Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 1
20 siðtiv 48. árgangur 182. tbl. — Miðvikudagur 16. ágúst líb»i Prentsmiðja Morgunblaðstna Ofbeldinu mótmælt: Svívirðilegustu samningsrofin — segir i orðsendingu hernámssfjóra vesfurveldanna i Berlin til sovézka fulltrúans A.-þýzka stjórn in hótar tak- mórkuðu sam- góngufaanni við Vestur- Berlín Berlín, 15. ágúst. (Reuter-NTB) AUSTUR-ÞÝZK yfirvöld liertu enn á samgönguhöml- íim milli borgarhlutanna í dag. T. d. var Brandenborg- arhliðinu algerlega lokað með gaddavírsgirðingu og engin umferð leyfð þar. Hernámsstjórar Vestur veldanna í Berlín sendu í dag formleg mótmæli til rúss- neska hernámsstjórans, Solo- viev, vegna lokunar landa- merkjanna milli borgarhlut- anna. Sagði m. a. í orðsend- ingunni: „Allt frá því að sam göngubannið var sett á Ber- lín (1948) hefir fjórvelda- samkomulagið um Berlín ekki verið rofið með jafn- svívirðilegum hætti.“ í kvöld gaf svo a.-þýzka stjórnin út tilkynningu, þar sem haft er í hótunum um að hindra vöruflutninga V.-Þjóð verja til V.-Berlínar, ef v.- þýzka stjórnin rjúfi einhliða viðskiptasamningana við A,- Þýzkaland — en mjög há- værar raddir heyrast nú í V.-Þýzkalandi um það, að setja beri viðskiptabann á kommúnistaríkin. f V. ''■■-■ýrvr*-' -■ ■ - 1 ic Mikil spenna ríkti í allri Ber- lín í dag, t. d. réðst hópur V.- Berlínarbúa á austur-þýzka bila, sem fengið höfðu leyfi til að fara vestur yfir Iandamerkin, og barði þá með berum hnefunum til þess að láta í Ijós reiði sína. — Allt lögreglulið V.-Berlínar, 13.000 manns, hefir fengið skipun um að vera viðbúið á hvaða tíma sólarhringsins sem er. ic Fundahöld Bonnstjórnin kom saman til fumdar í dag til þess að ræða, Frh. á bls. Ekki bólar á upp- reisn gegn de Gaulle PARÍS, 15. ág. — (Reuter) — Bæði í gær og dag hefir lög- regla og herlið verið mjög á varðbergi í París, vegna flugu- fregna um, að öfgamenn til „Alþýðuhermenn" vlð ®Inn hinna morgu brynvörðu bíla sinna við markalínuna. hægri hefðu í undirbúningi vopn aða uppreisn gegn de Gaulle og ríkisstjórninni — en umrædd samtök hægri manna hafa bar- izt gegn Alsírstefnu stjórnarinn- ar með öllum ráðum. Stjórnarheimildir hér telja, að möguleikarnir til slíkrar upp- reisnar séu nánast engir, en eigi að síður hafa margvíslegar ör- yggisráðstafanir verið gerðar — og munu þær enn verða í gildi á morgun, a. m. k. Samkvæmt fregnum þeim, sem gengið hafa, átti umrædd uppreisn að hefjast í dag, en allt hefir verið með kyrrum kjörum í París og ann- ars staðar í Frakklandi, nema hvað kastað var sprengju að stöðvum Poujadista í París , í dag. Lík brezku skóladrengjanná LONDON, 15. ág. Reuter) — Lík hinna 34 brezku skóla- drengja og tveggja kennara þeirra, sem fórust í flugslysinu við Solaflugvöll í Noregi í sl. viku, munu verða jarðsett í einni gröf í heimabæ þeirra, Craydon, nk. fimmtudag, að því er upp- lýst var hér í dag. Brandenborgarhliðinu, aðal-/ samgönguleiðinni milli Vest- ur- og Austur-Berlínar, var í gær lokað algerlega með gaddavírshindrunum. Þessi mynd var tekin á sunnudaginn við þetta fræga hlið, er V.- Berlínarbúar flykktust þang- að til að fylgjast með aðgerð- um Austur-Þjóðverja. Enn flýjn mem nð nustnn Berlín, 15. ágúst SÍÐASTLIÐINN sólarhrini létu 2.760 austur-þýzkir flótta- menn skrá sig í Marienfelde stöðinni í Vestur-Berlín, a sögn embættismanna þar. Sag var, að meirihluti þeirra hefðil komizt vestur fyrir mörkinj áður en þeim var lokað. Jafn-' framt neituðu viðkomandi em-' baettismenn að upplýsa, hve imörgum hefði tekizt að flýja' jeftir að ,járntjaldið var fellt“! á sunnudaginn — en margir, sem fylgjast náið með gangi mála, telja, að þeir muni að! líkindum vera nær 1.500. í í * | f hópi þeirra fáu, sem tókst að flýja að austan í dag, var jeinkennisbúinn maður úr a.-, jþýzku alþýðulögreglunni. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.