Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. des. 1960 MORGVNB14Ð1Ð 5 Jólatrésskemmtun Barðstrendingafélagsins verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut, fimmtu- daginn 29. des. kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu kl. 5 til 7 í dag og við innganginn. MEISTARAFÉLAG HÚSASIVIIÐA og TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR halda jólatrésskemmfun í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 6. jan. Skemmtinefndin VERK AM ANN AFEL AGIÐ ______ DAGSBRÚN [DAGSSRONl . , . Jóa‘:3sskemmtun Dagsbrúnar fyrir börn verður í Iðnó, þriðjudaginn 3. janúar 1961 kl. 4 e.h. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 2. janúar í skrifstofu Dagsbrúnar. Verð kr. 30.— Nefndin 75 10 92 30 95 15 95 45 65 50 Pen.ngalán Get látið í té kr. 50—150 þús. til nokkurra mánaða gegn öruggu fasteignaveði. Tilboð merkt: Viöskipti —1478“, sendist afgr. Mbl. fyrir áramót. Um jólin hafa verið gefin sam- an af sr. Árelíusi Nielssyni, brúð hjónin: Ungfrú Una Oddbjörg Guðmundsdóttir og Þórir Skúla- son, málari, Laugaveg 66. — Ung frú Halldóra Ingibjörg Friðriks- dóttir, íþróttakennari og Eyþór I. Sigurðsson, vélvirki, Langholtsv. 140. — Ungfrú Þórunn F. Benja- mínsdóttir og Gestur Guðjónsson, sjóm., Mánagötu 24. Ungfrú Að- alheiður Samsonardóttir og Hörð ur Sigurjónsson, járnsmiður, Skipasundi 21. Ungfrú Marta Kr. Eggertsdóttir og Hörður ísfjeld Magnússon Nökkvavog 50. Ung- frú Sigrún Jónsdóttir og Jón R. Eyjólfsson, Karfavog 20c. Ungfrú Jónína S. Filippusd., og Sigurð- ur I. Arnljótsson fisksali, Skóla- braut 13, Seltjarnarnesi. Ungfrú Anna G. Andrésdóttir og Kol- beinn Bjarnason, sjómaður Skipa sundi 6. Ungfrú Hulda Jónsdóttir og Þráinn Þorsteinsson, húsgagna smiður Heiði við Breiðholtsveg. Ungfrú Jónína S. Gísladóttir og Pálmi Jónsson, lögfræðingur, Sól vallagötu 41. Ungfrú Kristín H. Þórhallsdóttir og Rögnvaldur Sig urðsson, Skipasundi 34. Ungfrú Unnur Ólafsdóttir og Sigurður Jónsson, vélvirki, Nesveg 64. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir, Fram- nesveg 42 og Gylfi Kristinn Sig- urðsson, Fálkagötu 34. Á aðfangadag opinberuðu trú- Iofun sína ungfrú Þóra Kristins- dóttir, Rauðalæk 26, Reykjavík og Árni Ingólfsson, Flugustöðum, Álftafirði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Káradóttir frá Hólmavík og Guðlaugur Árni Ingimundarson, Melhól, V.-Skaft. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Svanhildur Vilhjálms- dóttir frá Hólmavík og Einar Magnússon Ósi, Strand. Á morgun verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Ó. Jónsdóttir, Grundargerði 35 og Gunnar Tómasson, hagfræðinemi Grenimel 19. Á Þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Guð- laug Sæmundsdóttir frá Heylæk í Fljótshlíð og Guðjón Ingvi Þor- steinsson frá Drangshlíðardal, Austur-Eyjafjöllum. — Heimili unguhjónanna verður að Faxa- stíg 8A, Vestmannaeyjum. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Steinvör Sig urðardóttir og Elías Hilmar Árna son, símamaður. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Kaplaskjólsvegi 58. