Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVJSBLAÐIÐ MiðviEudagur 16. 'ágúst 1961 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. íbúð 3—4 herbergi óskast til leigu 1. okt. eða síðar. — Sími 18088. Reglusamur maður óskar eftir góðri síofu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 22578 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðaldra hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu ásamt vinnu- plássi. Fyrirframgxeiðsla. Uppl. í síma 23407. Keflavík Ameríkani giftux íslenzkri konu óskar eftir 4ra nerb. íbúð eða einbýlishúsi. — Uppl. í síma 1311 eða 1679. Sumarbústaður óskast til kaups til afnota næsta sumar. Tilboð send- ist Morgunblaðinu, merkt: „Sumarbústaður — 5239“. íbúð til leigu 6 herb. 120 ferm.. Tilboð er greini fjölskylausærð .eggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag 18. þ. m. merkt: „tbúð — 5143“. Stór ísskápur óskast. Má vera ógangfær. Uppl- í síma 50301. íbúð til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð er til leigu á Ránargötu 14. Til sýnis n. k. laugardag kl. 2—6. Reglusemi Kona með 8 ára telpu óskar að taka á leigu 1—2 herbergi með eldhúsi. — Uppl. í síma 10999 milli 9—0. Hafnarfjörður Múrari óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 50831 eftir kl. 20 á kvöldin. Sem nýr Opel Caravan model 1960 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Caravan — 5244“. fbúð óskast Uppl. í símum 12211 — 37217. Tvíbuiavagn til sölu á sama stað, ódýr. Iðnaðarpláss í Miðbænum er til leigu sérstak lega gott iðm 2>ar- pláss. Jarðhseð 50 ferm. — Tiiboð sendiM Mbl., merkt: „Iðnaðarpiáss — 5242“ Drengjareiðhjól óski«st til katips. Hrir»giS í í dag er miðvikudagurinn 16. ágúst 228. dagur ársins. Ardegisfiæði kl. 9:10. Síðdegisflæði kl. 21:21. Slysav&rðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer skemmtiför miðvikudaginn 23. ágúst. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús inu kl. 10:30. Farið verður í Land- mannalaugar og gist í húsi F.I. Ferðin tekur 3 daga og verður einn daginn farið í Eldgjá. Konur taki með sér viðleguútbúnað og nesti. Allar upplýs- ingar gefa Gróa Pétursdóttir, Öldu- götu 24 og María Maack, Þingholts- stræti 25. Leiðrétting. í Dagíbákinni í ,gær var það mishermt, að kvik myiMÍirnar Gilitrutt og Tunglið, tunglið taktu mig séu fyrstu og einu kvikmyndirnar, sem teknar hafa verið hér á landi. Hér hafa bæði fyrr og síðar verið teknar aðrar kvikmyndir. — Það er bara beint af augum, þar til þér náið sjóndeildarhringn um, þá beygið þér til vinstri! Dag nokkurn barst það til eyrna Guiseppe Verdi, tónskáld- inu fræga, að Parísarborg væri að hugsa um að reisa styttu hon- um til heiðurs og hyggðist verja 2 milljónum frönkum til hennar. Bálreiður sagði hann við vin sinn: — Sannast að segja myndi ég sjálfur standa á myndstallin- um fyrir helming þeirrar upp- hæðar. ★ Skotinn kvarraði: — Því miður fæ ég aldrei te eins og mér þykir það bezt. — Hvers vegna í ósköpunum ekki? — Þegar ég er heima, finnst mér ég ekki geta látið nema einn sykurmola í teið, en þegar ég er boðinn út get ég ekki annað en fengið mér fjóra mola. En bezt þykir mér að hafa tvo mola í hverjum bolla. Það nægir ekki að tala, heldur verður að tala rétt. — Shakespeare. Ekki getur neinn tapað nema sá, sem á kost á að vinna. — T. Örjasæter. Tárin, sem menn kyngja, eru miklu beiskari en hin, sem þeir fella. — V. Hugo. Tíminn gleymist með ástinni, og ástin gleymist með tímanum. — ítalskt. Vér höfum alltaf nægan tíma, ef vér aðeins viljum nota hann rétt. Goethe. • Gengið • Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,20 120,50 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar - 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621,80 623,40 100 Norskar krónur ..