Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 17
Fösíudagur 11. agúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 DÖMUR ÚTSALAN heldur áfram. Komið og gerið góð kaup. Hjá BÁRU Austurstræti 14. KFUK — Vindáshlíð Athygli skal vakin á því, að 17. til 27. ágúst verður llokkur í Vindáshlíð fyrir konur 17 ára og eldri. Þær sem óska eftir að taka þátt í dvölinni tilkynni það sem fyrst á skrifstofu K.F.U.K. Amtmanns- stíg 2B, sem er opin alla virka daga nema laugardaga f-á kl. 5—7 sími 2-3310. STJÓRNIN. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092, 18966 og 19168 Salan er örugg hjá okkur. — Veljið yður tílinn í 'dag — Þeir eru til sýnis á staðnum. afgreiddir samdægurs HALLCCR SKÓLAVÖRÐUSTÍG Notið Sólskinssápu til þess að gera matarílát yðar tandurhrein að nýju. Haldið gðlfum og máluðum veggjum hreinum og hjört- um með Sól- skinssápu. Notið Sólskínssápu við öll hreinlætis- verk heimilisins. Allt harðleikið nudd er hrein- asti óþarfi. Við öll hreinlœtisverk er þessi sápa bezt Segið ekki sápa - heldur Sunlight-sápa Notlð hina freyðandi Sólsklnssápu við heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða veggi, í stuttu máli við öll þau störf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Hin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir þrálátustu óhreinindi á svipstuudu, án nokkurs nudds. Munið að Sóiskinssápan fer einnig vel með hendur yðar. X-8 t500/OHM45-48 SVFR Silungsvei^i í Reyðarvatni. Veiðileyfi seld í Veiðimanninum, Sport og skrifstofu S.V.F.R. að Bergstaðastræti 12B. Opin kl. 3—7 e.h. Stangaveiðifélag Reykjavíkur NÝ VIKUTÍÐINDI -K -K eru komin út. Skeleggt og óháð baráttu- blað, sem jafnframt flytur fréttir úr skemmtanalífinu. ★ Sölubörn komið í Þing- holtsstræti 23. Blaðið fæst í öllum sölu- turnum. Camlar bœkur verða seldar næstu vikur. Bókaverzlun STEFANS STEFÁNSSONAR HF. Laugavegi 8. Vöruafgreiðsla millilandaflugs félagsins hefur flutt frá Hverfisgötu 56 í Lækjargötu 2 (Nýja Bíó). Vöruafgreiðsla innanlandsflugsins verður hinsvegar áfram staðsett að Hverfisgötu 56. Flugfélag íslands Kœlivélar 2 stk. kælivélar V2 ha. ásamt tilheyrandi elementum til sölu. Einnig stór kæliskápur, 2ja dyra. Upplýsingar í síma 34666. Samband óskast við fyrirtæki, sem hefur áhuga á að fá afgreidda lausa hluti til samsetningar á dráttarvindum allt að 600 tonn. Tilbúnar dráttarvindur er einnig hægt að afgreiða, ef óskað er. Peter Nilsen Maskinverksted Strandvej 15, tlf. 2-11-49, Fredrikshavn, Danmark. Ullariðnaður Maður með þekkingu á ullariðnaði og prjónles- framleiðslu óskast til starfa nú þegar. Einstakt tækifæri fyrir duglegan og áhugasaman mann. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Slátur- félags Suðurlands, Suðurgötu 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.