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Hulda Bára Jó- hannesdóttir, Ytri-Rauðamel, Eyjahreppi, Snæfellsnesi og Frið rik Bogason frá Seyðisfirði. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Jóna Guðrún Guð- mundsdóttir, Hólmgarði 10 og Oddur Magnússon (Oddssonar, byggingameistara), Miklubr. 11. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — S. Y. 100; Þ. E. 100. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: KM, Keflavík 50. Fólkið, sem brann hjá í Laugarnes- búðum: Jóhann H. Jóhannsson 100; í. K. 100; Guðfinna Pétursd. 100. Fólkið sem brann hjá á Hellissandi: T. og B. 100; Kristjana og Guðrún 500, NN 100, N. 15 500, Ónefndur, Hrefnug. 7. 50. H.í. 500, starfsfólk Hilmis 1120. Gjafir til Vetrarhjálparinnar: Áslaug Benediktsson kr. 500, Tommi 200, BV 1000, BM 200, Björgvin Sigurðsson 100, NN 50, t». Þorgrímsson 500, NN 500, F 50, Ónefndur 500, Ónefndur 200, Haraldur og Arnheiður 50, GB 100, Ve. 50, ÓG 100, Geir Reginn Jóhannesson 50, Heildverzlun Haraldar Árnasonar 1000, Árni Jónsson 100, Sæmundur 100, NN *00, NN 1000, Þrjú syskin 100, Ein- ar 100, Tveir Vesturbæingar 200, NN 100, ÞG 20, Ingólfur Kristjánsson 100, BM 100, Sanitas 500, Slippfélagið 1000, Margrét og Halldór 200, Skeljungur 1000, Kjartan Ólafsson 100, Pétur Bjarnason 100, Völundur 1000, Hamar 500, Kristján Gíslason hf. 500, Magnet 100 NN 100 ásamt notuðum og nýjum fatnaði. — Með kæru þakklæti. Vetrar hjálpin í Reykjavík. Jólasfnun Mæðrastyrksnefndar: Stál smiðjan hf. 1000, Járnsmiðjan 500, Mál arinn hf. 500, Sanitas hf. og starfsf. 350, Borgarfógetaskrifstofan 175, Loft leiðir hf., starfsf. 3650, MK 100, ÁB 35 NN 200, NN50, NN35, Vélsmiðjan Héð- inn hf. starfsf. 195, S.P.I. 100, Járn- steypan hf., starfsf. 710, Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og starfsf. 1075, Magnús Víglundsson hf. 500, EH 300, Anna Pálsdóttir 100, Fríða Guðjóns- dóttir 50, NN 75, Hekla, heildv. og starfsf. 950, NN 50, NN 100, Jóhanna Finnsdóttir 200, BS 100, Egill Vilhjálms son 500, Fjölskyldan á Leifsgötu 1000, NN 500, HH 100, Frá Barnavini 200, GJ 200, ES 50, Ólöf Nordal 200, KS 100, Bæjarskrifstofan Pósthússtr. 9 200, Kassagerð Reykjavíkur hf. 2000, Kassagerð Reykjavíkur starfsf. 400, Edda hf., heildv. 1000, Carl Ryden: —- Eg vildi gjarnan fá að tala við manninn, sem seldi mér kertin, sem renna ekki. ★ Kennarinn: — Ef þú tekur þér ekki fram, Jói, þá munu skóla- bræður þínir ekki virða þ g við- lits. Jói: — Því á ég bátt r ^ð að trúa, hann pabbi á sælga sbúð. ★ — Hefurðu nokurt gagr f bý- flugunum þínum. — Já, þær hafa stungið ngda mömmu þrisvar. ★ — Eg hef aldrei heyi leitt ljótt um hana — Aumingja stúlkan. hún engar vinkonur. ★ — Mamma, ég stóð mig mjög vel í skólanum í dag. — Upp í hverju komstu? — Eg var alls ekki tekinn upp. Her eru fimm katir songvar- ar úr 1. bekk D í Gagnfræða- deild Vogaskólans. Þeir komu fram þar 16. des. og „sungu“ þar undir stjórn skeleggs söng stjóra. Eins og sjá má nutu drengirnir söngsins í ríkum l'mæli, enda var allur