Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIB Föstudagur 11. ágúst 1961 Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. milli kl. 10—12 f. h. á Holtsgötu 7, Hafnar firði. Símj 50945. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, gael- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Stúlka óskast til að gæta barna hálfan daginn á meðan moðirin vinnur úti. Vesturbær. — Simi 35265 eftir kl. 6. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt. — „íbúð — 144“. ^búð 2ja—3ja herb. óskast til leigu. Uppl. í síma 15613. íbúð óskast Uppl. i síma 22150. 3—4 herbergja íbúð óskast 15. sept. eða 1. okt. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Góð umgengni — 5159“. Gott herbergi í dag er föstudagurinn 11. ágúst 223. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:29. Síðdegisflæði kl. 18:47. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L;H. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 5.—12. ágúst er í Laugavegsapóteki. 7. ágúst í Reykja víkurapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Episka söguútgáfan hefur gefið út hefti með ritgerðum eftir Einar Krist- jánsson Frey og nefnist hún Heims- bókmenntirnar og Friedrich Nietzsche heimspekingur stríðs og dauða. — Er þetta 5 hefti Episku söguútgáfunnar. Sá, sem lifir í ríki munaðarins, mun deyja í ríki sorgarinnar. — Baxter. Líkami munaðarseggsins er líkkista dauðrar sálar. — Bovee. Pegar sál er full myrkurs, þá syndg ar hún. — V. Hugo. Sá maður sé blessaður, sem stillir sig um að útmála það fyrir oss með mörgum orðum, að hann hefur ekkert að segja. — G. Eliot. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10—72 t.h. Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason frá 8. ágúst í óákv. tíma. (Bjami Bjamason). Arnbiörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Bergsveinn Ólafsson frá 15. júli í óákv. tíma. (Pétur Traustason, augnl. Þórður Þórðarson, heimilislæknir). Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Bjöm 1». Þórðarson, viðtalst. 2—3). Björgvin Finnsson frá 17. júlí til 14. ágúst. (Arni Guðmundsson). Erlingur Þorsteinsson til 1. septem- ber. (Guðmundur Eyjólfsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson frá 17. júlí til 31. ágúst. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. 1 óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Hannes Þórarinsson frá 17. júlí í óákv. tíma (Olafur Jónsson). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Jóhannes Björnsson frá 8. ágúst til 26. ágúst. (Grímur Magnússon). Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. — Jón Þorsteinsson frá 2.—15. ágúst. (Ölafur Jónsson). Karl Jónsson frá 29. júlí til 2. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Ölafur Einarsson). Kristín Jónsdóttir frá 1.—31. ágúst. (Ölafur Jónsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Ólafur Helgason frá 8. ágúst til 4. sept. (Karl S. Jónasson). Ólafur Tryggvason til 21. ágúst. — (Halldór Arinbjarnar). Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thorddsen frá 29. maí til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson, heim ilisl., Pétur Traustason, augnl.). Snorri P. Snorrason frá 2.—20. ágúst. (Ölafur Jónsson). Stefán Björnsson frá 14. júlí til 31. ágúst. (Jón Hannesson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv. tíma. (Ölafur Þorsteinsson). Tómas A. Jónasson frá 24. júlí í 3—4 vikur. (Magnús Þorsteinsson). Victor Gestsson frá 17. júlí til 19. ágúst. (Eyþór Gunnarsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. í óákv. tíma. (Ölafur Jónsson). Þórarinn Guðnason frá 17. júlí til 15. ágúst. (Stefán Bogason). JÚMBÖ I EGYPTALANDI !