Morgunblaðið - 05.11.1961, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 05.11.1961, Qupperneq 10
10 MORCVNBLAÐ1Þ Sunnudagur 5. nóv. 1961 SKAKIN sem hér fer á eftir er tefld af þeim sem skipuðu 15.— 16. sætti á Bled-mótinu. Samt sem áð-.rr eru þetta engir auk- visar, því þeir eru báðir með stórmeistaranafnbót. Portisch, sem stýrir svörtu mönnunum er núverandi skák- meistari Ungverjalands. Hann vel ur Franska vörn Og reynir að end urbæta tafimennsku Botvinniks í 12. skákinni við M. Tal 1961, en tekzt illa tl1 eins og B. Ivkov sýnir ljósiega framá. • Hvitt: Boris Ivkov. Svart' Lajos Portisch. Frönsk-vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bd4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3 6. Bxc3 Dc7 7. Dg4 f5 8. Dg3 Re7 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 cxd4 11. Kdl! Leikurinn er einkennandi fyrir skerpuna í skákstíl meistara dags ins í dag. Það má segja, að hvítur geri allt til þess að brjóta þær reglur sem Oftast er farið eftir, sem sé að leika fyrst „litlu mönn- unum“. Hvítur byrjar með því að flana með drottninguna um allan kóngsvænginn, Og síðan ósköp æðrulaust leikur hann kóngnum á upphafsreit drottningarinnar! án pess svo mikið sem hræra við einum einasta „léttum manni“. En undantekningin sannar regl- una. Aður var 11. Re2 leikið. 11. — Bd7 12. Hbl er hvítur skyndilega kominn með yfirburða stöðu. 12. Dh5t Kd8 Arið 1960 lék Botvinnik 12. — Rg6 en eftir 13. Rc2 hafði Tal betur. 13. Re2! Arið 1961 lék Tal 13. Rf3 gegn Botvinnik, en eftir 13. — Dxc3. 14. Ha2, Rbc6 var engan veginn víst að Tal hefði betri stöðu. 13. — Ba4? Sennilega tapleikur. Hér komu margar leiðir til greina, svo sem: 1. 13. — Be8. 2. 13. — d3. 14. cxd3, Ba4f. 15. Kel, Dxe5. 16. Bf4, Df6. 3. 13. — dec3. 14. Rf4 Dxe5 15. Df7 Bd7 Ekki 15. — Kd7? 16. Bd3, ásamt Hel. 16. Bd3 Dd6 17. Hel 18. a4! e5 Oþægilegur leikur sem kippir allri fótfestu undan svarti. 18. — Be8 19. De6 Dxe6 20. Rxe6f Kd7 21. Rc5t Kc8 22. Hxe5 Rbc6 23. He2 Hxg2 Svartur hefur gefið alla von frá sér. Lengri mótstöðu veitti 23. — Bd7. 24. Bxf5t Kd8 25. Rxb7t Kc7 26. Bf4t Re5 Ef 26. — Kxb7. 27. Hblt, Ka6. 28. Bd3t, Ka5. 29. Bc7t og mátar. 27. Hxe5t Rxf5 28. He7t Kc6 29. Hc7t Kb6 30. Hblt Ka6 31. Hc6t! gefið. T. d. 31. — Bec6. 32 Rc5t, Ka5. 33. Bc7t. I. R. Jóh. ^QHHHIHHHIHMHH Bridge EITT mikilvægasta atriði í úr- spili hjá sagnhöfum er að gera andstæðingunum eins erfitt fyr- ir og hægt er. Getur sagnhafi oft hagað því þannig að and- stæðingarnir eigi erfitt með að átta" sig á hver sé bezta vörn- in. Spilið, sem hér fer á eftir, er gott dæmi um þetta. Suður er sagnhafi í 6 spöðum. A K 7 5 2 ¥ Á K 4 3 ♦ K5 A Á 9 2 A D10 8 N A G ¥ G 9 7 5 v A ¥ 62 ♦ G10 9 v ** ♦ 8 7 6 4 3 2 A D 8 6 » *G10 43 A Á 9 6 4 3 ¥ D 10 8 ♦ Á D A KT5 IMýkomið Mislitur málmpappír í 10 m. rúllum. AZET-eplamauk í punds-glösum. Ennfremur NIBRO-plaststerkja 1 900 gr. plastbrús- um, (aðeins kr. 22). Heildverzlunin AMSTERDAM. Petrosjan lék 11. — Rbc6 gegn Gligoric í Bled 1959, og átti í miklum erfiðleikum áður en hann fékk jafntefli. Eftir 11. — Dxc3. Sími 23023. Vestur lætur út tigulgosa, sem drepinn er heima með ásnum. Því næst tekur Suður tvo slagi á spaða og kemur þá í ljós að Vestur fær einn slag á tormp. Útlitið er nú þannig að spilið tapast, nema Suður geti gert fjórða hjartað í borði gott og kastað í það laufi. (Eins og spil- unum er skipt í spilinu hér að framan er þetta ekki hægt). — Hvemig á Suður nú að halda áfram? Til þess að gera andstæðing- unum eins erfitt fyrir og hægt er, þá á nú að taka einn slag á tigul og eru þá N.