Morgunblaðið - 16.04.1961, Síða 22

Morgunblaðið - 16.04.1961, Síða 22
22 MORVryBLAÐIÐ Sunnudagur 16. apríl 1961' Saumavélar VERITAS Automatic saumavélar Einföld, traust og frábær heimilissaumavél_ Á ein- faldan hátt breytist beint spor í sikk- sakk spor eða ótrúlega margar gerðir af skrautsaum-sporum. Verð aðeins kr. 6.755.00 með mótor Hagstæðir greiðsluskilmálar Garðar Gíslason hf. Reykjavík Það er auðvelt að muna nafnið PETER PAN, en það er hið vltamlnríka haframjöl sem nú er nýkomið i búðirnar. Veljið Peter Pan haframjöl í bláu pökkunum. BLÖNDAHL H.F. Sími 12358 PRJÚNAKONUR Verzlun, sem selur minjagripi, óskar að komast í samband við konu sem framleiðir peysur og fleira úr íslenzkri ull. Upplýsingar í síma 1-0421 frá mánudegi kl. 6—8 á kvöldin. Sportpeysan 19 61 * fallegt snið * úrvals gróft efni * tízkulitir Fæst nú aftur í verzlunum. IDIIU H.F. Rósir Tulipanar '^kaliljur i unnuliljur Po. intur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Loksins er komin bók sem allir knatt- spyrnumenn þurfa að eiga. FERMINGARGJÖF TÆKIFÆRISGJÖF Knattspyrnubókin Domur Dömur Lady IUarlene Tökum fram á morgun: Amerísk Lady Marlene magabelti og brjóstahöld. Hjá Báru Austurstræti 14 Tímarit Iðnaðarmanna nr. 1 1961, 34. árg. er nýútkomið, Flytur fjölda greina um ýmiss mál iðnaðarins. — Áskriftargjald kr. 50 árg. Landssamband iðnaðarmanna Sími 15363 Fatnaður frá Póllandi COOPEXIM sýnir tilbúin fatnað í Reykjavík dagana 17—21. apríl. Til sýnis eru alls konar ytri fatnaður og nærfatnaður fyrir dömur, herra og börn. Hr. Kazimierz Ignatowski, forstjóri verður til viðtals og samninga um vörukaup. Sýningin er haldin í skrifstofum umboðsmanna ofan- greinds fyrirtækis: KRISTJÁNSSON H.F. Ingólfsstræti 12 Reykjavík Símar: 12800 & 14878. m.T8flraMn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.