Morgunblaðið - 08.07.1961, Page 5

Morgunblaðið - 08.07.1961, Page 5
Laugardagur 8. júlí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFNI= ÍAÐ UNDANFÖRNU hefur Purstadæmið Kuwait og krafa Kassems, forsætisráðherra Ir- aks til yfirráða þar verið mjög umrætt í fréttum. Stjórnandi Kuwait, Abdullah al-Salim al- f Sabah, fursti, hefUr, eins og gefur að skilja oft borið á góma og viljum við hér draga upp nokkra mynd af þessum hægláta stjórnanda. Vinur furstans sagði eitt sinn um hann: — Draumur hans um fullkomið líf er að draga sig í hlé og búa ásaint fjórum konum í húsi með 1 fallegum garði og hafa hjá sér eintak af Kóraninum. Ekkert af þessu stingur í stúf við lög hins arabisk-a heið ursmanns og sanntrúaða Mú- hameöstrúarmanns. En furst- inn ríkir áfram, vegna hinna miklu ábyrgðartilfinningar sinnar gagnvart íbúum Ku- wait. Abdullah fursti er álitinn einn af auðugustu mönnum heims og munu eignir hans nema um 1 þús. milljónum sterlingspunda. En hann er ekki eyðslusamur og lítur á eignir sínar, sem tryggan sjóð handa þegnunum. Abdullah fursti er oft nefnd ur „the rulcr“ eða valdhafinn til aðgreiningar frá öðrum mönnum í fjölskyldu hans, er bera sama nafn. Hann er stór maður og stæðilegur, 66 ára gamall, dökkur á hörund með grátt yfirvaraskegg og höku- topp. Hann klæðist að hætti Araba og er eins til fara og Ihann myndi hafa verið fyrir f jölda ára, löngu áður en hin- ar miklu olíulindir Kuwait voru farnar að gefa af sér hin- ar miklu tekjur, sem nú renna í fjárhirzlur ríkisins. Á hverjum degi nema föstu dögum, hvíldardegi Múham- eðstrúarmanna, fer furstinn á fætur kl. 6:30 í Dasman höll- inni, gömlu ættarsetri i útjaðri Kuwait borgar og heldur þar ráðstefnu með skyldmennum sínum og vinum. Kl. átta er hann kominn til skrifstofu sinnar í aðalstöðvum stjórnar- innar. Þar tekur hann á móti ráðgjöfum sínum og starfs- fólki. Síðdegis ekur hann gjarnan í Cadillac sínum, eina bílnum, sem hann á, til gamla hússins síns með moldarveggjunum, en það stendur milli hafsins og eyðimarkarinnar, nokkrar mílur frá borginni. Stundum býður hann líka nokkrum vin- um sínum í siglingu um fló- ann á seglbáti sínum. —o—i Abdulla al-Salim er fædd- ur í Kuwait 1895 og er elsti sonur Salims al-Mubarkak al- Sabah, en hann ríkti i Ku- wait frá 1917—1921. Á valdatímum frænda síns Sir Ahmed al-Jabir al-Sabah, var hann fjármálaráðgjafi Söfnin I,istasafn islands er opið daglega frá kl. 13.30—16. I.istasaín Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal eafnið, Þingholtsstræi 29A: trtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nemá laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — tltibii Hólmgarði 34: 5—7 . alla virka daga, nama laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Arbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunudaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. GESTAKVIÐA IN SKAMMA Ek-á-tarínu eina mikla Kongr ékr austan, ríflega fulla lcnörr brýtr öldur, , rauöri súpu. anýsk skrúfa skips, En austan fór skelfask fiskdýr. Ekatarína, En laxaljómi sótti gylliboö leikr of vorn þjóöann, er höföingjar sitja at Gylfa Þ. .at Hótel Borg. — — —■ Sunnan ferr sjálfráö Er höföingjar sitja sveitokna hóf og veizlur at gista ginnlangan ok á verkfallsvakt Guörnund 1. vola bítnikkar, Eru hér oröin slœr goll rautt einkar vinsæl við gim fastan Gyöingrinn gangandi Pétr Hoffmaör, ok Golda meir. prýöin vors lands. fjölskyldunnar. Innan fjöl- skyldunnar hafði hann orð fyrir að vera f jármálasérfræð- ingur, góður ráðgefandi og samningamaður .Líklegt er að þessir eiginleikar hafi veitt honum fylgi innan fjölskyldu- ráðsins, þegar dauða Ahmeds bar að í janúar 1950. Mánuði síðar var Abdullah al-Salim kjörinn eftirmaður hans af ráiðinu. Á næsta ári byrjaði olían að flæða yfir landið og furst- inn hófst handa um að gera Kuwait að velferðarríki. Veg ir, skólar og sjúkrahús voru hyggð, án þess að skattar væru lagðir á íbúana og litla borgin með moldarkofunum breyttist í bjarta nútímaborg. Stjórnarstefna furstans