Morgunblaðið - 21.07.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.07.1961, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. juií 1961 Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl" gæti Faxabar, Laugavegi 2. Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf — Sími 3-55-55. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. Lítið einbýlishús úr stein óskast til kaups helst með hitaveitu. — Sírni 32507. Bóna bíla vanur maður uppl. í síma 34897. Geymið auglýsing- una. 1—2 herb. ásamt eldhúsi eða eldhúsaðgangi óskast frá 1. okt. fyrir eglusama konu með stálp- aða dóttur. Fyrirspurnum svarað í síma 10803. Keflavík 5 herb. hæð til leigu við Hafnargötu. Allt sér. Hent ug fyrir skrifstofur eða til íbúðar. Uppl. í síma 1102 kl. 5—7. Halló! Stúlku vajitar vinnu í ca. 3 vikur. Dugleg og ábyggileg Allar uppl. í síma 32601. Kona óskast í sælgætisverzlun í Hafnar firði. Vinutími frá 630— 11,30. Uppl. að Strandgötu 31 (verzluninni) — næstu daga. Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur gjall til uppfyllinga í grunna, í vegi, plön o.fL Sími 50997. Utanborðsmótor 1M-5 hö í gangfæru standi, óskast keyptur strax. Uppi. í síma 11044 kl. 7—10 e.h. í dag. íbúð óskast Fullorðin reglusamur mað ur óskar eftir 1 herb. og eld húsi Uppl. í síma 34862. TDL SÖLU Mercury, ógangfær Uppl. í síma 36672. Athugið Tek að mér nýlagnir breyt ingar og allskonaff viðgerð ir á vatns- skólp og mið- stöðvarlögnum. Sími 22771. Ný þvottavél til sölu. Sími 12238. í dag er föstudagurinn 21. júlí. 202. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:10. Síðdegisflæði kl. '10:34. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. Kópavogsapótek er opið alla vlrka J daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. júlí r Garðar Olafsson, sími 50126. FRETTIR LátiS ekki safnast rusl eða efms afganga kringum hús ySar. Slysavamakonur! — Kvennadeild Slysavamafélagsins 1 Reykjavik efnir til þriggja daga skemmtiferðar aust- ur í V-SkaftafeMssýslu og vrður lagt af stað miðvikudaginn 26. þ.m. Gist verður 2 nætur að Kirkjubæjar- klaustri. — Félagskonum er bent á, að allar upplýsingar eru gefnar í Verzl un Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Hafnarstræti, simi 13491. Leiðrétting: — i gær var listi yfir gjafir til fjölskyldunnar á Sauðár- króki og misritaðist þar nöfn tveggja gefendanna. Það átti að vera Kristján og Þorbj. kr. 1000. Söfnin Bæjar'bókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag:ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18. lokað laug- ardaga og sunudpga. tíLÖÐ OG TIMARIT Barnablaðið Æskan 7.—8. tbl. er komið út. í heftinu er m.a. Sam- kundan í Djúpinu, gamalt ævintýri, Tveir bræður, saga, grein um svif- flug, dýrasögur og margt fleira til skemmtunar og fróðleíks. Flugfélag íslands h.f.: — MHlilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Flug vélin fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrra málið. — Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 i dag. Væntanleg aftur kl. 23:30 í kvöld. Fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug i dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vstmannaeyja (2). — A morg- un: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2). Eimskipafélag fslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er á leið tU Rvíkur. — Fjallfoss fór frá London 1 gær tU Hull. — Goðafoss fór frá Isafirði í gær tU Hólmavíkur. — Gullfoss er í Rvík. — Lagarfoss fór frá Isafirði I gær tU Hólmavíkur. — Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag tU Reykjavíkur. — Selfoss er I Rvík. — Tröllafoss er á leið tU VentspUs. — Tungufoss fór 19. þ.m. frá Rvik tU Hólmavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið tU Frakklands. — Askja er i Riga. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið tU Concarneau. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 06:00 Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur tU baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer tU N.Y. kl. 00:30. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson til 2. ágúst (Stefán Bogason). Bergþór Smári, 13. júnl til 20. júli. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gíslason. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Ðjörn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir 1 Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, iaug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Friðrik Björnsson, 18. til 30. júlí. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Klemensson I Njarðvíkum frá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Olafs son). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Bjöm Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjaminsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson óákv. tíma. — Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Kar] Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Grímur Magnússon 13.—18. júlí. — Staðgengill: Jóhannes Björnsson). Jónas Bjarnason til 1. ágúst. Jón Björnsson til 31. júlí. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Kristján Hannesson 24. júní til 24. júlL Staðg.: Stefán Bogason. Karl Sigurður Jónasson til 1. ágúst. Staðg.: Olafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir i Hafnarfirði til 29. júlí. Staðg.: Kr;stján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ólafur Þorsteinsson til 1. ágúst. Staðg.: Stefán Olafsson. Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrímsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. —- Stag.: Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Valtýr Albertsson til 29. júlí (Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason til 31. júlí. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Viðar Pétursson, tannlæknir, verður fjarv. til 1. ágúst. Vietor Gestsson fjarv. til 19. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. (Stefán Bogason út júlí, Arni Björns- son 2.—15. ágúst). ÁHEIT og GJAFIR Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl.: — ON 150 kr.; FGL 200; Anna Guðmundsd. 100; AS 50; Hrefna 285. Hún spurði mann sinn: — Segðu mér, ertu alveg hættur að spila billiard við Hansen? — Já. — Hvers vegna? — Mundir þú vilja spila billi- ard við mann, sem ekki aðeins hafði rangt við heidur skrifaði einnig vitlausar tölur á tofluna? — Auðvitað exki. — Þarna sérðu — það vildi Hansen heldur ekki! JÚMBÓ í EGYPTALANDI Hann varð mjög órólegur, þeg ar lögreglubíll stöðvaði hann úti á þjóðvegi, en létti stórlega, er lögregluþjónninn sagði: — Eg stöðva yður aðeins til að hrósa yður fyrir hvað þér keyr- ið rétt og varíega. — Já, sagði maðurinn, það er alveg rétt. Eg er alltaf mjög varkár þegar ég hef drukkið held ur mikið. + + + MENN 06 = AtöLÍFMm SÆNSKA skáldið Hjalmar1 Gullberg, drukknaði í fyrra- dag, 63 ára að aldri. Gullberg, var meðlimur sænsku akademí ; unnar og einn þeirra 18 manna, sem veita bókmennta- verðlaiun Nóbels. Gullberg er afar vinsælt ljóðaskáld á Norð urlöndum og liefur Magnús Ás1 geirsson þýtt mörg ljóða hans. í dag birtist, sem ljóð dagsins, eitt þessara Ijóða. Gullberg er fæddur 1898 og tók próf í bók- menntum frá háskólanum i < Lundi 1927, hann varð með- limur sænsku akademíunnar 1940 og 1944 heiðursdoktor við háskólann í Lundi. Fyrsta bók Gullbergs „I en fremmed | stad“, kom út 1927, og síðan heCur hann sent frá sér marg- ar ljóðabækur. Úrval úr Ijóð- um hans „100 ljóð" kom út 1939. Gullberg þýddi verk Sofo- klesar og Euripides og einnig grísk, spönsk og frönsk ljóð. BLINDUR MAÐUR Þú studdir mig yfir stræti í straumiðu múgs og harks, blindingja á bægifæti, meS bindi gult til marks. Þótt armur þinn leið mér létti, mér leyndur þú komst og ferð. Sm útlagi af öðrum hnetti ég eigra í sýnni mergð. Vi® skildum og skiptumst eigi á skýrslum um hagi og nöfn. Þú varst mér sá logi á vegi, er vísaði mér í höfn. Af öryggi óx mér friður sem eygði ég vita z sýn. Eg þakka, en þvi er miður, aö það verða öll launin mín! SJÁANDI MAÐUR Þess get ég, að greiðann síðar þú gjaldir mér þúsundfalt! Þá gustar af hausti um hlíðar, og hrímað er laufið allt. Þá skjögra ég, skuggi á fiótta og skilinn vtð líf og dag, í myrkri og miklum ótta í merkilegt ferðalag. Eg riða sem reyr í vindi. Án róms hrópar ótti minn. Þá greini ég þitt guia bindi sem geisla um handlegg þinn! Hjá vilium þín varúð sneiðir. Til vegsagnar muntu fús, og myrkvana mig þú leiðlr í mannanna föðurfaús. Gula bindið: Hjalmar Gullberg. Þýð.: Magnús Asgeirsson. Teiknari J. Mora — Þið getið sett dótið ykkar í far- Um leið og Júmbó sagði þettafékk angursgeymsluna, sagði flugfreyjan hann fyrstu „veiðina ‘ í háfinn sinn vingjarnlega. — Nei, takk, anzaði — farþegann í næsta sæti fyrir fram Júmbó, — ég vil ekki, að það verði an! — Júmbó, gættu að þér, klunn- neinum til óþæginda..., jnn þinn! hrópaði Mikkí. __Ég bið yður innilega afsökunar, herra minn, sagði Júmbó auðmjúk- ur, losaði dauðskelkaðan manngarm- inn við netið — en tókst um leið að slá hattinn af konunni, sem sat fyrir aftan hann!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.