~ 600,96 602,50 100 Sænskar krónur ~~ 832,55 834,70 100 Finnsk mörk — 13,39 13,42 100 Franskir frankar .... . 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini 1.194,94 1.198,00 100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 | Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. !.......... Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason frá 8. ágúst í óákv. tíma. (Bjarni Bjarnason). Arnbjörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Bergsveinn Ólafsson frá 15. júlí í óákv. tírna.. (Pétur Traustason, augnl. Þórður Þórðarson, heimilislæknir). Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Björn Þ. Þórðarson, viðtalst. 2—3). Björgvin Finnsson frá 17. júlí til 14. ágúst. (Arni Guðmundsson). Erlingur Þorsteinsson til 4. septem- ber (Guðmundur Eyjólfsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar#Benjamínsson frá 17. júlí til 31. ágúst. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. í óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gengið J um bæinn ! „HÚN ÞYBNIRÓS var bezta 1 barn“ syngja krakkarnir og í þyrnirós vex villt á íslandi, | t.d. í Holti á SíSu og á Klung I urbrekku á Skógarströnd. — k „Þau hlupu um kletta og klung I ur“, segir í ævintýrunum, þ.e. / ira kletta og þyrnirunna. — I Nafnið Klungurbrekka geym- • ir þessa fornu merkingu orðs- l ins klungur. Þyrnirós blómg- « ast nú vel í görðum í Reykja- L vík og víðar — blómin eru 7 gulhvít eða ljósbleik. Fagur- J lega blómgast ígulrósir (Rosa I rugosa) með rauðleitum eða| hvítum blómum — úti um 7 allan bæ. Einnig ýmsar erlend J ar garðrósir og villirósir, t.d. 1 hin dökkrauðblómgaða — t MEYJARÓS — eða mandarín- rós frá V-Kina og Tíbet. Kín- verskir mandarínar höfðu mik ið dálæti á henni og sendu kvenfólkinu blómgaðar grein- ar, sem merki aðdáunar og hollustu. Og þessi rós þrífst á íslandi og norður í Narvik í Noregi. i Hinar fögru rauðu eða bláu blómstengur LÚPÍNANNA skarta nú í mörgum garðinum . Eru rætur þeirra ekki síður L girnilegar til fróðleiks, því á í þeim lifa bakteríur, sem J mynda smáhnúða og vinna) köfnunarefni úr loftinu. Þetta 4 eru sem sé náttúrlegar átourð Z' arverksmiðjur, undursamleg- J ar að gerð, ekki síður en sú 1 í Gufunesi! Smárarætur starfa á sama hátt. Lífverurnar í moldinni eru mikilvægar ekki , síður en jurtirnar og dýrin sem við sjáum ofanjarðar. — Sólin gefur orku, grasið grær svo grasbítirnir fá fylli sína og memrirnir mjólk og kjöt. AHt tekur þátt í hrihgrás lifsins. —Bjarki i 1 JÚMBÖ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Prófessor Fornvís var að byrja að brjóta upp steininn, þegar hann skyndilega missti hakann úr hönd- um sér, skelfingu lostinn. — Að baki þeim hrópaði skipandi rödd: — Upn Þau stukku hvert til sinnar hlið- ar. Júmbó slökkti á luktinni, og í allri rigulreiðinni tókst þeim að skjót ast í skjól og fela sig. Allt varð hljótt eftir nokkra stund. Hinir grímuklæddu árásarmenn virt- ust hafa horfið frá aftur. Áttu pró- fessorinn og Júmbó að voga sér úr fylgsni sínu? með hendurnar! Xr Xr Xr GEISLI GEIMFARI >f >f >f — Ungfrú Marz ber einkenni dýrs- legrar fegurðar Marzbúa höfuðsmað ur. — Ég sé það, ungfrú Prillwitz. — Keppandinn frá Venusi hefur þá sígildu fegurð til að bera, sem stjarna hennar heitir eftir! Hið feiknarlega þyngdarafl á Júpíter hefur skapað voldugan risa-kynstofn eins og yður er kunnugt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.