—S. tigul- lausir. Síðan á að láta út tromp og Vestur fær þann slag. Nú er Vestur í vandræðum með að láta út. Ekki má hann láta út tigul, því þá trompar Suður í borði og kastar laufi í heima og vinnur þannig spilið. Vest- ur verður því annað hvort að láta út hjarta eða lauf, en hann veit ekki hvor liturinn er hættu legri. Hann veit ekki að hættu- laust er að láta út lauf og hann getur vel hugsað, að hann gefi Suður spilið með því, ef t. d. Suður á laufa 10, því laufa 9 er í borði. Hann lætur því út hjarta 5 í von um að Austur eigi annað hvort hjarta 10 eða drottningu. Reyndin var nú önnur og spil- ið vannst og sýnir þetta spil að oft er gott að geta sett and- stæðing í vanda. Sænskur sériræðingui leiðbeinir iðnaðormönnum um félugsmúl SÍÐASTL. hálfan mánuð hefur dvalið hér á landi sænskur mað ur, Knut Öfström, fulltrúi hjá Iðnaðarmannasambandi Svíþjóð ar. Hann kom hingað samkvæmt ósk Landssambands iðnaðar- manna, en fyrir milligöngu Iðn- aðarmálastofnunarinnar. Bragi Hannesson, framkv.stj. Lands- sambandsins kynnti Öfström fyr ir blaðamönnum í gær og gafst þeim þá færi á því að ræða við hann. Tildrög að komu Öfströms hingað til lands eru þau, að á sl. ári skrifaði Landssamband iðnaðarmanna Iðnaðarmálastofrr uninni bréf og fór þess á leit við stofnunina, að hún hlutaðist til um, .að hingað kæmi maður frá Norðurlöndum, til þess að leiðbeina félögum iðnaðarmanna í félags- og skipulagsmálum. — Erindi þetta fékk mjög góðar undirtektir og varð það úr, að Öfström réðist til þessa starfs, en hann er fulltrúi hjá Sveriges Handel och Industriorganiza- tion. Öfström hefur ferðazt um þennan tíma, sem hann hefur dvalizt hér á landi og sótt fundi hjá mörgum félögum iðnaðar- manna og rætt við forystumenn þeirra. Hann sat m. a. 23. Iðn- þing íslendinga. Á þessum tíma hefur Öf- ström fengið góða mynd af starf semi iðnaðarmanasamtakanna hérlendis og mun rita um þau ítarlega skýrslu, þegar heim kemur. 1 skýrslu þeirri mun hann greina frá hvernig iðn- aðarmannafélögin geti aukið starfsemi sína og stuðlað að betri iðnmenntun og aukinni framleiðslu. Bragi lét þess get- ið, að samtök iðnaðarmanna væntu sér mikils árangurs a£ þessari heimókn. Öfland ræddi við blaðamenn um mikla nauðsyn á aukinni iðnfræðslu, sem nauðsynlegan þátt í aukningú framleiðslunn- ar og þá bættum lífskjörum. Hann sagði, að hérlendis þyrfti einkum að leggja áherzlu á betra vinnuskipulag og stjórn- semi. SEVE -UP SEVEN-UP er heimsfrægur svaladrykkur •w á*Jr , iT1 SEVEN-UP er bragðgott og svalandi ^JJreóóJ yJur ct SEVEN-UP kemur á markabinn i vikunni SEVEN-UP H.F. SAINITAS simi 35350 ~ o O

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.