Morgunblaðið - 29.06.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1961, Blaðsíða 6
« MORCUISBL AÐIÐ Fimmtudagur 29. júni 1961 Við þyrftum að komast á staðinn með jarðbor ÞAí) er með öllu óvist hvort við getum nokkuð aðhafzt frekar í sumar, til þess að ganga úr skugga um, hvort okkur tókst að finna kjölfestu Indíafarsins aust- ur á Skeiðarársandi á dögunum. Þannig komst Rergur Lárusson frá Kirkj'ubæjarklajustri að orði í stuttu samtali við Mbl. í gær. Það sem veldur þessu er eink- uan það, að ekki er fært nema fuglimum fljúgandi og skriðbíl- um á stað þann, sem við mæld- uim út. a. m. k. yfir sumarmán- uðina. Snemma næsta vor verður hagt að aika næstum hvaða öku- tæki sem er, því þá er lítið vatn í sandinum. Við þyrftum að komast á <?tað inn með bor svo hægt yrði að kanna dýpt og ganga úr skugga um hvað það sé, sem við fund- um. En skriðbílarnir geta ekki fluitt nema lítinn flutning um- tfipam fjóra fullorðna menn. En !hver veit nema að okkur takist að finna svo léttan bor og tii- heyrandi útbúnað, sagði Bergur. Bergur Lárusson skýrði frá því, að það hefði þeim þótt ein- kennilegt. er þeir voru að leita að klukkukoparnum, að fjar- lægðin stóðst sok'kum veginn til- gá'tu þeirra. Leiðangursmenn vissu um flak af togara, sem strandaði fyrir 40 árum. Hann var kominn 80 metra upp í sand- Uppreisn í Venezuela Carasas, 26. júní (Reuter) SNEMMA í morgun gerði setu liðið í bænum Barcelona í Venezuela uppreisn gegn rík- isstjórninni. Bær þessi er um 250 miiur vestur af höfuðborg inni Caracas á aðaloliulinda- svæði landsins. Stjórnarher- sveitir eru á leiðinni þangað til að bæla uppreisnina niður. Minni uppreisnartilraunir voru gerðar samtímis á fleiri stöðum m. a. í La Guaira hafn arborg Caracas, en voru bæld- ar niður. í La Guaira voru það fjórir liðsföringjar með nokkru her- liði sem gerðu djarfa tilraun til að ná herbúðum og hafnar- mannvirkjum á sitt vald. — Varðmenn urðu þó varir við þá og tókst þá fljótlega að bera þá ofurliði. Uppreisnarmenn í Barcelona, sem er 45 þúsund manna bær notuðu tækifærið, þegar setu- liðsstjórinn í borginni var fjar verandi. Talið er að í flokki uppreisnarmanna hafi vérið í fyrstu um 250 manns Og tóku þeir herbúðir, ráðhús Og út- varpsstöð borgarinnar. Seinna í kvöld var sagt að stjórnar- herinn hefði náð herbúðunum aftur. Skærur þessar hafa kost að 40 manns lífið úr liði upp- reisnarmanna og stjórnarinn- ar. inn. Reykháfúr skipsins er það eina, sem upp úr stend/ur, um 2 m. hár. Indíafarið strandaði fyrir um 300 árum. í>á gæti fjarlægðin frá ströndinni og upp að hinum hugsanlega stað þess. verið um 600 metrar. Og viti menn, tæp- lega 600 metra frá ströndinni var það sem málmleitartaekið byrj- aði að gefa til kynna að málm- ur væri undir. Tækið „sló mjög vel út,“ sem bendir til að undir sé mikill málmur. — Ef þarna er kjölfesta Indía- farsins, hve mikil heldurðu að hún sé? Tæplega er um annað að ræða þarna í sandinum en kjöifestu skípsins, sé það eitthvað því til- Japanir kaupa norsk hvalveiði- skip Tokyo, 27. júní (Reuter) TAIYO útgerðarfyrirtækið hér, sem lagt hefur mikla stund á hvalveiðar, kunngerði í dag, að það hefði gert samning um kaup á norska 18,460 lesta hvalveiði- móðurskipinu