Morgunblaðið - 27.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUflfíLAÐtÐ Pímmfudagur 27. júli 1961 Prjónavél og overlock saumavél til sölu. Uppl. í síma 50616. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá 550.— Húsgagna vinr ustof a Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274 Skrifstofustúlka óskast strax. Tilb. merkt „D + D — 5048“ sendist afgr Mbl. Brengur vanur sveitavinnu óskast á gott sveitaheimili 1 Árnes- sýslu, vegna forfalla ann- ars. Uppl. í síma 18957. Til sölu sjálvirk þvottavél, strau- vél og barnakerra. Uppl. í sima 36729. Kona óskast tii að annast fámennt heim Í4Í. Enigin börn. Sími 15103. Lóð Framkvæmdir ásamt lóð á góðum stað í Kópavogi tii sölu. Tiib. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laiugard. merkt „Stra: — 5046“ Garðeigendur Tek að mér skrúðgarða- vinnu. Pantið í síma 35077 Svavar F. Kjæmested Eldri kona óskar eftir 1 herb. og eld- unarplássi. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 32315 í dag kl. 1—6. Er aftur v>ð Ingibjörg Ingvars Hverfisgötu 69, sími 10118. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópa vogi. Uppl. í síma 19925. Föt á 13—15 ára kápa og kjóll sem nýtt. — Amerísk peysa ný, til sölu Sími 11381. Uppl. milli 9 og 6. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fím. Sími 50447 og 50519. MOSKWITCH ’59 nýskoðaður, í mjög góðu ásig komulagi til sölu. Greiðsla eft ir samkomulagi. Uppl. í síma 16714. A T H U G I » að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara nð auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — * í dag er 208. dagur ársins. Fimmtudagur 27. júlí. Árdegisflæði kl. 05:41. Síðdegisflæði kl. 18:07. Slysavarðstofan er opin allan sólar- Næturvörður vikuna 22.—29. júlí er Vesturbæjar apóteki, — sunnudag 1 Lusturbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru pin alla virka daga kl. 9—7, laugar- [aga frá kl. 9—4 og helgidaga frá L 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka íaga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. :15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. úlí r Garðar Olafsson, sími 50126. Næturlæknir í Hafnarfirði 22.—29. FRETTIR f fyrradag birtist í Dagbókinni Síðastliðinn laugardag opinber ðu trúlofun sína ungfrú Mar- grét K. Bjarnadóttir, Ægisíðu 72 og Jlagnar Ásgeir Sumarliðason, Hverfisgötu 104B. Miðvikudaginn 19. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú brúðhjónanna er að Ránarg/46. — Framtíðin kemur ekki skyndilega inn í stofur manna án þess að berja að dyrum. —• Franski rithöfundurinn Francois Mauriac. — Hættulegasti andstæðingur okkar er ekki Sovét-Rússland, heldur skort- ur okkar á vilja til að framkvæma það, sem nauðsynlegt er . • . — Kenne- dy, Bandaríkjaforseti. ÁHEIT og CJAFIR Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — HM kr. 100; NN 1000; KK 200; HHP 50; Silla og Hannes 100; Elsa og Jó- hann 100; R 100. SólheimacZrengurinn, afh. Mbl.: NN kr. 50; BB 100. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn Islands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dagZega frá kl. 2—4 edi. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið dagfcsga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 eJi. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudega. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. MfNN 06 = MLEFNI= HINGAÐ enu nýkomnir til landsins þrír Norðmenn, Er- ling Moe, Roald Flutebö og Thorvald Fröjtland, en þeir gangast fyrir kristlegum tjald samkomum hér í Reykjavík. Tjald hefur verið reist á Skóla vörðuholti og höfðu þeir fé- lagar, er fréttamaður blaðsins átti tal af þeim á mánudag- inn, haldið tvær samkomur, sem voru mjög vel sóttar. Þeir félagar eru hér á sinum eigin vegum, en þeir hafa gengizt fyrir samkomum sem þessum í Noregi og Banda- ríkjunum. Tveir þeirra til- heyra norsku ríkiskirkjunni, en einn er methodisti. Sögðu þeir, að í Noregi ætti hver söfnuður sitt tjald og væru kristilegar samkomur haldi:- ar út um allt landið á sumrin. Væri mikill áhugi á þeim með al fólksins. Er við spurðum hvort sam- komnirnar væru sérstaklega ætlaðar ungu fólki, varð Moe fyrir svörum og sagði að þær væru fyrir alla, sem ungir væru í anda og vildu vera með. Á samkomunum boða þelr félagar guðsorð, syngja og spila. Þeir munu dvelja hér í Reykjavík mánaðartíma og halda samkomur öll kvöld, nema mánudaga. en á laugar- dögum og sunudögum verða þær tvær. Að Iokum báru þeir félagar fram þá ósk, að sem flestir myndu koma til þeirra í tjaldið og taka þátt i sam- komum. JÚMBÖ í EGYPTALANDI Teiknari J. Moro 1) — Æ-æ .... ég dett! hrópaði Júmbó skyndilega. En þær upplýs- ingar voru nú reyndar óþarfar —■ því að það leyndi sér hreint ekki, að hann datt af baki. — Ágætt, sagði prófessor Fornvís, — vertu bara kyrr þarna niðri, því að við erum einmitt komin á ákvörðunarstað! 2) í vininni, þar sem þau voru nú, hafði prófessorinn búðir sínar, að- eins tvo kílómetra frá pýramídun- um, sem hann var að rannsaka. Meðan Júmbó var að ná sér eftir fallið, sýndi prófessorinn þeim stað- inn. — 3) — Hérna er tjaldið ykl ar, sagði hann. — Og þegar við erura búin að borða, ættuð þið að leggja ykkur út af og hvíla ykkur, því að hér er vaninn að fara snemma á fætur — kl. 5 á morgnana! >f >f >f GÉISLI GEIMFARI >f >f >f 70 CHAPEROM THE MISS S'OL-AR SYSTEM BEAUTY PAGEANT CONTESTANTS !!! Þú kemur alveg á réttum tíma! Á réttum tíma til hvers, Páll? — Til að taka við nýja verkefn- inu, auðvitað! — Vertu rólegur, Geisli! Páll hef- ur skipað þig til að vemda stúlk- urnar, sem taka þátt í fegurðarsaia- keppni sólkerfisins!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.