var sú að vera sem mest utan við deilur Arabaríkjanna og halda Kuwait óháðu og sjálfstæðu. Hvað innanlandsmál snerti verndaði hann völd fjölskyld- unnar. Einn af aðalörðugleikum hans síðustu árin hefur verið að halda ungum menntamönn um, sem krefjast meiri frama, í hæfilegri fjarlægð. Annar hefur verið að reyna að stöðva haráttuna innan fjölskyldunn ar um það hver eigi að verða eftirmaður hans. Ef það væri ekki vegna ó- samkomulagsins sem um það er, myndi furstinn sennilega hafa dregið sig í hlé fyrir nokkrum árum, eins og hann hefur Iengi dreymt um. En hann neyðist til að ríkja áfram vegna deilnanna innan fjöl- skyldunnar. Það er annað, sem vantar á að draumur hans um hið full- komna líf geti rætzt, hann á aðeins eina konu og ólíklegt er, að hann fari að kvænast þremur í viðbót eins og hon- um leyfist samkvæmt lögum Múhameðstrúarmanna. Furstinn á tvo syni, en hvor ugur þeirra er talinn líklegur eftirmaður hans. Númi finnur sára sút, sem söknuð fylgi-r barna, breiðir lengi arma út eftir þeim burtfarna. Síðan upp á hvítan hest, hlaðinn góðum tygjum, halur næsta hljóður sezt og hvatar á götum nýjum. Fákurinn rann sem fyki ský fyrir hvössum vindi, átu hverjar aðra því eikurnar með skyndi. Allt á ferð og flugi var, fjöllin hrærðust stóru, hólar, borgir, hæðirnar á hlaupi allar vóru. Liðu upp úr lofti blá landasjónir hinar, en fósturjörðin faldist þá fyrir augum vinar. Ur Númarímum Sigurðar Breiðfjörðs. Rafmagns saumavél óskast. Til sölu á sama staS Bendix þvottavél, skipti möguleg. — Uppl. í sima 18072. Til leigu 4 herb., eldhús og baS. Um sóknir sendizt afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld merkt ,,5010“. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 16059. Til leigu Einbýlishús á fögraim stað, 7 herb. og eldhús. Umsókn- ir sendist afgr. blaðsins fyr ir þriðjudagskvöld merkt: „Einbýlishús — 5009“. Pylsupottur óskost keyptur. Uppl. í síma 15865 Vil kaupa drif eða complet hásingu í Ren ault fólksbifreið ’46. Uppl. í síma 32995 í dag. Garant sendiferðabíll með Fordvél 5 gírakassa og Fordstýris- maskínu til sölu. UppL í síma 1283 Keflavík. Borðstofuborð og 4 stólar til s’ilu, nýlegt. Verð kr. 3500.—. Einnig barnastóll kr. 500.00 — Uppl. í síma 35892. Volkswagen óskast keyptur ’48—’50 model. Uppl. í síma 34882, laugardag og sunnudag. Skrautfiskar margar tegundir af fisk- um, plöntum, kerum og ýmsu öðru fyrirliggjandi á Hraunteigi 5, sími 34358 á kvöldis. Ensgt píanó til sölu. Uppl. í síma 10853. Vil kaupa notaðan ísskáp og þvotta- vél. Uppl. í síma 1496 Kefla vík. Áttræður er í dag Hallgrímur | Guðmundsson járnsmiður frá Pat reksfirði, nú til heimilis að Álf- heimum 11 Reykjavík Sunnudaginn 2. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ásta R. Kristjánsdóttir og Hákon G. Torfason. Heimili þeirra er að Ljósheimum 4, Reykjavík. f dag verða gefin saman í hjónaband í Noregi, Ester Elías- dóttir, Hverfisgötu 65A, Reykja- vík og Jan Erik Eriksen, Tþns- berg. Heimili þeirra verður að Buddervei 3, Tþnsberg, Norge. Gefin verða saman í hjónaband næstkomandi sunnudag 9. júlí af Erna Hansen og Norbertus And séra Bjarna Jónssyni. Ungfrú reas Wervík, Nökkvavogi 21. NÝ BÓK The Winter of our Discontent by JOHN STEINBECK Sntrbj önufónsstm& Cb.h.f THE ENGUSH B00KSH0P Hafnarstræti 9 — Símar 11936—10103 ATVINNA Viljum ráða röskan mann á sumrstöð okkar við Reykjanesbraut. — Upplýsingar á skrifstofunni, mánudaginn 10. þ.m. kl. 13—15. Olíufélagið SKELJUIVGLR hf. Tryggvagötu 2 TILKYNNING til útgerðarmanna frá Rappfabrikker Oslo Vegna anna hjá verksmiðjunni verða þeir útgerð- armenn, sem óska eftir að fá kraftblakkir og bómu- vindur fyrir haustið, vinsamlegast beðnir að gefa sig fram fyrir 20. júlí hjá Vélaverkstæði Sig. Svein- björnssonar h.f. A.S. Rappfabrikker, Osio Jarðvinna - húsgrunnar - lóðir Höfum til leigu vélskóflu og krana. Ennfremur hin- ar afkastamiklu Caterpillar jarðýtur með vökva- þrýstitönn. Almenna byggingafélagið hf. Sími 17490

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.