Morgunblaðið - 29.06.1961, Side 18

Morgunblaðið - 29.06.1961, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. júni 1961 Fjöimennasta íþrottamdt fyrr og síðar, á HÚSAVÍK, 28. júní. — Ell- efta landsmót UMFl verður haldið að Laugum í S.-Þing- eyjarsýslu n. k. laugardag og sunnudag. Þetta mun vera fjölmennasta íþróttamót, sem haldið hefur verið hér á landi. Þátttakendur eru 600, íþróttamenn og konur frá 18 héraðssamböndum innan vé- banda UMFÍ. Keppt verður í 18 frjálsíþrótta greinum og eru keppendur í sumum greinunum yfir 30. I sundi verður keppt í 10 grein- um og auk þess í glímu, knatt- spyrnu og handknattleik. Und- anrásir í knattspyrnu hafa þeg- ar farið fram og keppa aðeins þrjú lið til úrslita í knatt- spyrnunni og handboltanum. Fara utan Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands hefur valið eftirtalda frjálsíþróttamenn til þáttöku í íþróttamótum erlendis í byrjun júlí 1961. Til þátttöku í Heimsleikunum í Helsingfors, Finnlandi, 5. og 6. júlí: Guðmundur Hermannsson, KR, til keppni í kúluvarpi, Vil- hjálmur Einarsson, ÍR, til keppni d langstökki og þrístökki Val- björn Þorláksson, ÍR, til keppni í stangarstökki, Kristleifur Guð- björnsson, KR til keppni í 1500 m. og 5000 m. hlaupi. Fararstjóri verður Örn Eiðsson. Til þátttöku í íþróttamóti í Rostock, Austur-Þýzkalandi 10. júlí: Grétar Þorsteinsson, Á., til keppni í 400 m. hlaupi. Jón Þ. Ólafsson ÍR, til keppni í há- stökki, Sigurður Björnsson, KR, til keppni í 400 m. grindahlaupi, Hörður Haraldsson, Á., til keppni í 400 m. hlaupi. Fararstjóri verð- ur Sigurður Júlíusson. Iþróttamenn þessir munu síðan fara til Osló og keppa þar í 4. landa landskeppni, Noregur (3 lið), ísland, Danmörk, Austur- ríki, 12. og 13. júlí 1961. Leiðbeinenda- námskeið í hand- knattleik N.K. MÁNUDAGS-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld verður haldið námskeið fyrir þjálfara í handknattleik. Fer það fram í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg. Handknattleikssamband íslands sér um námskeiðið og hefur feng ið hingað kunnan danskan þjálf- ara John Björklund, til að annast kennsluna. Var hann valinn af daska handknattleikssambandina sem gaf honum sín beztu með- mæli. Hér gefst gott tækifæri fyrir handknattleiksdeildir félaganna að láta þjálfara sína og leiðbein endur kynnast og læra af þessum ágæta danska þjálfara. Björk- lund sýnir auk þess kennslumynd ir danska handknattleikssam- bandsins. Væntanlegir þátttakendur verða að tilkynna þátttöku sina til stjórnar HSÍ hið fyrsta og ber þá að greiða hið væga þátttöku- gjald kr. 100,00. Þátttakendur í glímunni verða úr öllum landsfjórðungum og meðal þeirra Ármann J. Lárus- son glímukóngur Islands. — í frjálsíþróttum munu koma fram margir þeirra íþróttamanna, sem þegar hafa skipað sér í fremstu röð í afrekaskrá undanfarinna ára og eflaust koma fram mörg ný íþróttamannsefni. Einnig verður keppt í starfsiþróttum. Margt annað verður til skemmtunar að