Morgunblaðið - 15.01.1961, Page 14

Morgunblaðið - 15.01.1961, Page 14
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. jan. 1961 »14 &r- Afgreiðslustúlka óskast strax. Háteigsvegi 2 Sigurður Björnsson söngvari heldur tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði. þriðjudaginn 17. janúar kl. 9,15. Undirleik annast Jón Nordal. Ágóðinn rennur allur til Slysavarna- deildarinnar Hraunprýði- Verð aðgöngumiða er 30 kr. og verða þeir seldir í Bæjarbíói sama dag frá kl. 4. Hraðritari Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku frá 1. apríl n.k., sem hefir próf í enskri hraðritun- og helzt einhverja reynslu. — Æskilegt að hún sé einnig vel fær í íslenzkri hraðritun. Gott kaup og góð vinnuskilyrði. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar n.k., merkt: „Hraðritari — 46“. Útsala Fyrir kvenfólk: Buxur kr. 16.— ísgarnssokkar, kr. 15.— parið Minerva kvenblússur frá kr. 95.— Undirkjólar, kr. 49.—. Ullarpils, kr. 195.— Greiðslusloppar, kr- 150.— Apaskinnsjakkar, kr. 330.— Köflótt skyrtuefni, kr. 12. — m. Tvíbreið kjólaefni kr. 25.— m. Fyrir karlmenn: Skyrtur, frá kr. 99,— Sportblússur, kr. 325— Bolir, (ermal.) kr. 15.— Bindi, kr. 25.— | Krepsokkar, kr. 30.— Ullarvesti, kr. 75.— — lítil númer — !; Fy rir börn: % Gallabuxur, stærð 8 og 16, kr. 55— Ullargammósíubuxur kr. 75.— Hosur, kr. 6,50,— Síðar drengjabuxur kr. 23.— V, Stuttar drengjanær- t buxur, kr. 13.— Allar jiessar vörur eru seldar fyrir ótrúlega lágt verð. Notið taekifærið og gerið ódýr innkaup. AUSTURSTRÆTI 9- S I M I tl 116-1117 y PILTAR, = EFÞlD EIGI0UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINOANA / /p^/^/7 /fs/m/tqsóortX 'i/ S V Vvcí- -ry V''r I. O. G. T. Félagslíi IOGT — Víkingur. Fundur annað kvöld, mánud.: Skýrslur og innsetning embættis manna. Hagnefndaratriði. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag ki. 8.30. — Haganefnd sér um skemmti- atriði. — Verum samtaka. — Mætið vel. — Æt. Jólagjafarfélagar. Munið fundinn í dag ki. 2. Gæzlumaður. Frá Farfuglum. Skemmti- og tómstundakvöld- in sem verið hafa í vetur, eru nú að hefjast að nýju, og verður það fyrsta nk. þriðjudag, 17. janúar. Sem fyrr verður það að Gróf- in 1, og hefst kl. 20.30. Aðgangs- eyrir er enginn, en selt er ódýrt kaffi og ljúffengar kökur. Fjölmennið og takið með kunningjana. Nefndin. Útsala á ýmsum vefnaðarvörum. \Jerzt. Jtnqilfarqar ^oltnson Lækjargötu 4. Ármann, handknattleiksdeild Áriðandi æfingar, á mánu dagskvöld: Kl. 9.20 m. fl., 1. og 2. flokkur kvenna. Kl. 10.10 m. ffl., 1. og 2. flokkur karla. Nýir félagar velkomnir. Sjórnin. „TUNGLIГ Gömlu Dansarnir í kvöld — Opið frá kl. 7—11,30 ★ , BALDUR & MAGNUS RANDRUP sjá um að dansinn og mússikín verði í góðu lagi Enginn aðgangseyrir 99 TUNGLIÐ Undraefnið Monroe X-73 er eini snjó- og klaka-uppleysirinn sem inniheldur „PHOSITE“ ryðverjandi og hitandi efni. Forðist slysin. Leysið upp klakann með X-73. Bræðir klaka og snjó 30 sinnum hraðar en salt. Seinkar frekari hádku myndun. Skaðar ekki gróður. Skilur engin óhreinindi eftir. Fyrirliggjandi í 45 kg. fiberdunkum. Takmarkaðar birgðir. Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 2-22-35 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13 I valdbeitingu, og hinir gleymdust þ. á. m. fólkið í strjálbýlinu. Stuðningsmenn Hermanns Jónas- sonar, er þar búa, mundu þá áður en varir fá að reyna, að honum skjátlast ekki síður í þessum ráða gerðum en þegar hann undirbjó verkfallið mikla 1955, sem bein- línis leiddi til valdamissis Fram- sóknar og kjördæmabreytingar- innar 1959. Þýðing vaxta, verðfalls og aflabrests Hitt er skiljanlegt, að Fram- sókn treysti ekki á málefnastyrk- leik sinn um þessar mundir. Höf- uðrök hennar eru þau, að malda í móinn gegn þeim alvituðu sann indum, að verðfall og aflabrestur urðu íslendingum valdandi stór- tjóns á sl. ári. Það tjón er lágt metið á 500 milljónir króna, eins og Ólafur Thors forsætisráðherra gerði í áramótaræðu sinni og síð- an hefur verið rækilega rökstutt hér í blaðinu. Bkrif Tímans í morgun, laug- ardag, um vextina og áhrif þeirra sýna og, hyílík grautar. gerð allt skraf hans um þau efni að undanförnu er. Þar er sleppt þeirri vaxtalækkun, sem leiðir af breytingu lána til skamms tíma í löng lán, en ákvæði um þetfca voru einmitt sett með bráðabirgðalögum nú eftir ára- mótin. Þá gerir Tíminn ráð fyr- ir því, að vaxtahæð hérlendis ráði því, hverja vexti þurfi að greiða af erlendum lánum! — Svona mætti lengi telja, en ljóst er, að þeir, sem iðka slík- an málflutning, finna sjálfir, að þeir eru lentir í ógöngum, enda veit Tíminn ofur vel að það, sem Morgunblaðið hefur sagt um þessi efni er rétt. , Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. Ární Guðjónsson hæstaréttarlögmaSur Garðastræti 17 Sími 3V333 A VALLT TlL LEIÖU: Vélskóf lur lÁranabí lar l)rdttatbílar ÍH utni ntjavagriar Sími 3*f333 B ifreiðaeigendur Smíðum púströr í flestar gerðir bdfreiða. önnumst und irsetningu, ennfremur fram- kvæmum við allar venjuleg- ar viðgeröir. Rörasmiðjan s/f Bílaverkstæði Sætúni 4. Sími 16227. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Simi 15385

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.