Morgunblaðið - 21.07.1961, Side 3

Morgunblaðið - 21.07.1961, Side 3
Föstudagur 21. JGTÍ 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 AXEL KVARAN lögreglu- þjónn synti í gær frá Vest- mannaeyjum til lands. Er hann annar íslendingurinn sem þá sundraun leysir, sá er fyrstur synti var Eyjólf- ur Jónsson. Axel lagðist til sunds frá Eiðinu í Vestmannaeyjum kl. 9:55 og fylgdu honum tveir bátar, árabátur og annar hafn arbátanna í Eyjum. Fylgdar- menn komust ekki nær landi en 150 m frá ströndinni vegna brims og var Axel þá tekinn upp í bátinn. Var hann þá ó- þreyttur og heitur vel. Sund- ið hafði tekið hann 4 klst. og 25 min. Þá er Eyjólfur synti var hann 5 klst. og 26 mín. og fór alveg upp á Landeyjar- sand. En samanburður er ekki raunhæfur vegna mismunandi aðstæðna. Þannig voru fyrstu fréttir er Mbl. hafði af sundinu frá — Nei, nei, ég slapp alveg við það. — Og var þetta ekki erfitt? — Aldan var dálítið þung. En hún var á eftir og flýtti fyrir mér eitthvað, þó hún væri vissulega til óþæginda. En hún stytti tímann. Eg slapp við alla strauma og gat synt beinustu leið til lands. Svo hafði ég svo góða fylgdarmenn, þar sem voru Ási í Bæ og Ólafur Ólafsson skipstjóri á Létti, að sundið var auðvelt. — Hvað varstu smurður mikið? — Það fóru á mig 11—12 kg af ullarfeiti og ég fann ekki fyrir kulda. Eg var í sundbol úr ull sem náði frá hnjám og upp í háls. Hann hélt ullarfeitinni vel. En við söfnuðum þó saman því sem eftir var á mér er sundinu var lokið og reyndist það um helmingur feitinnar. — Hvaða sundaðferð beitt- irðu? — Bringusundi nær alla leið. Reyndi þó aðeins skrið- sund en það gekk illa vegna öldunnar. Bringusundið var þægilegra. Tökin voru 30 á mínútu að jafnaði, hraðinn jafn. — Fannstu aldrei fyrir kulda? — Nei aldrei. Sjávarhitinn Hér er ég sveltur meö- an þið borðið krásir sagbi Axel Kvaran við fylgdar- mennina er hann synti frá Eyjum til lands Stefáni yfirlögregluþjóni f Eyjum — og Stefán bætti við. „Eg tek ekki upp símtólið nema til þess eins að segja frá þessu sundafreki starfs- bróður míns. En ef þú vilt ná í Axel, þá skaltu hringja í síma 492“. — Halló, sagði kvenrödd og á bak við mátti heyra hlátra- sköll og samræður. — Er hægt að ná tali af Axel Kvaran? — Ja, já. Hann er hér. Axel svaraði hressilega kveðju okkar og hamingjuósk um og hló þegar við spurðum hvort hann væri sjóveikur. var IOV2 gráða og 4 vindstig af SSA. Það valt anzi mikið á bátnum — og hjá mér. Hafn arbáturinn sem var fjær mér, í fótspor Williams Morris FYRIR 90 árum kom til íslands rithöfundurinn, listamaðurinn og félagsfrömuðurinn William Morr- is. Hann hafði geysileg áhrif á sviði félagsmála Og lista í Eng- landi á sínum tíma, sennilega meiri en verk hans gefa nú hug- mynd um, og er enn þann dag í dag dáður þar í landi, enda marg ir „William Morris“-klúbbar til í Bretlandi. í gær komu svo til landsins með Gullfossi fjórir Oxford- stúdentar, sem leggja stund á nútímabókmenntir, og ætla þeir að fara í fótspor Williams Morr- is, og reyna að gera sér grein fyrir" áhrifum íslandsfararinnar á verk hans. Fyrirliðinn er Hugh Bushell og með honum eru Ric- ihard bróðir hans, Peter Hax- worth og Anthony Wilson. Þeir Á heimleið Alasundi, 19. júlí ÍSHAFSFARLÐ Signalhorn kom í dag frá Jan Mayen Og með skip inu voru fjórir Bretar úr leið- angrinum, sem slysið varð á ekki alls fyrir löngu. Enn eru 5 Bret- ar á eyjunni og sækir Signal- horn þá hinn 12. ágúst. félagar