Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 23

Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 23
MiðviEudagur 31. maí 1961 MORGUNBLAÐÍÐ 23 UNDERHAUG au&veldar kartöfluræktunina líariöflusetjari Kartöflusetjarinn er Iyftutengd vél, sem setur niður í tvær raðir og í hann má láta bæði spíraðar og óspíraðar kartöflur. Hann notast bezt á velunnu, sléttu landi. Hann opnar jarðveginn, setur niður og lokar í einni umferð. Vélin er byggð þannig, að með einföldum brcytingum má nota hana til ýmissa annarra starfa. <ͧ^íQf.a.underhaugs fabrik Lyftuteugd upptökuvél Með þessari lyftutengdu upptökuvél er lítil hætta á að kartöflurnar særist. Hún er létt og meðfærileg og getur unnið við erfiðustu að- stæður. En auðvitað er æskilegast að jarðvegurinn sé vel unninn og léttur. Hún er auðveld ii notkun og með dálítilli æfingu í akstri og stillingu, þá verður upptakan sem leikur einn. NÆRBU FAU24J UNDERHAUG eru mest setdu karföfluvélarnar í Noregi og Svíþjóð Umboðsmenn á Islandi UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Samhand ísl. Samvinnufélaga Reykjavík KVE RN E LA>’ D S DBÖNAÐARTÆKI Þeir bændur sem þegar nota Kverne- lands heykvíslina á moksturstækin kunna bezt að meta gildi hennar við að ýta saman heyi og moka því á vagna. Heygreipin er einnig orðin ómissandi fyrir heyskapinn. Hana má. bæði tengja aftan á lyftuútbúnað traktorsins, fram- an á moksturstækið eða hvorutveggja og þar sem eru stuttar vegalengdir er mjög hagkvæmt að keyra heyinu í hlöðu á heygreipinni. Heygreip KVERNELANDS verksmiðjurnar hafa hlotið f jölda viðurkenninga fyrir framleiðslu sína, bæði í Noregi o" erlendis. Tæki Jæssi eru í notkun hjá hundruðum framsýnna bænda hér á landi. Frá þessum verksmiðjum útvegum við einnig' eftirfarandi tæki, sem bændur munu áreiðanlega kunna að meta: Plóga, diskaherfi, fjaðraherfi, staurabora og sjálfvirka traktorkróka. — Léttið ykkur búskapinn með KVERNELANDS landbúnaðartækjum. Einkaumboð á íslandi fyrir KVERIMELAIMDS FABRIKK A.S. ARNI GESTSSON UMBOÐS- OS 'HEILDVERZLUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.