Kosmos III. ásamt fimm minni hvalveiðiskipum. Er samningurinn háður staðfestingu japönsku stjórnarinnar. f GÆRDAG gekk allt benzín til þurrðar í birgðastöðvum olíufé- laganna á Akranesi og í Borgar- nesi. Frá þessum stöðvum er benzíni deift yfir allstórt svæði, frá Hval fjarðarbotni og norður yfir Holta vörðuheiði og einnig út á Snæ- fellsnes. heyrandi. Um 60 árum eftir strandið var gífuriegur jiakaburð- ur úr Vatoajökli fram á sandin- um. Hefur hann molað allt sem fyrir honium varð. — Nú en þú spurðir um kjölfestuna. Mér hafa sagt kunugir menn, að senni- lega hefði hún verið 750—1000 tonn miðað við stærð skipsins sjálfs. Þessi togari heitir „Delaware“ og stundar fiskileit á Norður- Atlantshafi á vegum Bandaríkjastjórnar. Er hinum margvís- legustu og nýtízkulegustu tækjum beitt við rannsóknir þess- Nýtt„ fíjótandi rannsóknar stotuskip" tyrir iiskirannsóknir NÝLEGA hefur verið lokið við smíði fiskirannsóknarskipsins Clione en það var byggt af skipa- smíðastöðinni Coehrane and Sons Ltd., Selby samkvæmt pöntun brezkra landbúnaðar-, og sjávar- útvegs- og matvælaráðuneytisins. Mun rannsóknarskip þetta verða r.otað á þeim veiðisvæðum sem hinir svonefndu brezku nálægari og miðveiðasvæða togarar veiða á. Rannsóknarskipið mun gera til raunir í sambandi við síldveiðar með botnvörpu og við kolaveiðar 1 Norðursjó. Rannsóknarskipið mun taka þátt í merkingum á háf og ufsa á veiðisvæðum norð- ur og vestur af Skotlandi, og rannsaka síldargöngur í syðri hluta Norðursjávar með sérstöku tilliti til sjávarfalla og sjávar- hreyfinga. Áætlað er að nota dýpetarmæla, asdietæki til að reyna að staðsetja fiskinn og í sambandi við fiskmerkingar og svifin í sjónum. Mikill fjöldi af Rafeinda-tækj- um er í skipunum til að auðvelda störf 5 vísindamanna sem eru á meðal áhafnar skipsins en hún er 28 menn. Tækin eru staðsett í sér Sindrabillinn fór hindr- unarlaust VERKFALLSVERÐIR höfðu mikinn viðbúnað í alla fyrrinótt við geymslusvæði Sindra við Borgartún. Var tilgangur þeirra sá að koma í veg fyrir, að vöru- bifreið, hlaðin járni, yfirgæfi svæðið. í bítið í morgun bjóst bifreið in til ferðar og munu Sindramenn hafa búizt við, að verkfallsverð ir mundu gera tilraun til þess að stöðva hana. Af því varð þó ekki og verkfallsverðir hreyfðu hvorki hönd né fót í þeim tilgangi. — Komst þifreiðin því hindrunar- laust af stað. Mun hún hafa átt að fara norður í land. stakri rannsóknarstofu, en við hana eru tengd bergmálsdýptar- mælar og annar útbúnaður, sem notaður er við fiskrannsóknirnar. Með aðstoð „Kelvin Hughes fisherman’s asdic mk. 1 tækis“ og hljóðvarpstækjum (echo-ranging, eoho-sounding device) munu vís- indamennirnir geta rannsakað allt að 2ja míla breitt sjávar- svæði (eina mílu til hvörrar hliðar skipsins) eftir fiski. MS29 tæki sýnir sjávarbotninn eins og þykka svarta lín.u á hljóðritumar pappirnum með auðu bili eða hvítri línu sem kemur þegar á eftir en í sambandi við hann er lítið MK 4 útvík!kunarmælitæki, svo að unnt er fá eða framkalla 3ja sviða fjiarlægð þ. e. 5, 10 og 15 fathoms. Skipið er einnig út- búið með algerlega sjálfvirku loggi af tegundinni Sal-58. Clione er einnig útbúið öllum fullkomnustu loítskeytatækjum sem völ er á og eru þau af gerðinmi