Morgunblaðið - 04.02.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.02.1961, Blaðsíða 11
rnmmmmámm Laugardagur 4. febr. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826 Breiðfirðingabúð Lokað í kvöld vegna veizluhalda. HÓIEL BORG Gabriele Orízi og hans félagar skemmta aðeins í kvöld og annað kvöld. ★ Ejörn R. Einarsson og hljómsveit skemmta ásamt Orizi til kl. 1. ★ |KaK borð hlaðið lystugum þorramat bæði í hádeginu og í kvöld. Borð tekin frá fyrir matargesti í síma 11440 Húsnœði í miðhœnum Um 100 fermetra húsnæði í steinhúsi í miðbænum er nú til leigu. Húsnæðið er mjög hentugt til alls konar iðnaðar eða sem vörugeymsla. Skilyrði til aðkeyrslu eru mjög góð. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „1394“. k_____ yelrargarðurinn Dansleikur i kvöld NEO-kvartettinn skemmtir. Söngvari: Erlendur Svavarsson. Sími 16710. ■i RöL(( Haukur Morthens kynnir nýju hljómplötu- lögin sín: Gústi í Hruna Síldarstúlkan Með blik í auga Fyrir átta árum Black Angel ★— Hljómsveit ÁRNA ELVARS. ★— Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í sima 15327. Opið til kl. 1. Herranótt 1961 Beltisránið Gamanleikur ^ eftir Benn W. Levy. S Leikstjóri: Helgi Skúlason. \ S Þriðja sýning sunnudag 5. S febr. kl. 15. ^ Fjórða sýning mánudag 6. ■ febr. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala laugardag, s sunnudag og mánudag frá) kl. 13. — \ Q\, ÍAMYLy DAGLEGA MALFLUTNIN GSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 A Hljómsveit GÖMLU DANöARNIR Guðm. Finnbjörnssonar I kvöld kl. 21. á Söngvari Hulda Emiisdóttir ★ Dansstj. Baldur Guunarss. Kristileg skólasamtök halda árshátíð í kvöld kl. 8 í húsi KFUM og K Amtmannsstíg 2B. Jafnframt verður minnzt 15 ára afmælis félagsins. Fjölbreytt efnisskrá! Allt framhaldsskólafólk velkomið. STJÓRNIN. Klúbburiiin — Klúbburimi Sími 35355 Sími 35355 ★ Neðri salur lokaður vegna samkvæmis ^ ★ Borðpantanir í síma 22643.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.