Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 28. des. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 17 •S amglýsins I nærna oc útbreiddasta blaSina — evkur söluna mest - - Sendisveínn óskast nú þegar allan daginn. J. BRYNJÓLFSSON & KVARAN SparlsjóSurinn í Kefiuvík verður lokaður 31. des. 1960 og 2. jan 1961. mnimmmi tmwmnMÍ sapuriKa Kinso tryggir fallegustu áterðina í !l!< , | n I ! i i! \m W'W- llÍM í|. Gunna litla er að fara í afmælisveizlu litlu frænku og brúðunni heunar hefur einnig verið boðið. Mamma vill að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr RINSO. Mamma notar ávalt RINSO, því reynslan hefur kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er alltaf snjóhvitur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar. Kinnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu — þvottavélina. Rl N SO jb vottur er ávallt tullkominn og skilar lininu sem nýju X-R m! EN-M4S-M -„TLIMGLIГ« Dansað í kvöld 9 -11,30 ★ DISKÓ-kvintett ★ HARALD G. HARALDS Krakkar! Krakkar „JÍÓLABALL44 er fyrir krakka í dag kl. 3. Verð miða er aðeins 35 kr. Miðasala frá kl. 10 f.h. SOFFfA og ANNA SIGGA skemmta. Kertasnikir kemur í lieim- sókn. Ókeypis veitingar. „TUIMGLIÐ** Sendisveinn Óskast hálfan daginn. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS Fasteignaskattar BrunatryggiagariDgjöld Hinn 2. janúar falla í gjalddaga fasteigna- skattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1961: Húsaskattur Lóðaskattur Vatnsskattur, Lóðaleiga ííbúðarhúsalóða) Tunnuleiga Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1961. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjald- seðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðl- arnir verið sendir í pósti til gjaldenda. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteignunum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjalddaginn er 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjald- seðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 27. desember 1960. Borgarritarinn SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) HINERVAo'W-tew STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.