hafa meðferðis Land- rower jeppa, tjöld og allar vistir frá Bretlandi og kostnaðinn greiða að mestu félög aðdáenda Williams Morris, enda mun blað þessara félaga hafa tryggt sér 1 greinar úr ferðinni. Áður en þeir! lögðu af stað, hélt félagskapuriAn þeim kvöldverðarboð í London. Dáffi hetjur fornsagnanna William Morris var, eins og áð ur er sagt, frægt skáld. Hann þýddi ásamt Eiríki Magnússyni íslendingasögur, og var mikill aðdáandi hinnar fornu íslenzku menningar. f ljóði sem hann gerði „Iceland First Scene“ talar hann um „undying glory“. Hann kom hér árið 1871 og ferðaist um land- ið, en hér voru þá ekki lengur neinar fslendingasagnahetjur og mun hann hafa orðið fyrir nokkr um vonbrigðum. Hann gaf út bók um för sína í fáum númeruðum eintökum. Og urðu brezku pilt- arnir alveg undrandi í gær, er þeir sáu eitt eintakið hjá starfs- marini á brezka sendiráðinu, því það mun vera orðið ákaflega fá- gætt. Þeir félagar ætluðu að leggja Hugli Bushell fararstjóri leiffangursins af stað í leiðangurinn strax í gærkvöldi. Nokkrir erfiðleikar munu þó verða á að komast á Landrower jeppa sömu leið sem William Morris fór á sínum tíma á hestum, þó fjallabílar með drif á öllum hjólum og fleiri saman fari orðið nærri hvaða leið sem er. hvarf mér oft sjónum um stund. Það var þó ekki hvass- ara en svo að það braut ekki á ölduföldum nema á stöku stað. En undiraldan vav a]l- mikil. •— Saupstu? — Ne-i. Eg slapp við það. — Ruggar þú ennþá? — Nei það hvarf fljótlega eftir að ég kom í bátimi. — Snæddirðu á leiðinni? — Nei, ekkert. Fékk heita súpu og smurt brauð er ég kom í bátinn — og nú iíður mér ágætlega. * Pétur Eiríksson fylgdarmað ur Axels var nærstaddur, en hann hefur verið aðalfylgdar- maður sjósundmanna frá upp- hafi og er vel kunnur sjð- sundsmaður sjálfur — á m.a. mettímann í Viðeyjarsundi. — Þetta fékk ekkert á hann, sagði Pétur. Hann var óþreyttari eftir þetta sund en Engeyjarsund. Hann lét brand arana fjúka af og til á sund- inu? — Viltu segja mér em- hverja þeirra? — Já. Það var nú húðar- rigning allan tímann og Axel sagði í gríni að það væri á- stæðulaust að við værum þurr ir í bátnum en létum hann synda í þessu úrhelli. Hann sagði líka þegar hann sá okkur taka bita. „Hérna er ég sveltur, en þið hámið í ykkur krásirnar“. — Hvað er leiðin löng? — Stytzta leið til lands er 5,9 mílur og Axel gat synt alveg beint og köm að strönd- inni á líkum stað og sæstreng urinn til Eyja liggur. — En hvernig var þetta við Landeyjarsand. — Það voru eftir 150 m og þeir neituðu að fara lengra fylgdarmennirnir á bátunum. Við vorum eiginlega komnir of nálægt, því það braut allt í kring. Öryggið er fyrir öllu og því tókum við Axel í bát- inn. Hann hefði frekar getað synt til baka en að gefast upp á þeim 150 m sem eftir voru. Sundinu var lokið jafnt eftir sem áður — þó meira gaman hefði verið að stíga á Land- eyjarsand. — A.St. Simdurþykkja Brussel, 19. júlí FORSÆTISRÁÐHERRA Belgíu lét svo um mælt í dag, að „topp- fundur“ Markaðsbandalagsríkj- anna í Bonn i gær hefði ekki borið tilætlaðan árangur vegna þess að suma þjóðaleiðtoganna skorti „Evrópu-anda“. Hann lagði samt áherzlu á, að Belgía, Hol- land og Luxenburg stæðu mjög saman í málinu. 