Morgunblaðið - 15.01.1961, Qupperneq 24
Afríka
Sjá bls. 11.
Bitreiðaverksfœði
Sjá bls. 9.
janúar 1961
Tdlf ára skdlastiílka
varð fyrir líkamsárás
lllræðismaðurimi ófundinn
í gærkvóldi
HEITA má að allt lið rannsóknarlögreglunnar hafi
í gær einbeitt kröftum sínum að því að hafa hendur
í hári illræðismannsins, er á föstudagskvöldið framdi
líkamsárás á 12 ára telpu á fáfarinni götu hér í bæn-
um. Höfuðkúpubraut hann telpuna, og liggur hún
^nú í sjúkrahúsi.
★ Spurði til vegar
Þessi óhugnanlegi atburður
naun hafa gerzt um klukkan
10,20 á föstudagskvöldið. Telpan
var þá á leið heim til sín og fór
eftir Asvallagötunni. Hafði hún
I verið hjá stöllu sinni um kvöld-
Sá seki
fundinn
1 þann mund er blað-
ið var fullbúið til prent-
unar í gærkvöldi, skýrði
Sveinn Sæmundsson yf-
irmaður rannsóknarlög-
reglunnar blaðinu frá
því, að þrítugur maður
hefði þá nokkru áður
verið handtekinn í sam-
bandi við hina hrylli-
legu líkamsárás á skóla-
telpuna. Hefði maður-
inn þegar við fyrstu yf-
irheyrslu játað að hafa
framið verknaðinn.
Frekari upplýsingar
kvaðst Sveinn ekki geta
gefið á þessu stigi máls-
ins. Ekki er að efa að
almenningur samfagnar
rannsóknarlögreglunni
fyrir að hafa svo skjót-
lega tekizt að hafa
hendur í hári árásar-
mannsins.
ið. Vestarlega nokkuð hafði mað-
ur gengið í veg fyrir hana og
spurt hvort hún gæti sagt sér
hvar Sólvallagata væri, og hvoit
hann mætti verða henni sam-
íerða. Telpan svaraði því rétt til
og sagði honum hvar gatan væri.
— En hvar er Framnesvegurinn?
spurði hann þá. Voru þau þá
komin vestur að gatnamótum
Vesturvallagötu, sem sker As-
vallagötuna. Illræðismaðurinn
bað þá telpuna um að koma með
sér og fylgja sér vestur á Fram-
nesveg, en því neitaði hún.
- ★ Árásin
Það skipti engum togum,
að maðurinn snerj sér leiftur
snöggt að telpunni og lamdi
hana. Hún reyndi að hrópa
á hjálp, en illræðismaðurinn
tók hana kverkataki.
Þarna við Vesturvallagöt-
una er leikvöllur og inn á
dimman völlinn dró hinn óði
maður barnið, og allt inn 1
opið leikskýli barna. Þar
keyrði hann barnið inn í horn
og sló höfði þess við stein-
vegginn með þeim afleiðing-
um að telpan féll í öngvit.
Laust fyrir klukkan hálf-
tólf vaknaði telpan aftur úr
rotinu á leikvallarskýlinu.
Hún gat komizt heim til sín
hjálparlaust. Var hún þá þeg-
ar flutt í sjúkrahús, þar sem
læknisskoðun leiddi í ijós, að
hún hafði höfuðkúpubrotnað.
— Var líðan telpuimar eftir
atvikum í gær.
★ Góð lýsing
Sveinn Sæmundsson, yfirmað
ur rannsóknarlögreglunnar, sagði
blaðamönnum í gærkvöldi að
telpan hefði gefið allgóða lýs-
ingu á árásarmanninum. Hún
taldi sig örugglega mundu þekkja
hann aftur, hvar sem hún sæi
hann. — Samkvæmt þeim lýsing
um, er telpan hefir gefið rann
sóknarlögreglunni var verið að
vinna að málinu í gær. Þegar
þetta var skrifað hafði enginn
verið settur í varðhald.
Að sjálfsögðu er það einlæg
von allra góðra manna, að rann-
sóknarlögreglunni takist að hafa
hendur í hári þessa illræðis-
manns. Er það um leið hin sjálf-
sagðasta skylda hvers og eins,
sem hönd getur lagt á plóginn,
að veita rannsóknarlögreglunni
alla þá hjálp, sem verða má.
FlaggaS í tilefni reisugildisins í gær. — Sjá frétt á bls.
Maðurinn látinn
KEFLAVÍK, 14. janúar. —
Daníel Matthíasson, sem varð
fyrir bifreið hér í Keflavík
hinn 11. þ. m. lézt sl. nótt
af völdum slyssins. Kom
hann aldrei til meðvitundar.
Leit er enn haldið áfram að
manni þeim, er valdur var að
slysinu, en hefir ekki borið árang
Kenningin um erfiðleika úfvegs
ins vegna „vaxtaokurs" hrunin
SYSTURBLÖÐIN Tíminn
og Þjóðviljinn eru óðamála
í gær af því tilefni, að Morg-
unblaðið skýrði frá því í
fyrradag, að eftir því sem
næst yrði komizt, mundi hið
margumtalaða „vaxtaokur" á
útgerðinni nema sem svar-
aði 20 millj. kr. á yfirstand-
andi ári eða rúmlega 3Vz
eyri á kíló fisks, miðað við
aflamagn síðasta árs. —
Stjórnarandstöðublöðin hafa
hinsvegar haldið því fram,
að þessi fjárhæð næmi
hundruðum milljóna króna.