líkaminn lagður í hann auk sálarinnar. Þarna er einn að syngja ein- söng og reynir greinilega mik- ið á sig, og ekki er furða, því að áheyrendum til mikillar undrunar gaus rödd Guðmund ar Jónssonar upp úr kverkum hans. Að sjálfsögðu voru söng- mennirnir „klappaðir upp“, en þá virtist koma hik á þá. Að lokum neyddiust þeir til að syngja aukalag og völdu „Bí bí og blaka“. Þá þótti kyn- lega við bregða, því að nú sungu þeir með ósköp venju- legum drengjaröddum. Ein- hver hvíslaði illkvittnislega: Þeir eiga víst ekki fleiri grammóf ónsplötur á bak við.. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). Kaffi. Guðrún Tíyden 300, Þórscai 1000, Anna 200, Ólöf 50, Dagblaðið Vií ir starfsfólk 550, H. Toft, verzl.vöru og 300, Frá gömium manni 100, Fr gamalii konu 100, O.K, 500, S.N. 10< KE 300, IÞ 100, Erla 100, NN 50, Sig urlaug Guðjónsdóttir 100, JÞ 100, Ber heildv. 300, VK 75, Ása 100, Búnaðar banltinn .starfsf. 1425, Kexverksmiðja: Esja 320, NN föt og 100, Chic fatnaðui Prentsmiðjan Oddi, starfsf. 845, Vél skóflan 100, NN 100, FF 200, NN 10< LF 200, Davíð S. Jónsson & Co. hf. 751 H.C. Klein 411, Margrét 200, Töm; Magnússon: fatnaður, NN 100, Morg unblaðið, starfsf. 483, NN 100, MG 5i Hansa hf. 415, G. J. Fossberg vélasal 1000, AGÓ 100, GJ 40, Þrír bræður 301 Harpa hf. 1525, Lucinde 100, Jörge Hjaltalín 200, Anton 100, NN 100, Kon 75, Sigurður Sveinbjömsson 150, B 100, JH 100, Sláturfélag Suðurlands h 1000, SJ 500, GÞ 500, JÁ 200, KS 10 ísbjörninn hf., starfsf. 340, Sverr: Bernhöft heildv. 300, Margrét og Hal dór 250, Sveinn Egilsson h.f., starfs 525, Fordumboðið Kr. Kristjánsso 425, Kron, Skólavörðustíg 350, NN 10 Ingvar Vilhjálmsson 500, Ingibjöi Steingrlmsdóttir 200, Garðar Gíslasc hf. 400, MS 100, EPU 250, ÞP 50, Óla: ur 200, Útvegsbankinn starfsf. 147 Rafmagnsveita Reykjavíkur starfsi 5600. — Kærar þakkir. • Gengið • Sölugeng:! 1 Sterlingspund ....... kr. 106, 1 Bandaríkjadollar ...... — 38. 1 Kanadadollar .......... — 38. 100 Sænskar krónur ....... — 736, 100 Danskar krónur ....... — 552, 100 Norskar krónur ....... — 534, 100 Finnsk mörk .......... — 11, 100 Austurrískir shillingar — 147, 100 Svissneskir frankar — 884, 100 Franskir frankar ___.._ — 776, 100 Gyllini .............. — 1009. 100 Tékkneskar krónur_____—■ 528. 100 Vestur-þýzk mörk ------— 913. 100 Pesetar .............. — 63. 1000 Lirur —................ — 61. Verilunarmannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður haldin í Lídó þriðjudaginn 3. janúar 1961 og hefst kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu V. R., Vonarstræti 4, föstudaginn 30. des. og mánudaginn 2. janúar kl. 9—17, og þriðjudaginn 3. janúar fr.á kl. 9—12 f.h. Pantanir í síma 15293. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR 94 * 10 98 H 85 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Jóladansieikur verður í Klúbbnum miðviku- daginn 28. des. kl. 4 fyrir börn og kl. 9—1 fyrir full- orðna. Skemmtiatriði og dans. Gamlir nemendur velkomn- ir á meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.