16.000 flímir í júlí BERLÍN, 19. júlí — Þeir, sem yfirgefa A-Þýzkaland og setj ast aff í V-Þýzkalandi, eru svik arar. Þeir svíkja a-þýzka friff arríkiff og hlaupa inn í riki kjarnorkudauffans, sagffi affal- málgagn a-þýzku kommúnista stjórnarinnar Neues Deutsch- land, í dag. Þaff er í fyrsta sinn í marga mánuffi, aff blaff- iff talar umflóttamannastraum inn. Síffustu vikurnar hefur tala flóttamanna í V-Berlín aukizt um 150% úr 400 á dag upp í liðlega þúsund. Þaff, sem af er þessum mánuði hafa 16,000 manns flúiff A-'Þýzka- land. STAKSTEIMAR Alvarlegt verkfall Verkfall vegagerffarmanna á SV-landi, sem nú hefur staðiff yfir í nær heila viku, er hiff alvarlegasta. Af völdum þess hafa nú lagzt niður ýmsar hinna þýðingarmestu vegaframkvæmda hér á landi um þessar mundir, og margt bendir til, aff verkfalliff eigi eftir aff verffa enn vífftæk- ara. Þegar munu milli 1—200 menn hafa lagt niffur vinnu, en alls eru starfandi milli 5—600 manns hjá vegagerðinni um land allt. Hafa margir haft orff á því, aff svo geti jafnvel fariff, aff ekki verffi unnt að nota til fulls þær fjárveitingar, sem gert er ráff fyrir á fjárlögum til vega- mála. Væri vitaskuld mjög alvar- legt, ef til slíks kæmi, því aff sjálf sagt er algengara, aff mönnum hafi fundizt of litiff til þeirra veitt en of mikiff. Framkoma kommúnista í sam bandi viff verkfaU þetta er hin ámælisverffasta. Víffa hafa þeir fengiff heimild til verkfallsboff- unar á algerlega röngum for- sendum og hafa m. a. haldið því fram í áróðri sínum, aff vega- gerffin vildi ekki greiða sama kaup og samiff hefur verið um við Dagsbrún og önnur verka- lýffsfélög. Þetta er auffvitað al- rangt, enda hefur vegagerffin greitt starfsmönnum sínum kaup skv. hinum nýja Dagsbrúnar- taxta allt frá 1. júlí sl. Hin raun- verulega ástæffa til þess, aff til verkfalls þurfti aff koma, er sú, aff kröfur ASÍ f. h. verkalýffs- félaganna ganga mun lengra en um samdist milli Dagsbrúnar og vinnuveitenda. Krefjast 24% hækkunar Samkomulagsumleitanir hafa strandað á þeirri kröfu ASÍ, að Vegagerff ríkisins láti öUum starfsmönnum sínum um land aUt í té frítt fæffi tU viðbótar þeim kauphækkunum og fríðindum, sem önnur verkalýffsfélög hafa hlotiff aff undanförnu. Telja for- svarsmenn vegagerðarinnar, að uppfylling þessarar kröfu jafn- gilti 10—12% kauphækkun, svo aff kaup vegagerðarmanna mundi þannig samtals hækka um a.m.k. 24% nú þegar, ef aff henni yrffi gengiff. Er augljóst aff verulega hlyti aff draga úr framkvæmd- um viff vega- og brúargerff, ef kaup yrffi nú hækkaff svo mjög, þar sem vegagerffin hefur tak- markaða fjárhæff til ráðstöfunar til hverrar framkjvæmdar. Árásirnar á sam- göngumálaráðherra I sambandi viff vegagerffarverk falliff hafa blöff stjórnarandstöff- unnir ráðist meff dæmafárri heift á Ingólf Jónsson samgöngumála- ráffherra, og helzt hefur veriff svo á þeim að skilja, aff hann bæri meginsök á því, aff til verk- faUsins skyldi koma. í gær segir Þjóffviljinn t. d.: „Ingólfur Jónsson ráffherra vega- og brúarmála hefur neitaff vegamálastjóra aff semja um dag- peninga upp í fæffiskostnaff I vega- og brúarvinnu“. En á sama tíma sem Þjóffvilj- inn magnar áróðurinn gegn ráff- lierranum, neyðist Tíminn hálf- vegis til aff biffjast afsökunar á óhróffrinum. Lætur blaðið árásira ar niður falla í gær, en birtir í þess staff leiffréttingarklausu, þar sem segir m. a.: „Vegamálastjóri hefur beffiff blaðiff að geta þess, aff þaff sé missagt hér í Tímanum í gær, ag Vegamálaskrifstofan hafi veriff búin aff samþykkja fyrir sitt leyti fæffisgreiffslu til vegavinnumann- anna en vegamálaráðherra neit- aff“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.