Staðreyndirnar eru þessar,
hvort sem stjórnarandstæð-
ingum líkar betur eða verr:
Heildarútlán bankanna til
sjávarútvegsins komust hæst
á síðasta ári í nálægt 1500
Pétur G.
Pétur
Erlingur
ÍMi
SigurSur
Valur
Stjórnarkosningunni í Þrótti
iýkur í kvöld
f Stjórnarkosning í Vörubílstjóra
tfélaginu Þróttí heldur áfram í
dag. Kosið er í húsi félagsins
við Rauðarárstíg og hefst kosn
ingin kl. 1 e.h. og stendur til
kl. 9 sd. og er þá lokið.
j Listi lýðræðissinna er B-list
og er hann þannig skipaður: —
Pétur Guðfinneson, form., Pétur
'•Hannesaon, varaform., Erlingur
Gíslason, ritari, Sigurður Bárðar
son gjaldkeri og Valur Lárusson,
meðsitjórnandi.
Þróttarfélagar, 'hrindið koomm-
únistum af höndum ykkar. Vinn
ið að sigri B-listans. Munið að
kosningu lýkur kl. 9 í kvöild.
í GÆR vildi það til við upp-
haf kosninganna í Þrótti, að
fulltrúum B-listans vai synj
að um að vera viðstödduni
er atkvæðakassinn, er nota
skal i itf kosningarnar var
innsiglaður. Fékk B-Iistinn
engan fulltrúa í kjörstjórn
úr sínum röðum, en formað
ur kjörstjórnar, Einar
Ögmundsson, skipaði nins
vegar mann frá sér til þess
að gæta réttar B-listans.
Hér hefir verið brotið út
af viðtekinni hefð, sem
ávallt hefir ríkt í kosning-
um Þróttar hingað til.
milljónir króna. Má gera ráð
fyrir að meðallán til sjávar-
útvegsins í ár verði ekki yf-
ir þeirri upphæð. Vextirnir
eru nú 2% hærri en þeir
voru fyrir efnahagsráðstaf-
anirnar. Þannig mundi vaxta
byrði sjávarútvegsins að ó-
breýttum aðstæðum nema 30
milljónum króna fram yfir
það, sem áður var.
En þá er þess að gæta, að
sett hafa verið lög um að
veita útveginum hagkvæm
lán til langs tíma til að
greiða upp óreiðuskuldirnar
frá uppbótatímabilinu. Ekki
er enn vitað, hve hárri upp-
hæð þessi lán muni nema né
heldur um vaxtaupphæðina,
en Morgunblaðið leyfir sér
að halda því fram, að heild-
arvaxtahagnaður útgerðar-
innar af þeirri ráðstöfun
muni ekki nema undir 10
milljónum króna. Þannig
standa eftir þær 20 millj. kr.,
sem Mbl. nefndi í fyrradag.
Á þessu stigi málsins mun
erfitt að komast nær hinu
rétta, en auðvitað er út í
bláinn að tala um vexti af
erlendum lánum vegna skipa
kaupa í þessu sambandi,
eins og Tíminn gerir.
ur. Lögreglan hefir látið frá sér
fara svofellda tilkynnmgu:
Tilkynning lögregiunnar.
Þann 11. jan. kl. 19,00 sást
Volvofóliksbifreið aka á mikilli
ferð norður Hringbraut. Er bif
reiðin kom að gatnamótuimi
Vatnsnesvegar og Hringbrautair
flautaði bílstjórinn stöðugt en
um leið var ekið 4ra manna bif-
reið af Vatnsnessvegi og inn á
Hringbrautina. Munaði mjóu að
slys hlytist af.
Það eru tilmiæli lögreglunnar
í Keflavík að ökumaður 4ra
manna bifreiðarinnar hafi strax
samband við ihana. Sjónarvottur
að þessum atburði var það f jarri
að hann gat ekki greint útlit'
hennar en gat sér til að hún hefði
verið af Moskwitoh-igerð.
Nokkru bjargaðl
úr belgiska
togskipinu
Vestmannaeyjum, 14. jan.
FRÉTTAMAÐUR blaðsins átti
í dag tal við Theodór Georgs-
son umboðsmann belgiskra
skipa hér í Vestmannaeyjum
spurðist fyrir um hvemig
gengi með björgun Marie Jose
Rosette, sem strandaði hér við
Norðurgarðinn sl. þriðjudags-
kvöld.
Sagði hann að vélstjórinn af
skipinu færi héðan í kvöld a-
leiðis til Reykjavíkur með
Herjólfi, en skipstjórinn
mundi verða eftir, að minnsta
’ kosti í nokkra daga, til þess
að kanna hvort nokkrar lík-
ur séu til björgunar skipsins.
Eins til að hafa eftirlit með
því hvernig gengur að bjarga
ýmsum hlutum úr því, en
skipsmenn af varðskipinu Þór
vinna að því. Hafa þeir þeg-
ar náð ýmsum tækjum svo
sem ratsjá, dýptarmæli, tal-
stöð, nokkru af veiðarfærum
o. fl.
Haft er eftir skipherranum
á varðskipinu Þór, að Marie
Jose Rosette sé mjög illa far-
in, botninn mikið dældaður.
— Bj. Guðm.