Morgunblaðið - 05.08.1961, Síða 3

Morgunblaðið - 05.08.1961, Síða 3
Laugardagur 5. ágúst 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 3 Síðasta mynðin af Vieille, sem fórst fyrstur. Hann er að- framkominn og augnaráðið orðið starandi. óveður skall skyndilega á. Og það var ekkert venjulegt veð ur. Mazeaud, einn af þeim, ®em komust lifandi niður, seg- ir svo frá, að allt í einu hafi dregið fyrir kolsvört ský og blindhríð skollið á með hörð- um vindhviðum og þrumum. Fjallgöngumennirnir bundu sig saman og reyndu að brjót- ast á móti veðrinu, en það var eina leiðin niður. í hvert skipti sem þeir þurftu að höggv- nið ur staf, fengu þeir straum, en sem betur fer var hann veik- rir og fötin blaut, svo þau leiddu vel. „Hefðu þau verið þurr, hefðum við farizt á stundinni“, segir Mazeaud. En einn þeirra félaga, Kohlman, varð að ganga í gegnum hræði lega raun. Hann var heyrnar- daufur, og heyrnartækið hans verkaði eins og eldingavari. — Við sáum stóra bláa glampa hverfa inn í höfuðið á honum og koma út um hönd eða fót segir Mazeaud. Hann var kom inn að taugaáfalli, og um leið sljór af þessum sífelldu raf- magnshöggum, þegar við um kvöldið settumst að á syllu. Fjallgöngumennirnir töldu ótrúlegt að óveðrið gæti stað- ið lengur en hálfan til einn sól arhring á þessum tíma árs. Þetta var á miðvikudags- kvöldj oj* það var ekki fyrr en á laugardagsmorgni sem þeir sáu að þeir yrðu hvað sem það kostaði að reyna að komast þáðan. >eir voru orðn- ir blautir og þjakaðir og frost- ið 20 stig. Þeir bundu sig saman og héldu áfram. Brátt fóru þeir að týna tölunni. Antoine Vi eille settist allt í einu niður í snjóskafl og skellihló, eins og krakki. Síðan stökk hann af stað, hrópandi og baðandi út höndunum, þar til kaðallinn náði ekki lengra og hann féll í snjóinn. Hinir drógu hann til sín. eins fljótt og þeir gátu. Brosið var stirnað á andliti hans. Hann hafði látist af hjartaslagi. Næst kom röðin að Robert Guillaume. Hann var allt í einu horfinn. Félagarnir heyrðu bara æðisgengin hlát- ur hans í fjarska. Þeir vissu Aðeins þrír sneru aftur Hvar er Ulbricht? Berlín, Moskva, 4. ágúst — (Reuter). MIKIL leynd hvílir nú yfir tilveru Walters Ulbricht, leið- toga kommúnista í Austur- Þýzkalandi. Hann hefur ekki komið fram opinberlega siðan 31. júlí sl. og ekki fengizt frá því skýrt, hvar hann væri nið ur kominn. Orðrómur hefur verið sterk ur á lofti um, að hann hefði farið til Moskvu til að ræða við Krúsjeff um lokun landa- mæra Austur- og Vestur-Ber- línar en því hefur verið neit- að afdráttarlaust bæði í Aust- ur-Berlin og Moskvu. | Margar ástæður geta vita- skuld legið til þess að Ulbricht hefur ekki komið fram opin- berlega þessa daga, en með hliðsjón af þvt að Berlínar- málið er nú efst á baugi allra mála vekur hin mikla leynd yfir ferðum hans ákafa for- vitni. í SÍÐASTLIÐNUM mánuði varð mikill harmleikur í ölp- unum. Sjö þrautþjálfaðir fjall göngumenn, franskir og ítalsk ir, lögðu upp þann 10. júlí, til að klífa Mont Blanc eftir áður óklifinni leið, en aðeins þrír komu aftur eftir miklar þreng ingar. Þeim félögum gekk vel fyrst i stað upp þverhníptan hamra vegg og voru í aðeins 80 m. fjarlægð frá tindinum, þegar á félaga sinn losaði strenginn og stökk yfir breiða gjá. Skammt frá fannst hann seinna látinn af þreytu, mjólk ursýran i líkamanum hafði eitrað hann. Þarna varð að skilja Maze- aud eftir hjá Oggioni, sem ekki gat lengur borið fyrir sig fæturna. Hinir ætluðu að sækja hjálp. Um nóttina fór Oggioni að tala í óráði um sól að ekki þýddi að leita hans lengi í hríðinni og myrkrinu. Skömmu seinna höfðu tveir farið aðeins á undan til að síga niður klettavegg og sá þriðji ætlaði að hjálpa þeim. Þá fékk Kohlman þá flugu í höf- uðið að þeir væru að skilja sig eftir. Heyrnartæki hans hafði fokið af honum. Hann heyrði ekki neitt og var hálfsturlað- ur af rafmagnshöggunum sem hann hafði fengið. Hann réðist STAKSTtlMAR Þverhnýpti MeUaveggurinn