Laugum, t. d. sýna tveir fjölmennir leikfimis- flokkar og um 60 pör sýna þjóð- dansa, 3 karlakórar syngja og blandaður kór frá kirkjukóra- sambandi Þingeyinga, skipaður um 130 körlum og konum. — Lúðrasveit Akureyrar leikur, dansað verður á kvöldin á þrem stöðum, úti og inni. Hátíðasam- koma verður á sunnud. kl. 1 síðd. og hefst með messu, sem séra Eiríkur J. Eiríksson form. UMFÍ flytur. — Ræðumenn á hátíðasamkomunni verða Ingólf- ur Jónsson ráðherra, Jóhann Skaftason sýslumaður og Karl Kristjánsson alþingimaður. — Mótsstjóri verður Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi ríkisins, en framkv.stj. mótsins er Óskar Ágústsson kennari á Laugum. — Aðstaða öll til þess að taka á móti svo miklum mannfjölda hefur verið vendilega undirbú- Dönsk knntt- spyrnnheimsókn I DAG kom hingað til Rvílcur með Dr. Alexandrine 3. flokkur í knattspyrnu frá KFUM-Bold- klub í Kaupmannahöfn. Flokk- urinn kemur hingað í boði Vals í tilefni 50 ára afmælisins, en hann er skipaður 17 leikmönnum og fjórum í fararstjórn, alls 21 maður. Flokkurinn mun dvelja hér til 8. júlí en halda þá heim leiðis með Gullfossi. Leiknir verða þrír leikir og fer sa fyrsti fram á föstudagskvöld 30. júní á Laugardalsvellinum og hefst kl. 7,17 e.h. Þegar á eftir leikur svo Valur og IBA í 1. deild (íslands mótinu). Næsti leikur fer fram ur við KR föstudaginn 7. júlí og verður hann háður á Laugadals vellinum. in. Á Laugum er búizt við fleiri þúsund manns á þessa miklu íþróttahátíð. Á morgun, fimmtudag, hefst þing UMFÍ á Laugum. ..../*<«.... " ' * ýt&íf Þessar myndir tók Sveinn Þormóðsson á fyrri degi frjáls íþróttamóts ÍR. Efst sést Evrópumeistarinn í hástökki, Richard Dahl stökkva og þar undir má til samanburðar sjá stíl Jóns Þ. Ólafssouar. Jón er að gera tilraun við 2.01 og þar átti hann betri tilraun en Dahl. Minnsta myndin er frá hindrunarhlaupinu. Jón Guð Iaugsson Biskupstungum sem varð þar 4. í röðinni fékk oft ast óblítt bað er hann stökk yf ir gryf juna. Óhagsfœff veður spillti ÍR-mótinu FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI ÍR lauk í gærkvöldi. Veður var mjög kalt og hvasst og því eins óhagstætt til frjáls- íþróttakeppni og frekast gat orðið. Enda var árangurinn eftir því og öll stemning mótsins. Hástökkfskeppnin fór alveg fyrir ofan garð og neðan. Að stökkva hástökk i slíkum kulda er ógerningur. Enda fór svo að Jón Þ. Ólafssyni tókst í 3. tilraun að stökkva 1,90 m. og sigra — en Evrópumeist- aranum tókst ekki að fara þá hæð, sem var hans byrjunar- hæð. Af þessu getum við séð hve íslenzkir íþróttamenn eiga oft erfitt uppdráttar. Þeir verða að glíma við óblíð skilyrði — skilyrði sem erlendir meistar- ar sigrast ekJki svo auðveld- lega á. Árangur í öllum greinum var mjög mótaður af veðurfarinuT Einna bezt var útkoman í stang- arstökkinu. Valbjörn fór þar 4,15 m. og átti sæmilegar tilraunir við 4,30 m. Slíkt hefði mátt ætla að væri ógerningur í slíku veðri. Ingvar Hallsteinsson vann