Ö : MENN 06 != MALEFNI= Frú Churchill sér mjög illa, en þrátt fyrir það gengur hún mjög sjaldan m e ð gler- aiugu. V i n - k o n a henn- ar s p u r ð i h a n a eitt sinn, hverju þetta sætti. — Það skal ég s e g j a þér, sagði frú Churchill hlægjandi. Það er vegna Winstons. í hvert sinn, sem hann sér mig með gleraugu, segir hann: — Taktu af þér gleraugun Clem, þú ert ellileg með þau. Leynilögreglumenn þeir, sem gæta Elísabetar Englands- drottningar, hafa fengið und- ariegt verkefni. Það er engin hræðsla við tilræði, heldur hefur það spurst út, að fyrirtæki eitt í Washington hafi gert áætlun um að reyna að ná förum eft- ir varir drottningarinnar og nota þau í auglýsingu fyrir varalit. Þar af leiðandi fylgja leyni lögreglumenn drottningunni nú hvert sem hún fer, til þess að sjá um að för eftir varir hennar verði ekki eftir á neinu glasi eða bolla. Starfsmenn sendiráðs Rússa í London eru ekki búnir að ná sér enn þá eftir heim sókn Gagar- ins til borgar- innar f y r i r skömmu. Þeir viðurkenna að hinn ungi geimfari hafi valdið þeim ofþreytu. — Það hefur virzt sem hin miklu hátíðahöld, sem haldin voru Gagarin til heiðurs hefðu átt að þreyta hann sjálfan. En það var ekki að sjá. Á meðan hann dvaldi í London var hann kom inn á fætur í dögun og kl. 6,30 á hveritum morgni bað hann um mótleikara í tennis. ÁHEIT og GJAFIR Til Barnaspítalasjóðs Hringsins: — Til minningar um Magnús Má Héð- insson f. 9. ágúst 1949 d. 22. febrúar 1955 kr. 100.00. — Innilegar þakkir, Kvenfélagið Hringurinn. Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — Kolbrún kr. 100; KJL 200; frá Sig- urði og Kristjönu 500; frá Mörtu 100. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — NN kr. 20,00. Hallgrímskirkja I Saurbæ, afh. Mbl. — Ekkja kr. 70,00. • Gengið • 4. ágúst 1961. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,20 120,50 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621,80 623,40 100 Norskar krónur 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar .. 876,24 878,48 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini ........ 1.194,94 1.198,00 100 Tékkneskar kr.... 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080.30 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokafl vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús* inu, Skólavörðutorgi, er opið rnánu* daga til föstudags kl. 1—7 e.h. -i- + + Teiknari J. Mora óskast til leigu um mán- aðarmótin ágúst—septem- ber. Uppl. í síma 35053 frá kl. 5—7 í dag. íbúð óskast tvö til þrjú herb. fyrir hjón með ertt barn. Leig- ist frá 1. okt. Uppl. í síma 18741. Hafnarfjörður Óskum eftir 4—5 herb. íbúð. Uppl. í síma 50155. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 50327 milli kl. 5—7. 1) Júmbó ákvað, slæmri reynslu ríkari og aumur í bakhlutanum, að teyma asn- ann heim, í stað þess að ríða honum. 2) — Jæja, þá skulum við >f Xr >f nú athuga, hvað stendur á þessu merkilega papírus- blaði, sagði prófessor Forn- vís, þegar þau settust öll saman í tjaldinu að loknum kvöldverði. Svo las hann upp: GEISLI 3) — Ég, Faraó, mun halda úr grafhýsinu í Hljóðapýra- mídanum eftir leið þeirri, sem enginn mun geta fundið .... þegar allar vistir mínar og drykkur eru á þrotum. 4) .... Þar, sem ‘geislar EIMFARI miðnætursólarinnar falla ..- — Gætið yð>ar! tók Júmbó skyndilega fram í fyrir pró-. fessornum, — það er ein- hver að læðast hérna úti fyr- ir, kringum tjaldið .... sjáið bara skuggann þarna! >f X- >f Háskólastúdent óskar eftir tveggja her- bergja ibúð. Uppl. í síma 33553 næsta kvöld. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Mjög stuttur leigutími kémur til greina. Uppl. í síma 37756. A T H U G I Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — — Jæja, Geisli höfuðsmaður, eruð þér nú re'ðubúinn fyrir næsta atriði? — Næsta atriði? Ja.... Auðvitað, ungfrú Prillwitz! Hvað er næsta atriði? — Komið með mér, höfuðsmaður! Ég ætla að kynna yður fyrir rjóm- anum af kvenlegri fegurð alheims- ínc! I ___

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.