var Ieikur einn fyrir fjalla- menn á borð við Pierre Mazeaud. ina Og heimasveitina og brátt var hann látinn. Undir morg- un fór skriða af stað með þá félaga, þann látna og þann sem enn lifði, en önnur festing in, sem svefnpokar þeirra voru festir við hélt svo þeir bár- ust ekki mjög langt. Kl. hálf sex um morguninn kom hjálp- arflokkurinn og fann Mazeaud hangandj í kaðlinum. Til hverg eru menn nú að leggja í slíka fjallgöngu.. — Mazeaud svaraði því, þar sem hann lá kalinn á fótum á sjúkrahúsi. — Þetta var stór- kostlegasta fjallaleið í Evrópu upp eftir Fresney tindi. í meira en 4.500 m. hæð og eng- um Lafði enn tekist að klífa hana. Hugsið þið ykkur, 600 m. veggur með giljum með 5 gráðu halla þar fyrir ofan. Við vorum í fullkominni þjálf un. Undirbúnir til hin ýtr- asta.... Kohlman, Vieille og Mazcaud hafa komið sér fyrir á tveggja metra löngum stalli, festu sig með köðlum í klettavegginn og brúnina. ítölsku Alparnir í baksýn. metra breiðum og tveggja láta fæturna hanga út yfir Afstaða Jóns Skaftasonaj Jón Skaftason þingmað'ur Fram sóknarflokksins mætti í banka- ráði Seðlabankans sem varamað ur, þegar ákvörðunin var tekin um gengisfellinguna. Hann lét þar gera bókun í anda Eysteins Jónssonar og gerði þar með hina barnalegu afstöðu framsóknarfor ustunnar að sinni. Jón Skaftason hefur verið með nokkra tilburði til að hafa sjálf stæðar skoðanir. Þannig er hann stuðningsmaður Atlantshafs- bandalagsins, á sama tíma sem forusta flokks hans er þar hvorki hrá né soðin. 1 landhelgismálinu lét hann að því liggja að ekki væri um þá svikasamninga að ræða, sem Eysteinn og Ilermann töluðu um. Flokksböndin héldu þó í því máli, og nú hefur hinn lungi maður endanlega gefizt upp við að reyna að taka sjálfstæða afstöðu, þess ber það glöggt vitni að hann skyldi láta bóka sem sína skoðun orð Eysteins Jónssonar. Tíminn hefur forustuna f gær tekur Tíminn enn forust una af aðalmálgangi bandalags stjórnarandstæðinga, Þjóðviljan- Mm, í blekkingaiðjunni. Tíminn segir blákalt að gengið hafi verið Iækkað um 13%. Þjóðviljinn fer hins vegar varlegar í sakirnar og segir erlendan gjaldeyri hafa hækkað í verði um þá upphæð. En hins vegar er óumdeilanleg staðreynd að gengislækkunin er 11,6%. Tíminn hefur um langt skeið ástundað það að falsa frétt ir, hvenær sem honum bauð svo við að horfa. Það blað nýtur ein- skis trúnaðar nokkurs þess, sem vill fá sannar og réttar upplýsing ar. Þess vegna blöskrar þeim Tímamönnum ekkert að tala um 13% gengislækkun þegar hún er 11,6%. Ríkisstjórnin varð undir‘f í viðtali sem Tíminn á við Ey- stein Jónsson í gær slæðist það upp úr þessum forustumanni Framsóknarflokksins að „ríkis- stjórnin varð undir í kjara- málunum". Ey- steinn viðurkenn ir þannig að verkfallabarátt- an hafi beinzt gegn rikisstjórn- inni og segir hana hafa tap- að í þeirri bar- áttu. Nú er það vitað að það var samningur milli kommúnista og Eysteins Jónssonar sjálfs, sem olli því að verkalýðurinn fékk ekki þær raunhæfu kjarabætur, sem voru á næsta leiti. Leyni- samningurinn miðaði að því að semja alls ekki um neitt það, sem efnahagslífið gæti borið, heldur átti samkvæmt honum, að spenna bogann svo hátt að efnahagslífið færi úr skorðum og ríkisstjórnin yrði að segja af sér. Fram að þessu hefur Framsóknarflokkur inn ekki játað aðild sína að þess um samningi, en orð Eysteins eru ógætileg. Hann játar með þeim það, sem menn raunar vissu, að verkfallabaráttan var pólitísk, pn ekki háð til að bæta kjörin. Vildu þeir kaupbindingu Leiðarinn í Þjóðviljanum í gær er dálítið skringilegur. Er einna helzt á ritstjóranum að skilja að það hafi verið hin mestu afglöp af ríkisstjórninni að lögfesta ekki kaupið. Þessi afstaða er ef tll vili ekki svo óeðlileg, þegar hlið sjón er höfð af því að cinmitt vinstri stjórnin, ,„stjórn hinna vinnandi stétta“, lögbatt kaup, þó að sú ráðstöfun entist henni raunar ekki til langlífis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.