Morgunblaðið - 05.08.1961, Side 4

Morgunblaðið - 05.08.1961, Side 4
4 MORGlllSHI AÐIB Laugardagur 5. ágúst 1961 Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. jJ'yrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12637 eftir kl. 6 á kvöldin Ráðskona Ráðskona óskast í kauptún úti á landi, má hafa meö sér bam, Uppl. í síma 35473 Óska eftir 3—4 herb. íbúð frá næstu mánaðamótum eða fyrr. Uppl. í síma 22338 Kona óskast til að standa fyrir litlu saumaverkstæði. Uppl. í síma 35919. Keflavík Stúlka óskast í vist, !4 eða heilan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 1881 næstu daga. Bókaskreytingar Tek að mér að teikna við sögur og ævintýri. Gler- skreyting Grjótagötu 14. Tvennt í heimili Þeir sem geta leigt eldri hjónum tveggja ’ °rb. íbúð frá septemberlokum, góð- fúslega hringi í síma 34345 Keflavík óska eftir herb. við Hring- braut eða við Strætisvagna leiðir. Tilb. óskast sem fyrst. Smáratún 11, — Höskuldur Austmar. Gerðar Nýtt einbýlishús til sölu í Gerðum, stærð 117 ferm. á- samt 40 ferm. bílskúr og frágenginni lóð. — Uppl. í síma 7100, Gerðum. Einbýlishús til sölu og sýnis utan við bæinn. Uppl. í síma 35068 frá kl. 8—10 á kvöldin. Atvinnurekendur Stúlka (yfir tvítugt) óskar eftir góðri atvinnu. Hefur unnið á skrifst. o.fl. Tilb. merkt „5030“ sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu — Þarf að hafa sér hita eða vera á hitaveitusvæði. Sími 36399. Unglingsstúlka eða fullorðin kona óskast til að annast ungbarn og létt heimilisstörf. Uppl. í síma 34078 e.h. Góð 4ra herb. kjallaraíbúð á hitaveitu- svæðinu til leigu nu þegar. Tiib. merkt „N. N. — 5070“ leggist inn á blaðið fyrir þriðjudag. StúlJka óskast í vist. Frí um miðjan daginn. Sér herb. Hafsteinn Baldvinsson héraðsdómslög maður. Sími 19805. í dag er laugardagurinn 5. ágúst. 216. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:02. Síðdegisflæði kl. 12:47. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrlr vitjanír) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 5.—12. ágúst er í Laugavegsapóteki. 7. ágúst í Reykja víkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga fró kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eii. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 5.—12. ág. er Eiríkur Bjömsson sími 50235. Helgi dagalæknir 7. ág. er Garðar Ölafsson sími 50126. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudpga. 70 ára er í dag Ragnar Þ. Jóns- son, bóndi Bústöðum við Rvík. Þann 23. júlí s.l. voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ingibjörg Sig- urðardóttir, Stykkishólmi og Bror Gollberg, Svíþjóð. Heknili þeirra er að Laugavegi 24. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðríður Axelsdótt- ir, Blönduhlíð 3 og Ole Willesen garðyrkjumaður, Laugalandi, — Borgarfirði. í dag verða gefin saman i hjóna band af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Dorette Stapelfeldt, stud. th. lit. ög Árni Egilsson, bassaleik ari, Fjölnisvegi 14. 17. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband á Nýja-Sjálandi ung- frú Margrét Árnadóttir og Hugh Ansell, forstjóri. — Heimilsfang þeirra er 6 Lynbrooke, Ave., Blockhouse Bay, Auckland, New Zealand. ÁHEIT og GJAFIR Lamaða stúlkan: NN 200, frá Þuríði 100, Ekkja 25, NN 100, H 100, Aslaug 100, Olafía Guð rún 200 SÞ 100 RE 25. Fjölskyldan á Sauðárkróki: H 100, AG 100, NN 100 Jóhanna 100, OÁ 200. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Amgrímur Jónsson frá Odda messar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fJi. Séra Jakob Jónsson. Akraneskirkja: Messa kl. 2 e.n. — Sóknarprestur. