Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1961, Blaðsíða 17
Miðvik'udagur 16. ágúst 1961 MORGVNBLAÐlh 17 ODYRAR DðMlJ- OG HERRAKÁPUR GEBIÐ GÖÐ KAUP verziunin ANNA ÞÖRÐARDÖTTIR H.F Reikningar Stórstúk- unnar Herra ritstjóri. Vilduð þér sýna Stórstúku ís- lands þá velvild að birta eftir- farandi greinargerð í heiðruðu blaði yðar: Vegna greinar í Nýjum viku- tíðindum, þar sem Stórstúku ís- lands er ámselt fyrir að halda hulu yfir reikningum sínum og jafnframt gefið í skyn, að það sé í óheiðarlegu skyni gert, vill Stórstúkan taka fram eftirfar- andi atriði: 1. Fjárhagsáætlun Stórstúkunn unnar er jafnan rædd og sam þykkt á Stórstúkuþingi og síðan birt í þingtíðindum Stórstúkunnar. 2. Reikningar Stórstúkunnar eru endurskoðaðir af fimm manna milliþinganefnd, sem kosin er á Stórstúkuþingi. Síðan eru reikningarnir rædd ir og samþykktir á Stórstúku þingi #g loks prentaðir í þingtíðindum þess. 3. Þingtíðindi Stórstúkuþings með fjárhagsáætlun og endur skoðuðuna reikningum í eru send fjármálaráðuneyti og dómsmálaráðuneyti. Auk þess er ráðherrum. fulltrú- um þeirra og endurskoðend- um ríkisreikninga að sjálf- sögðu veittar allar þær upp- lýsingar um reikninga og allar fjárreiður Stórstúkunn- ar, sem þeir kunna að óska á hverjum tíma. Að öðru leyti verður ofan- nefndri grein svarað á viðeigandi hátt á öðrum vettvangi. Reykjavik, 9. ágúst 1961, í framkvæmdanefnd Stórstúku íslands, E. S. Bjarklind, stórtemplar. Ólafur Þ. Kristjáwsson stórkanzlari. Aflabrögð o á Akranesi Akranesi, 14. ágúst AFLAHÆSTU dragnótabátar í dag voru Flosi með 1400 kg Og Hafþór með 1200 kg. Sigursæll fiskaði 700 kg. Humarbáturinn Fram landaði hér í dag 4 tonnum af humar og 3 tonnum af fiski. Reknetabáturinn Svanur lét reka í nótt í fyrsta skipti og fékk eina tunnu síldar. — Oddur Fornritafélagið Framhald af bls. 13. aðfinnslur, og þó hefi ég farið Stórum vægar í sakirnar en skyn- 8emi mín sagði að ég ætti að gera. Sú skynsemi er að vísu ekki meiri en guð gaf, en nóg til þess að mér sé það vel ljóst að fyrir að skrifa muni ég verða litinn hornauga. Um það er mér ekki nýtt og um það skiptir engu máli. Hitt skiptir máli, hvort rétt og þarflega var mælt. Og rétt og þarflega tel ég sjálfur að hér hafi mælt verið, þó »ð mikið sé ósagt látið. Sn. J. •------------------------z<& 4ra herbergja íbuð á hitaveitusvæðinu til leigu með húsgögnum og heimilistækjum í eitt ár frá 1. eða 15. september. Upplýsingar í síma 23904. Fiskbúð til sölu Til sölu er fiskbúð í fullum rekstri. — Upplýsingar ekki veittar í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 14, IH. hæð. Ög því nákvæmar sem þið athugið því betur sjáið þið — að X-OMO M/EN-88«0-5-. OMO framkallar fegurstu litina — um /e/ð og þab hreinsar O-ið skiiar HVÍTASTA ÞVOTTIMUIH O M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að OMO hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Misiitur þvottur f»r bjartari og fegurri liti en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn í O M O.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.