Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 12
12
nr o p c r v p r 4 r>rt)
Miðvik'udagur 28. des. 1961
Verzlunarhúsnœði
og íhúð
til sölu er verzlunarhúsnæði (verzlun í fullum gangi
sem verður laus um næstu áramót) og 3ja herb.
íbúð á sömu hæð í steinhúsi við Nesveg.
IMýja Fas&eignasalan
Bankastræti 7 — Simi 24300
kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
AÆTLLIM
um skipaferðir i januar 1961
H E K L A
1. jan.—y. jan. austur til Akureyrar
12. jan.—19. jan. vescur hrmgxerð
22. jan.—2ð.jan. vestur hringxeró
E S J A
1. jan.—6. jan. vestur til Akureyrar
19.. jan. til 26. jan. austur hringferð.
HERÐUBREIÐ
4. jan.—13. jan. austur til Kópaskers
og snýr þar við
16. jan.—23. jan. vestur hringferð,
byrjar á Kópaskeri.
SKJALDBREIÐ
5. jan.—13. jan. Vestur til Akureyrar
16. jan.—18. jan. Breiðafiarðarferð
20. jan.—27. jan. vestur til Akureyrar.
HERJÓLFUR
Vestmannaeyjaferðir eins o? venjulega.
Homarfiarðarferð 18 ían.—22. ian.
Skipaiitgerð ríkisins
Björg Bormichsen
HINN 17. þ. mán. andaðist að var snemma bókhneigð og las allt
heimili sinu, H. C. Orstedsvej 24, t
Kaupmannahöfn, frú Björg (Eyj
ólfsdóttir) Bonnichsen, 76 ára |
að aldri, fædd 2./6. 1884. Hún i
var dóttir Eyjólfs Ólafssonar
bónda í Sviðnum á Breiðafirði |
og konu hans Kristinar Guð-1
mundsdóttur. Björg ólst upp
í foreldrahúsum ásamt systkin-,
um sínum, Guðmundi, Sigriðj og
Friðbjörgu, sem öll eru látin. j
Björg varð snemma fríð sýnum
og gjörfuleg. Ung að árum fór,
hún utan til dvalar í Englandi, t
Þýzkalandi og Danmörku, og
aflaði sér góðrar menntunar, en
þess á milli dvaldi hún heima.
Það varð hlutskipti hennar að
eignast heimilií Kaupmannahöfn.
Hún giftist dönskum manni, Kai
Elster, Bonnichsen, kaupmanni. |
Hann andaðist 23. janúar 1958
og stundaði Björg hann af mik- 1
illi ástúð í erfiðri sjúkdómslegu. !
Nokkru seinna tapaði hún svo
sjón, að hú* gat ekki lesið. Hún I
af mikið, þetta var henni því
mikil raun, sem hún bar af stakri
þolinmæði.
Björg var mjög aðlaðandi sak-
ir glæsimennsku, glaðlyndis og
ljúfmennsku og eignaðist því
marga góða vini. Margar ís-
lenzkar stúlkur minnast með
hlýjum huga heimilis hennar,
bæði við Arkonagade og nú á
seinni árum við H. C. Örsteds-
vej, þar sem íslendingar áttu
alltaf gestrisni og vináttu að
mæta, bæði hjá henni og manni
hennar.
Arið 1949 heimsótti Björg ís-■
land eftir 28 ára fjarveru og i
kom þá meðal annars á æsku- j
stöðvarnar. Sumarið 1959 dvaldi;
hún aftur tvo mánuði hér á ís- j
landi og heimsótti þá frændur
og vini, sér og þeim til mikill-
ar ánægju.
Fyrir 8 mánuðum kenndi hún
vanheilsu og eftir erfiðar að-,
gerðir á spítalat fékk hún, sam-1
kvæmt ósk sinnj að dvelja á
heimili sínu, þar til yfir lauk
og hafði hún nokkra fótavist til
hins síðasta.
Synir hennar, Roger Kai
Bonnichsen próf. dr. med. Stokk
hólmi, ásamt konu hans Ebbu
og Ragnar Bonnichsen, hljóm-
listarkennari í ICaupmannahöfn,
eiga nú á bak að sjá ástkærri
móður og tengdamóður, en þa3
er þeim huggun, að þau veittu
henni alla þá aðstoð, sem hægt
var að láta í té.
Það verður nú hljótt á H. C.
Örstedsvej 24 og íslenzk tunga
hljómar þar ekki. — En gó3
minning lifir.
I. J.
ln-nisméinfélnffii VörSur
Jólatrésskemmtanir
félagsins verða haldnar mámidaginn 2. janúar og miðvikudag-
inn 4. janúar kl. 3 síödegis í Sjálfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á
venjulegum skrifstofutíma.
Lundsitiálafélfigið Vörður
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
GLÆSILEGASTA HAPPDRÆITl LANDSINS
60,000 hlutavniðar — 15,000 vinniugar
FJÓRÐI HVER MIOI HLVTIiR VIMNING AÐ MEÐALTALI
Hæsti vinningur ein
(Jmboðsmenn í Reykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 1-90-30.
Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 3-49-70.
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 1-35-57.
Guðrún ólafsdóttir, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar,
Austurstræti 18, sími 1-35-40.
Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 1-35-82.
Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 1-33-59.
Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 3-41-51.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 1-98-32.
Þórey Bjarnadóttir, Laugavegi 66, sími 1-78-84.
milljon kronur
Umboðsmenn í Kópavogi :
Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34, sími 1-78-32.
Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32, sími 1-96-45.
Umboðsmenn í Hafnarfirði :
Kaupfélag Haínfirðinga, Vesturgötu 2, sími 5-02-92
Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 5-02-88.
Vinsamlegast endumýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana
Vinsamlegast athugið:
Stofnað heíur verið nytt umboð í Skjólunum 1 Verzlun-
inni Straumnes, Nesvegi 33.
Umboð Guðrúnar ólafsdóttur er flutt úr Bankastræti 11
í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Austurstræti 18.
Umboðið, sem var í Verzluninni Miðstöð, er flutt í
Kaupfélag Kópavogs, Álfliólsvegi 32.
Happdrætli Háskóla fslands