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Olafur Ölafsson prédikar. Heimilispres tur inn. Smjaður annarra mundi lítið saka okkur, ef við smjöðruðum ekki fyrir okkur sjálf. — Rochefoucauld. Smánin felst I glæpnum, ekki úcgn- ingunni. — Alfieri. Hver hefur sinn smekk, eins og konan sagði, þegar hún kyssti kúna. — Rabelais. Smámepnin reyna að gera mikil- mennin að engu, því að þau eru þeiin óskiljanleg. — H. Thomas. Etmskipafélas fslands h.f.: Brúaifoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leiS til Hamborgar. Fjallfoss er I HuU. Goðafoss er á leið til Rotterdam. Gull foss fer frá Rvík kl. 17 í dag til Leith Lagarfoss er á leið til Khafnar. Reykjafoss fer frá Siglufirði í kvöld til Lysekil. Selfoss er á leið til N.Y. Tröllafoss er á leið til Gdynia. Tungu foss er á leið tii Gautaborgar. Jöklar h.f.: Langjökull er í Ventspíls. Vatnajökull er í Hamborg. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á ieið tU Vismar. Amarfell er á leið til Rouen. Jökulfell er á leið tU Ventspils. Dísar fell er á leið tU Gdynia. Litlafell er í oíuflutningum í Faxaflóa. Helgatell er i Rvik. Hamrafell er á leið til Is- lands. Eimskipafélag Reykjavíknr h.f.: Katla er væntanl. til Archangel á morgun. Askja er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Leningrad i dag. Leiguflug Daníels Péturssonar flýgur til Búðardals og Stykkishólms kl. 2 í dag. Til Hólmavíkur og Gjóguts á mánudag kl. 2. Ást er föstum áþekk tind, ást er veik sem bóla, ást er fædd og alin blind, ást sér gegnum hóla. Steingrímur Thorsteinsson: Mótsagnir. EKKJA rithöfundarins Ernest Heming’ways, dvelur um þess ar mundir á heimili þeirra hjóna á Kúbu. Kúbustjórn hcfur ákveðið að gera húsið að safni til minningar um Hemingway, en kona hans hugsar meira um að reisa hon um minnisvarða á sviði bók- mennta. Hún vinnur nú að því eftir beiðni manns sins að brenna öllum persónulegum skjölum hans. Einnig fer hún i gegnum hundruð þúsunda vélritaðra blaðsíðna og brenn ir sumu, en geymir sumt. Mað ur hennar hafði skrifað á spássiur handritanna athuga- semdir eins og „hrenndu þetta“, „þetta er allgott" o. s. frv., þessar athugasemdir leið beina henni um hvað hún á að gefa út og hvað á að hverfa. Meöal ^eirra handrita, sem óvíst er hvort Mary Heming- way muni gefa út er „The Dangerous Summer“ eða Hættulegt sumar, en það er frásögn af nautaatstimanum á Spáni sumarið 1959, en kafli úr henni birtist í tímaritinu Life á síðasta ári. Það var þessi bók, sem Al- menna bókafélagið var búið að fá leyfi til að gefa út um leið og hún kæmi út i Banda- ríkjunum, en Hemingway tók handritið til endurskoðunar og er nú óvist hvort bókin kemur nokkurn tima fyrir sjónir lesenda. Teiknari J. Mora -'"'V--vC JÚMBÖ >2? 0 í EGYPTALANDI 1) Þegar nokkuð var liðið á daginn, heyrðu þau hófa- tak glymja á grundinni. — Jæja, þá koma nú verka- mennirnir, sem eiga að að- stoða við uppgröftinn, sagði prófessorinn. 2) Og svo var tekið til við gröftinn af fullum krafti. Prófessorinn gekk án afláts milli mannanna og var sí- fellt að gefa góð ráð — en, ef satt skal segja, þá þvæld- ist hann nú eiginlega bara fyrir. 3) Inngöngudyrnar í pýra- mídann komu þó von bráðar í ljós — og prófessor Fornvís var mjög hamingjusamur. — Svo sannarlega virðulegt hlið að lausn hinnar miklu gátul hrópaði hann. 4) — Nú fer ég fyrstur inn — til þess að bjóða ykk- ur velkomin að dyrum stór- fenglegrar vísindauppsötvun ar! X~ Xr Xr GEISLI GEIMFARI Xr >f Xr — Afsakið mig.... Það er beðið eftir mér.... — Ég er ekki beinlínis hrifinn af þessu verkefni, ungfrú Prillwitz, en ég skal gera mitt bezta til að sjá um að ekkert komi fyrir stúlkurnar í sólkerf iskeppninni! — Þakka yður fyrir höfuðsmaður! Og nú verð ég að kynna yður regl. urnar!! — Reglurnar??

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.