yf- irburðasigur í spjótkasti með nærri 60 metra kasti. — Athyglisverður árangur var einn- ig unnin í 300 m hlaupi drengja. Þórhallur Sigtryggsson náði þar athyglisverðum tíma. Grétar Þor steinsson sýndi enn yfirburði sína. Hann sigraði létt í 200 m. hlaupi og tryggði sigur Ármanns í boðhlaupinu. Annar tala úrslit í einstökum greinum skýrustu máli. 200 m hlaup: Grétar Þorsteinsson Á 22.9 Þórir Þorsteinsson A 23.3 3000 m hlaup: Kristleifur Guðbjörns son KR 9.19.5 Hafsteinn Sveinsson HSK 9.19.8 Reynir Þorsteinsson KR 9.34.2. 800 m hlaup unglinga: Steinar Er- lendsson FH 2.07.8 Valur Guðmunds- son IR 2.09:9 Helgi Hólm 2.13.1 300 m hlaup drengja: Þórhallur Sig tryggsson KR 37.4 Már Gunnarsson Danir og KR í kvöld f KVÖLD leikur danska knatt- spyrnuliðið Freija frá Randers, sem verið hefur hér í boði Akureyringa, síðasta leik sinn. Leikur liðið gegn KR á Laugar- dalsvellinum og hefst leikurinn kl. 20.30. Randers Freija hefur um und- anfarin ár verið meðal beztu liða 2. deildarinnar dönsku en alltaf vantað herzlumuninn til þess að komast upp í 1. deild. Það sigraði lið Akureyringa tví- vegis um helgina. Lið K.R. hefur orðið fyrir nokkru mannfalli undanfarið og munu Helgi Jónsson og Hörð- ur Felixson ekki geta verið með. Hefur Rúnar Guðmanns- t sem miðfarmvörður. Liðin verða son, Fram, verið fenginn að láni | þannig: FREIJA: Alfred Mogensen Ib Svaneke Knud Hedlund Kaj Olsen Bengt Schmidt Gunnar Kristensen Leo Jensen Ole Rithpenn Jens Hjuler Ole Nielsen Iians Johansen © Gunnar Guðmannsson Þórólfur Beck Leifur Gíslason Ellert Schram Gunnar Felixson Sveinn Jónsson Garðar Arnason Rúnar Guðmannsson Bjarni Felixson Hreiðar Ársælsson Heimir Guðjónsson Dóamri verður Magnús V. Pétursson. IR 38.9 Gylfi Hjálmarsson A 39.S 100 m hlaup sveina: Einar Gíslason KR 12.3 Arngeir Lúðvíksson KR 13.1 Þór Mc Donald KR 13.2 1000 m boðhlaup: Armann 2.113 Drengjasveit KR 2.14.4 Drengjasveit ÍR 2.16.4 . Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.90. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson IR 4.15 Heiðar Georgsson UMFN 3.85 Brynjar Jensson HSH 3.60 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson KR 49.43 Jóhannes Sæmundsson KR 46.05 Þorsteinn Löve ÍR 44.59 Langstökk kvenna: Rannveig Lax- dal ÍR 4.44 Þórdís H. Jónsdóttir ÍR 4.11 Eddá Ölafsdóttir ÍR 3.98 Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson ÍR 15.16 Þorvaldur Jónasson KR 13.82 Kristján Eyjólfsson ÍR 13.54. Spjótkast: Ingvar Hallsteinsson FH 59.96 Jóel Sigurðsson ÍR 48.61 Kjartan Guðjónsson KR 46.23 Cóð sund- trfrek Á ÚRTÖKUMÓTI i Sundhöll- inni í gærkvöldi náðust at- hyglisverðir og mjög góðir árangrar. Ágústa Þorsteins- dóttir synti 100 m skriðsund á 1.05.3 mín. og Guðmundur Gislason synti sömu vega- lengd á 57,5 sek. Þetta eru mjög góð afrek, því þau eru unnin á 33% m. !braut. — Árni Þ. Kristjánsso* Hafnarfirði sigraði í 200 m bringusundi á 2.49.6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.