Mlarconi, ennfremur Decca Radar sem getur náð 48 mílum auk annars nýtízku út- búnaðar í sambandi við stjóm skipsins. ♦ Jaxlalausa blómarósin ENN eru menn unnvörpum í duftinu og því hefur verið fleygt í gamni, að helztu veit- ingastaðir borgarinnar væru að útbúa nýja matseðla — með diufit í Sorrétt og ábæti. í strætisvagninum á dögunum heyrði ég tvær ungar stúlkur tala um einhverjar „grannar og lekkrar" ungfrúr, sem þær fóru miklum viðurkenningar- orðum um. ,,Og svo er hún með há kimnbein og innfalln- ar kinnar“, sagðj, önnur með aðdáun. >á rann upp Ijós fyrir mér. Það hefur þá sennilega verið satt, sem ég heyrði á dögun- ftm — að ein nafntoguð blóma rós hér úr höfuðstaðnum hefði látið draga úr sér jaxlama til þess að fá imnfallmar kinnar, ,,því þær væru í tíziku". Mikið var hún amnars hepp- in, að tamnleysi var ekiki í tízku. Það væri þó ekki nema .sanngjarnt til þess að gefa ÖH um kost á því að vera „í tízk- unni“ a. m. k. eirnu simni á ævinni. + Ótrúlegt en satt Ég heyrði Ijóta sögu vestan af ísafirði, satt að segja furðu lega sögu. Þar sem annars stað ar hlúa margir að leiðum ást- vina sinna á vorin, snyrta þau, setja niður blóm eða tré. Hjón ein á ísafirði fegruðu leiði f j ölskyldunnar í kirkjugarðin um þar — og settu m. a. niður 40 stjúpmóðurblóm. — Dag nokkurn, þegar frúin fór upp í kirkjugarð til þess að hyggja að leiðimu, varð hún agndofa. Það var búið að stela blóm- unum af leiðinu. Þessi ónáttúra, sem þarma liggur að baki, er furðuleg. Það liggur við, að maður á- lykti, að fól'k af þessu tagi sé ekki gætt meiri Skynsemi en skynlausar skepmur. Fólk verð ur orðlaust við tíðindum sem þessum. — Svo ættu menn að tala minna um siðleysi hjá öðrum þjóðum. * Aðvörun til síma- manna „Eiginmaður í Austurbæn- um“ skrifar: Ö-Ti FERDIMAIMD \vV\i> ■731*8. „Ég er háifargur vegna þjón ustu bæjarsímans. Þvílíikt og anmað eins. — Ég er í leigu- íbúð og flyt úr henni um næstu mánaðamót. Fer ég með fjöls'kylduma úr bænum, norður — því við feðgarnir ætlum að fana í síld, lyfta oklkur upp. Ég er búinm að tryggja mér íbúð í haust og flyt sennilega inn í hama í nóvember." „í leiguíbúðinni hef ég haft síma, sem fylgir þeirri íbúð. Ekki nota ég síma mikið sjálf- ur, síður en svo. En kven- fól'kið er nú alltaif eins. Þú veizt, Yelvakandi, hvað það mundi kosta — að hafa ekki síma. Ég fór því til bæjar- símans og pamtaði síma í nýju íbúðina í haust. „Alveg Guðveikomið", sagði af- gTeiðslumaðurinn, em þú verður bara að greiíki af- notagjiald í allt sumar. „Ég þarf ekki að fá símamn fyrr en í nóvember eða desem- ber“, sagði ég. „Alveg sama. Þú verður að greiða afnota gjaldið héðan í frá.“ — „Nei, talkk“, aagði ég (og kona»i mín líka — sem betur fer), Ég spurði hvort eskki værl hægt að panta síma með það fyrir augum, að hamn yrði tengdur í haust — og afnota gjaldið greitt frá og með teng ingardegL „Nei, því miður, Við getum ekki gefið þér neinia von um að fiá síma f bráð“, var svarið. Ég er ekki ánægður með þessa þjónustu, Næst ætla ég að láta konuna míma tala við þá — og þá mega þeir biðja fyrir sér“. „Eiginmaður í Austurbæn- um“. Við vonum, að síma- mennirnir fái þessa aóvörun í tirna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.