Morgunblaðið - 16.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 1S. iftarz 1961 \ CSX~uL 2H113 SENDIBÍLASTQÐIN Reglumann vantar herbergi í Vestur- bænum Tilboð sendist Mbl. merkt: „1256“. Antik sófasett (Empire) til sölu. Uppl. í síma 13544. Til sölu er, af sérs-tökum ástæðum, ný Morphy Richards strau vél (nýrri gerðin). Uppl. í síma 35978 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi með skáp óskast. Uppl. í síma 22150. Vil kaupa vatnabát 12—15 feta lang- an. Óskar Ögmundsson Kaldárhöfða. Vil kaupa 2ja tonna trillubát. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „í góðu lagi“ — 87. Tek við fötum til viðgerðar og pressunar. unar. Guðrún Rydelsborg Klapparstig 27. Keflavík Stofa til leigu með hús- gögnum, aðg. -að eldhúsi, ef óskað' er. Uppl. í síma 1303. Ung þýzk hjón barnlaus óska eftir 1 góðu herbergi (vinna bæði úti). Sími 10033. Hafnarfjörður — Rvík 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11227. Til sölu tvær verzlunarútihurðir. Uppl. í síma 12043. Mótatimbur til sölu. Aðeins notað einu sinni. Góður afsláttur. — Uppl. að Suðurvogi 3. — Sími 34195. Rvík — Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar. Tilboð merkt: „Reglusemi 447“ — 1260 sendist Mbl. 2—3 herbergja íbúð óskast til kaups. Má vera ófullgerð. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: — „Mikil útborgun — 1259“. f dag er fimmtudagurinn 16. marz. 75. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:02 Síðdegisflæði kl. 17:25 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11,—18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 11.—18. marz er Olafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir I Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími: 1700. I.O.O.F. 5 55 142398% = 9. II. frá Þórshöfn starfar hér og á hverjum sunnudegi er samkoma kl. 5 e.h. Keflavíkurkirkja. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Sóknarprestur. Kvenfélagið Hringurinn heldur fund 1 Tjarnarkaffi uppi í kvöld kl. 8,30. BLÖÐ OG TÍMARIT Æskan 2. tbl. 1961 er komið út. 1 heftinu er m.a. Afríka, grein, sagan Lappadrengurinn og tunglið, Æska mín eftir Shirley Temple, Alþjóðlegt sum- arþorp barna, í flugferð með Önnu og Sören, Gamlir leikir, Flugbók Æsk- unnar og margt fl. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Katla er í Faxaflóa. Askja er í Napoli. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 8,30. Fer til Glasgow og London kl. 10 og Edda er væntanleg frá Hamborg, K- höfn. Gautaborg og Stafangri kl. 20. Fer til New York kl. 21.30. Eimskipafélag íslands hf. — Brúar- foss og Gullfoss eru í Rvík. Dettifoss og Tröllafoss eru á leið til New York. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. Goðafoss er á leið til Helsingborgar. Lagarfoss er á leið til Hamborgar. Reykjafoss er á Eskifirði. Selfoss er á leið til Rvíkur. Tungufoss er á Ölafsfirði. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er á Austfjörðum. Esja er 1 Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornaf jarðar. Þyrill er á JNorðurlands- höfnum. Skjaldbreið kemur til Rvíkur í dag. Herðubreið er á Kópaskeri, Baldur fer í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðahafna. Skipadeild SÍS:: — Hvassafell er i Odda. Arnarfell losar á Vestfjarðahöfn um. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er á leið til Hull. Litlafell er I olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er I Rvík. Hamrafell er á leið til Rvíkur. H.f. Jöklar. — Langjökull *er á leið til íslands. Vatnajökull er í Amster- dam. Hafskip hf. — Laxá kemur í dag til Santiago á Kúbu. RMR Föstud. 17-3-20-HS-MT-HT. Bórgfirðingafélagið efnir til kvöld- vöku í Tjamarcafé kl. 8,30 n.k. fimmtu dagskvöld. Ýmislegt verður til skemmt unar, þ.á.m. bingóspil. Góð verðlaun. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma 1 Blóð bankann til blóðgjafar Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl 9—12 og 1S—17. Blóð- bankinn í Reykjavík, sími 19509. Útivist barna. — Böm yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eft- ir kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22 og öllum bömum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum veit- ingastofum, ís-, sælgætis-, og tóbaks- búðum eftir kl. 20. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. — Fundrinn fellur niður í kvöld, en fjöl mennið í kvöld á æskulýðsviku KFUM og K 1 kirkjunni, uppi. Séra Garðar Svavarsson Færeyingar. — Færeyska sjómanna- heimilið við Skúlagötu er opið á hverj um degi Jóhann Símonarson, trúboði — Ég held að ég Italli það bara einfaldlega Sykeoantiblaminliyd- roxydcaribonalium. — Konan mín hugsar mjög vel um mig ,sagði Jesper, stundum tekur hún meira að segja skóna af i»ér. — T.d. þegar þú kemur slæpt- ur heim úr kránni? spurði Kaspar vantrúaður. — Nei, svaraði Jesper daufur í dálkinn ,heldur þegar ég ætla í krána. Gagnvart hinum ágætu forfeðrum vor- um væri óneitanlega miklu heiðar- legra að lofa þá minna í orði, en líkja þvi betur eftir þeim á borði. Th. Mann. Menn eru gjarnari á að spyrja af for- vitni en þiggja nauðsynlega fræðsiu. Quesnel. I fréttatilkynningu frá Fíla, ) delfíusöfnuðinum segir, að ^Georg Gustafsson trúboði fráí Jjönköping í Svíþjóð, dvelji, fþessa daga í Reykjavík á veg( Jum safnaðarins. Mun hannj Ctala á samkomum í Fíladelfíul ^Hverfisgötu 44, hvert kvölt ’næstu daga kl. 8,30. Gustafsson er þekktur kennif kmaður meðal Hvítasunnu-1 Jmanna á Norðurlöndum o| ) langt út fyrir mörk Hvíta-1 rfsunnuhreyfingarinnar. Hann* ) þykir mikill andans maður og ^ræðumaður ágætur. Hann hefí |)ur heldur aldrei getað sinnt. rnema litlu einu af öllum þeim’ íf jölda beiðna, sem honum hafa. ’ borizt um það að koma og( jpredika hjá þeim, sem þessj Chafa óskað, bæði heima Jlandi hans og erlendis. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,64 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... 38,62 100 Danskar krónur — 551,60 100 Norskar krónur .....„„ — 533,00 100 Sænskar krónur ....... — 736,80 100 Finnsk mörk „........ —. 11,88 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar ... — 76,53 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Tékkneskar krónur — 528.43 100 V-þýzk mörk ......... — 959,70 100 Pesetar .............. — 63.50 1000 Lírur .............. _ 61,22 100 Gyllini .............. — 1060,33 100 Svissneskir frankar — 880,90 JÚMBÓ í KINA Teiknari J. Mora 1) Þarna voru þeir sem sagt komnir í eigin persónu, Wang-Pú og þjónninn hans, hann Ping Pong. — Svei mér þá, ef þetta er ekki einn af litlu samferðamönnunum okkar á skipinu! sagði Wang-Pú glottandi. 2) — Hvað á ég að gera við hana? spurði Ping Pong. Hann hafði náð í vesalings Mikkí, sem var auð- vitað dauðhrædd. — Það er bezt að húji fái að skemmta sér niðri í þessari tunnu, ákvað Wang-Pú . . . og svo var auminginn litli lokaður niðri í tunnunni. 3) — Herra mínir, sagði Sjowv Sjow kaupmaður, — því miður þekki ég ekki sjálfur leiðina til turnsins. En ég veit, að landakort, sem sýnir leiðina, er geymt undir styttunni af Konfúcíusi í Peking. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman WELL, ' M0NTY1? NO, I Vi/ON'T , LIE FORfOU AGAIN, MONTY' YES...AN0 WHAT I'M GOINS TO DOTO MYSELF.I - D0 YOU ^ REALIZE WHAT YOU'RE DOING TO ME?...DO r^. DELL...TELL HIM I IWASWITHY0U \ ' TONIGHT/...THAT I -4 COULDN'T HAVESHOT J ANYBODY/ . srigm. — Jæja, Monty? — Dell . . . Segðu honum að ég hafi verið hér í kvöld! . . . Að ég geti ekki hafa drepið nokkurn mann! — Nei, ég lýg ekki aftur fyrir þig Monty! x — Gerirðu þér ljóst hvað þú ert að gera mér? . . . Skilur þú það? — Já . . . Og hvað ég er að gera sjálfri mér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.