Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 2

Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 2
2 MORCVIS nj/AT>1b Sunnudagur 5. n<5v. 1981 „Höfuðborg Islands*4 -)< Sunnudags krossgdtan -k Ný ljóðabók eftir Sigfús Elíasson CT ER komin ljóðabókin „Höfuð borg Islands", eftir Sigfús Elías aon. Bók þessi er 194 bls. í stóru broti í smekklegu bandi. Hún hef ur að geyma 77 kvæði og ljóð um höfuðborgina. Elzta kvæðið nefn ist Að Eiði. Kvæði þetta flutti höfundur á útisamkomu Sjálf- stæðismanna sumarið 1938. Aður hafa komið út eftir Sigfús kvæðabækurnar: Urðir, Bergmál, Sævarniður, Eg lofa þig, Guð, í ljóði (trúarljóð) og Kveðja Ridd arans. Auk þess 15 aðrar útgáf ur af smærri útgófum barnabóka og minningarljóða. Ferðastyrkur DR. BO ÁKERREN, héraðslækn ir í Visby á Gotlandi, og kona hans hafa tilkynnt íslenzkum stjórnarvöldum, að þau hafi í hyggju að bjóða fram árlega noÉkra fjárupphæð sem ferða- styrk handa Islendingi, er ósk- ar að fara til náms á Norður- löndum. Þau hjón komu til ís- lands á síðastliðnu ári, og áikváðu eftir þá för að sýna í verki vin- arhug sinn til íslenzku þjóðarinn- ar með framangreindum hættL Ákerrén-ferðastyrkurinn nem- rir að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónum. Þeir sem kynnu að vilja sækja um hann, skulu senda umsókn til mennta- málaráðun'eytisins, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 15. desember n.k. 1 umsókn skal tek- ið fram, hvaða nám umsækjandi hyggist stunda og hvar á Norð- urlöndum. Upplýsingar um náms- og starfsferil skulu fylgja, svo Og staðfest afrit próskírteina og meðmæli. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. (Frá menntamálaráðuneytinu). r / Happdrætti Alþýðublaðsins * Lausn síðustu gátu rK %■ "Tj P « - 9 s W rtiT Y ii Þ 1 V L o I X úrjT: T '1 £ 1T R 1 T l\ E M L ii :• 'A K u u. £ ■ ■ K r A u E 'ir:,- gÍU éT-r- 1 s. 0 R R ö R iJÍÍTÖ' 3 V r.rr 5 T r tf €\ U- í \ 7 E o R £ K i»o« c? f? (V| R N 1 U I e U r 0 jg fti s. Jil 'Sl fl R I U HJ N| 4 u T '0 N \ gj Æ >.1 i N fE 5. 51 s »0BT| U £ u fí |V1 R 3) U X Hl U R E \ V T "k l\T l Ji I iií T H J ■M ■■■■’ i 'l s ÍSs < N '0 x -. ■ R N '0 R fc-j P 'A u j I JC S sl \ N N 0 rv\ í»«>« i n' N. U V? a F R • 0 G »..■ 5 K tL CT WlT L G m. T fí 5 Ft R 4 T X N N U G G -B Gt- £, Cþ. 4' í* I n’ N É ?, H’ L x 4 t N E £ £ T u T T a ..... C:- m 'I E ■R T LíL N <S N IML 'o ft 0 u 01 R. X ’ g R 4 cr L & ft ú. ... 5 •r; ft ", n [N T r fJ L E. X a N il u J. u ú u R A' T rf T l 9 X R ’l ta A (X r’ X k ft ’mcv- •R ’ft I) i B B U L — Askja Framh. af bls. 1. og svarf í sárinu, sem síðan fauk sem aska. Nú er það eitt sem ég er mjög forvitinn að vita, bætti Truasti við. — Er þetta loft í Oskjugígnum giufa er stafar af upphituðu grunnvatni sem er að komið eða er það rakinn úr hrauninu sjálfu? I Heklugosinu reyndi ég að áætla gufuria sem sem upp kom í hverri goshrinu og taldist hún svo mikil, að það hlyti að vera samspil jarðvatns og hrauns. En ég hugsa að þessu sé ekki þannig varið um Öskju- gosið. Þar sé þetta úr hrauninu fcjálfu. Gufan er ekki svo mikil að hún líti út fyrir að vera úr jarðveginum í kring. — Oskjugos og Heklugos virð- ast vera sitt hvað? — Já, Heklugos, Grímsvatnagos og Kötlugos eru í sérflokki, og stendur Hekla þar alveg ein. Askja er miklu nær því að vera í flokki venjulegra gosa á ís- landi eins og þau hafa verið eftir ísöld. I Skaftáreldum, Sveina- gjárgoisinu og Mývatnseldum komu hraunin upp um langar sprungur, og go&strókamir þar upp af hafa líkst mjög því sem nú var að sjá í Öskju. Breytist efnisinnihald hraunsins? Loks náðum við tali af Guð- mundi Sigvaldasyni, sem er jarð efnafræðingur, og mun vinna að því að efnagreina það sem Askja sendi frá sér í gosinu. — Við höf um aldrei fyrr getað fylgst á sama hátt með aðdraganda goss, eins og í þetta skipti, sagði hann. — Ég tók sýnishom af leim- um úr hverunum og vatninu, sem úr þeim kom, þegar hveragosin urðu og ætla að efnagreina þau. I því sambandi er mjög þýðing- armikið að Sigurður Þórarinsson tók sýnishorn úr leirhverunum viku áður, eða rétt eftir að þeir mynduðust, svo hægt er að sjá hvort efnafræðilegar breytingar hafa orðið er nær dró gosinu. — Þegar maður svo kemur á gosstaðinn eftir að gos er byrjað, er ekki um annað að ræða en að taka sýnishom í sem réttastri tímaröð miðað við gang gossrns, til að fylgjast með þeim breyt- ingum er verða á efnasamsetn- ingu er líður á gosið. í Heklugoa inu varð mikil breyting þar á. Það efni sem kom fyrst upp vair ríkara af kísilsýru og innihélt minna af jómi en þau gosefni sem komu síðar. Það sem kom upp núna i Öskju er blágrýti eða basalt, að öllum líkindum líkt að samsetningu og hraunin sem þar komu 1920—1930. en það er erf- itt um það að segja fyrr en grein ing liggur fyrir. Við erum núna að slípa bergið niður í þunnar sneiðar, um 30 þúsundasti úir millimeter á þykkt, til að skoða samsetningu kristallanna, er þar koma fyrir, en síðan þarf að gera fullkomna efnagreiningu, bæði á nýja hrauninu og eldri hraunstraumum til samanburð. ar, til að fá þetta gos inn í heild. armyndina. — E. Pá. s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.