia. Hið rétta er, að það verður svo til engin breyting á liðsstyrk og varnaraðgerðum í Argentia, utan það að hin fámenna yf- irstjórn Combarlant, Comm ander Barrier Forcces Atlan- tic mun flytja til íslands á næstunni.“ Sagði Diefenbaker að yfir- Iýsing hans væri byggð á upplýsingum frá kanadíska sendiráðinu í Washington. Þess má geta að umræður um þetta mál hafa spunnizt út af því að bandaríski sjóherinn hef- ur tekið við vörnum á Kefla- víkurflugvelli, eins og skýrt var er geíið í skyn að um stór-frá í Mbl. á sínum tírna. Það hefur orðið tilcfni vcrkfallanna, að belgíska stjórnin, sem kaþólski flokk- urinn ræður, bar fyrir nokkru fram nýja efnahags- málalöggjöf, sem miðar að sparnaði og gert ráð fyrir nokkurri skerðingu lífskjar- anna, sem beinni afleiðingu af útgjöldum og tapi Belga í Kongó. Slagsmál á þingi Þegar umræður hófst á þingi um efnahagsmálafrumvarpið, sýndu jafnaðarmenn því full- kominn fjandskap. Urðu um- ræður mjög heitar. Kom þá til slagsmála í belgíska þinginu eft- ir að jafnaðarmenn höfðu borið fram tillögu um að umræðum skyldi frestað. Einn af þing- mönnum kaþólskra minnti jafn- aðarmenn þá á, að þeir hefðu neitað að kalla þing saman, þegar þeir voru í stjórn fyrir fjórum árum og 250 kolanámu- menn höfðu lokazt inni í Marc- inelle-kolanámunum. Við þetta risu nær allir 84 jafnaðarmannaþingmennirnir úr sætum sínum og réðust á ræðu- mann, en flokksmenn hans létu ekki á sér standa að koma hon- um til hjálpar og var barizt með hnúum og hnefum í þing- salnum. Verkfallsaldan virðist hafa byrjað í bænum La Louvriere í Suður Belgíu en breiddist óð- fluga út. Kaþólski flokkurinn hefur lýst því yfir, að verk- föllin séu ólögleg og hrein skemmdarverk. Þeir segja að jafnaðarmenn stefni að því að steypa þjóðinni í glötun með stjórnleysi og skemmdarverk- um. —■ I dag var beðið með mikilli eftirvæntingu ákvörðunar ka- Framhald á bls. 3. Sprenging- Etnu ar i KATANIA á Sikiley, 27. des. Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu tók í dag enn að nýju að spúa öskm og eimyrju. Urðu miklar sprengingar í norðausturgig fjallsins, að meðaltali tólf sprengingar á klst. Eru menn hræddir um að nýtt hraungos sé að hef jast. Kraumað hefur í Etnu í sumar og haust siðan mjög hávær sprenging varð í því þann 17. júlí. En tíu ár eru lið- in siðan hraun rann úr fjall- inu. Voru þrjú þorp þá i hættu af hraunstraumnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.