Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 16. ágúst 1961 MORGVNBLAÐiÐ ? og kaupir hæsta ver9í. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. 7/7 sölu er 4ra herb. íbúð við Álf- heima. Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingasamvinnufélag Beykjavíkur. 7/7 sölu 5 herbergja rishæð með sér hitaveitu. Mjög hagstæð kjör. 3ja herb. kjallaraíbuð í Vog- unum. Útb. 40—50 þús. Góð lán áhvílandi. 2ja herb. rúmgóð, lítið niður- grafin kjaliaraíbúð við Laugé.rnesveg. íbúðin er laus nú þegar. 2ja herb. íbúðaihæð og 1 herb. í kjallara við Álf- heima. Hús í Árbæjarblettum, sem er 2 herbergi og eldhús. Stór ræktuð lóð. Sann- gjarnt verð og úxborgun. íbúðir óskast Höfum veri^ beðnir að út— vega 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Þið sem ætlið að selja, vinsamlega hafið sámband við okkur sem fyrst. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. Sími 14226. Takið eftir Af sérstökum ástæðum er til sölu 3ja herbergja íbúð ásamt hænsnabúi í fullum gangi og stórt eignarland í Reykjavík. Þeir sem /ildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 23. ágúst, merkt: „Sjáifstæð vinna — 5240“. 7/7 leigu er garðyrkjustöð í Hveragerði, 1. okt. eða um áramót. íbúð getur fylgt. Stöðin er máculega stór fyrir einn mann. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 21. ágúst merkt: „Garðyrkja — 5238“. vfmwiwjji LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. Sími 24400. Hefkaupanda að 6—7 herb. íbúð í bænum. Útb. 400 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15vl5 og 15414 heima. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. ibúð við Tunguveg. Útb. 100 þús. 4ra herb. stór íbúð í fjölbýlis húsi við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. 3ja herb. góð jarðhæð við Reykjahnð. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Mávahlíð. Sér hitaveita. Málflutnings og fasitignastofa Sigurður Beynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 Símar 17994 og 22870. 7/7 sö/u 2ja herb. íbúðir víða um bæ- inn 3ja herb. íbuð við Digranes- veg. 3ja herb. íbúð á Sölvöllum. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. ibúð við Laugarnes- veg. 4ra herb. íbúð við Bogahlíð. 4ra herb. íbúð við SörJaskjól. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Laugateig. 5 herb. íbúð við Digranesveg. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Álfheima. Ennfremur einbýlishús og raðhús. Útgerðarmenn Höfum til báta af flestum stærðum. 20 tonna bátur í gangi á snurvoð til afhendingar strax. Ennfremur 40 tonna bátur til afhendingar strax, ásamt fleiri bátum fra 17—90 tonn. nf1: Austurstræti 14, III. hæð. Sími 14120. Opel Kapifan '56 nýkominn til Iandsins. Zim ’55 fæst fyrir skuldabréf. Ford Station ’55. Chevroiet ’5 9, Impala fæst fyrir veðskuldabréf. Chevrolet ’59, taxi, fæst fyrir verðskuldabréf. Volkswagen sendiferðabílar ’54, ’55, ’57, nýkomnir til landsins. Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla frá Þýzkalandi. Bílamiðstöðin VAGIH Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Til sölu: Steinbús um 80 ferm, kjallari og 2 hæðir á eignarlóð nálægt tjörninni. Steinhús 110 ferm., 2 hæðir á góðri byggingarlóð við Óð- insgötu. Steinhús, 70 ferm., 2 hæðir á eignarlóð við Skólavörðu- stíg. Steinhús, 4r herb. íbúð, við Framnesveg. Nýtt steinhús, 60 ferm., kjall- ari, hæð og ris, við Soga- veg. Glæsilegt einbýlishús í Laug- arásnum. Stcinhús 110 ferm.^kjallari, hæð og ris, við Samtún. Húseign 80 ferm;, kjallari og hæð, við Langholtsveg. Einbýlishús við Tunguveg, Kaplaskjóls.veg, Sairtún, — Njálsgötu, Rauðárstíg og víðar. 4ra í erb. risíbúð í steinhúsi við Tunguveg. Útb. 100 þús. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum. .'Ijr.—6 herb. hæðir í smíðum Söluskáli á fjölfarinni leið í nágrenni bæjarins o. m. fl. IVýjð fasieignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Willys jeppi '58 í mjög góðu lagi. Chevrolet Impalr ’60. Skipti möguleg á eldri bíl. Nash ’53. Útb. kr. 10 þús. Vauxhall ’50. Skipti .nöguleg á eldri bíL Volkswagen '6C Angiia ’58. Skipti æskileg á Taunus Station ’61. Skoda ’440 ’56, góðir greiðslu- skilmálar. Volkswagen ’51, í góðu lagi. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útborganir. Gamla bílasalan bauðabA Skúiagötu 55. Skni 15812. Volkswagen '6C glæsilegur, kr. 127,500,00. Benault Dauphine ’55. Moskwitch ’55, 25 þús. Studebaker ’51, 2ja dyra •— 24 þús. Diesel og benzín vörubifreið- ar. Jeppar, mikið úrvab Notaðir nýir fágætir bíla- hlutir á 21 SÖLUNNl Skipholti 21. Sími 12915. Hveragerði Tvö gróðurhús ti’l sölu með ræktun. Ennfremur eitt gróð- urhús og íbúðarhúsnæði til leigu á sama stað. — Nánari upplýsingar í síma 50576 og á staðnum. íhúö til sölu Mjög þokkaleg 3ja herbergja kjallaraíbúð í Vogunum til sölu. Hagkvæm lán. Lægstu vextir. Útborgur aðeins kr. 40 þús., ef samið er strax. — Uppl. í síma 13830 frá kl. 1—3 í dag og á mrgun. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahtutir i marg i.r gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐBIN Laugavegi löb. -- Simi 24J80. Húsnæði fyrir fremur litla prentsmiðjn óskast. Tilboð merkt: „Prentsmiðjupláss — 5234“, sendist afgr. Mbl., sem fyrst. Gott skrifstofuherbergi jbil leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma . 24753 Yiirhjúkrunarkonustaða Staða yfirhjúkrunarkonu í Holdsveikraspítalanum í Kópavogi er laus til umsóknar frá 1. október 1961. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf og aldur, óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna Klappastíg 29 fyrir 15. september 1961. Reykjavík, 14. ágúst 1961. , Skrifstofa ríkisspítalanna íbúð tii sölu Vegna brottflutnings af landinu er nýleg fimm herb. íbúð á ágætum stað í Vesturbænum til sölu nú þeg- ar. Stór bílskúr fylgir. — Upplýsingar í síma 18277 kl. 6—8. VANDIÐ VALID MED FYRSTU FÆÐUNA OG GEFID BARNINU SCOTT'S BARNAMJÖL. V TVÆR SJÁLFSTÆOAR TEGUNdTr í SAMA PAKKANUM, HVER MEÐ SÉRSTÖKU BRAGÐI, HVER KJARNGÓÐ MÁLTÍD. Heildsölubirgðir: Kr.Ó. Skagfjörð h.f/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.